Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 275
273
jjLgerðabókum háskólaráðs
Grandagarð 27 í Reykjavíkurhöfn. Þar verður
unnt að gera ýmsar tilraunir, en í fyrstu verða
Þar rannsóknir á ensímvinnslu sjávarfangs.
Heildarúttekt á kennaramenntun
Rektor greindi frá fundi, sem hann,
rektor Háskólans á Akureyri, og rektor Kenn-
araháskóla íslands áttu með menntamálaráð-
erra vegna stöðu kennaramenntunar á
s andi. Kynntir voru minnispunktar, sem
raðherra voru afhentir á þessum fundi.
—10197: Lagt var fram bréf mrn., dags. 3. þ.
j1.1; Ráðuneytið leitaði eftir samstarfi við
askóla íslands um heildarúttekt á kennara-
jrtenntun á íslandi. Áætlað var, að úttektin
næði til almenns kennaranáms til B. Ed.
graðu og framhaldsnáms til meistaragráðu
I* , ^ennaraháskóla íslands, náms við grunn-
S olabraut kennaradeildar H. A. á Akureyri
°8 nárns í kennslufræði til kennsluréttinda
við
fund;
félagsvísindadeild H. í. Boðað var til
h ,vf um úúektina, og var Háskólanum
03 o 3ð S6nda tvo fulltrúa.
p~Ahn27; Lagt var fram bréf mrn., dags. 25.
í ,ni' f’ar var þess farið á leit, að Háskóli
koi)11^8 ®erdl tiUögu um tvo fulltrúa, karl og
t , U’111 setu í umsjónarhópi vegna heildarút-
vartar n kennaramenntun á íslandi. Óskað
r> að tillögurnar bærust ráðuneytinu eigi
síðar
29 0seQn4'apríl 1997’
Lagt fram bréf mrn., dags. 15. þ. m.
uneytið hafði skipað umsjónarhóp vegna
Há k ^ kennaramenntun við Háskóla Islands,
js]S nlaþn á Akureyri og Kennaraháskóla
SoaUus'1 hópnum áttu sæti Jónas Guðmunds-
f0r ’ ..r5lctor, formaður, Allyson Macdonald,
sk^S, °úurnaður, Ragnheiður Briem, mennta-
hald innart’ S'guiTÓs Erlingsdóttir, fram-
gru S .Ólakennari’ Sigþrúðiir Harðardóttir,
stnA nskolakennarh og Sölvi Sveinsson, að-
st°ðarskólameistari.
llttekt '
Unn a starfsemi Rannsóknastofnunar
^PPeldis- og menntamála
L. Lagt var fram bréf mm., dags. 7.
aði s’ 6n ^ar ^'kynnti ráðuneytið, að það skip-
ma vfml)jöm Bjömsson, háskólarektor, for-
Semi * perketnisstjórn vegna úttektar á starf-
mennt ”annsóknastofnunar uppeldis- og
GUnn arnala- Aðrir í stjórn vom Þorsteinn
hórir A]SSOn’ rektor Háskólans á Akureyri, og
afsson, rektor Kennaraháskóla íslands.
IX. Ýmislegt
Álitsgerðir í nafni Háskólans
13.10.94: Rætt var um hlutverk og ábyrgð
þeirra stofnana Háskólans, sem falið væri að
semja skýrslur um álitamál í þjóðmálaum-
ræðunni hverju sinni.
24.11,94: Rektor tók til umræðu málefnið,
hver gæti talað eða skrifað í nafni Háskólans.
Málinu var vísað til rannsóknarsviðs.
22.12.94: Minnisblað frá Halldóri Jónssyni,
deildarstjóra á rannsóknarsviði, lá fyrir, dags.
7. þ. m., titlað Athugun á venjum varðandi
notkun stofnana Háskólans á nafrti hans og
ábyrgð á niðurstöðum og faglegu áliti, sem
fram koma í birtu efni. Málinu var frestað.
19.01.95: Fram vom lagðir minnispunktar frá
Þorgeiri Örlygssyni, prófessor, viðvíkjandi
því hvemig orða mætti bókun háskólaráðs
um notkun stofnana Háskólans á nafni skól-
ans og ábyrgð á niðurstöðum og faglegu áliti,
sem fram kæmu í birtu efni. Samþykkt var
þessi bókun:
1. Enginn getur látið uppi álit Háskóla
íslands annar en háskólaráð eða rektor í
umboði þess.
2. Þegar birtar eru niðurstöður rannsókna-
verkefna, sem einstakar stofnanir Háskól-
ans vinna fyrir aðila utan skólans, skal
þess getið, hvaða einstaklingar bera
ábyrgð á rannsóknarniðurstöðum, faglegu
áliti eða skoðunum, sem fram koma í birtu
efni. Jafnframt skal tekið fram, að niður-
stöðurnar beri ekki að túlka sem yfirlýsta
stefnu eða álit Háskóla íslands í heild
sinni.
3. Heimilt er að birta niðurstöður rann-
sóknaverkefna í nafni tiltekinnar stofn-
unar Háskóla íslands, án þess að nafn-
greindir séu ákveðnir einstaklingar, sem
bera ábyrgð á niðurstöðunum. Skal stjórn
stofnunarinnar þá með formlegum hætti
taka afstöðu til þess, sem fram kemur í
birtu efni, í samræmi við reglur þær, er
gilda um starfsemi stofnunarinnar. Jafn-
framt skal þess getið, að niðurstöðurnar
beri ekki að túlka sem yfirlýsta stefnu eða
álit Háskóla íslands í heild sinni.