Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 437
435
■Sgnnsóknar- oa þ|ónustustofnanir
unni. Fundinn skipulögðu starfsmenn rann-
s°knarstofunnar, og fluttu innlendir og eriend-
Ir fyrirlesarar um 100 erindi þar. Starfsmenn
rannsóknarstofunnar hafa í samvinnu við aðra
starfsmenn geðdeildarinnar þýtt stöðluð grein-
'ngarviðtöl, sem notuð hafa verið víða í rann-
sóknarskyni, s.s. ScheduleforAffective Disord-
eis and Schizophrenia - Lifetime Version
'jjADS-L), Diagnostic Interview Schedule
\j->!S) og Composite International Diagnostic
ntei-view (CIDI), sem ætluð eru fyrir ameríska
greiningakerfið, DSM-IV og alþjóðasjúk-
omsgreiningakerfið, ICD-10. Þetta eykur á
oryggi og gerir niðurstöður sambærilegri á
mi^‘ landa. Starfsmenn rannsóknarstofúnnar
jafa þýtt tölvutækar útgáfur af síðasttöldu við-
olunum. Útgáfúmar hafa verið notaðar í far-
a dsfræðilegum, erfðafræðilegum og klínísk-
Um rannsóknum, auk þess sem þær hafa verið
notaðar í daglegri vinnu á geðdeildinni.
Notkun geðlyfja hefur sveiflast upp og nið-
Ur a firnm ára fresti. Hún hefur verið á uppleið
undanförnu, sérstaklega notkun þung-
yndislyfja. Heildarkostnaður vegna lyfja-
notkunar hefur nálgast kostnað vegna alls
e strar geðdeildarinnar. Því höfum við rann-
Kao geðlyfjaávísanir utan sjúkrahúsa á ár-
unum 1984,1989 og 1993. Heimilislæknarog
t'l »r æ^nar en geðlæknar ávísuðu geðlyQum
°° /o sjúklinganna, sem þau fengu. Lítið var
m\að ávísað væri óhóflegu magni.
A næsta ári (1998) lýkur rannsókn á afdrif-
um360
ferð;
vimuefnasjúklinga, sem leituðu með-
199?r ^ Seödeildinni eða hjá SÁÁ á árinu
^ 2 °g áhrifum annarra geðsjúkdóma á af-
j m. Sjúklingarnir voru í byrjun rannsakað-
með DlS-viðtali og viðtali um vímuefna-
v° . rmina og afleiðingar hennar. Þeir hafa
erm,rannsakaðir tvívegis, eftir að þeir voru í
ra^ - Vcrið er að v'nna að tilsvarandi
ferð S°^n ^ sjuklingum, sem leúuðu dagmeð-
vj 3r fyrsm árinu, sem dagdeildin fyrir
beIJ1UeíUasju*c'inga starfaði. Ætlunin er að
að ^ niðurstöður þessara rannsókna saman til
Sa SVara spurningunni, hvort sé hægt að ná
. . a árangri með dagmeðferð og með sólar-
mgsmeðferð. Verið er að rannsaka með
aneiflngarv'ðtali algengi persónuleikarask-
en h‘la SJ 1^c^inguni, sem komu á geðdeildina,
Þýtt Rta greiningarviðtal hafa starfsmenn
að nnfreniur er í samvinnu við aðra verið
v'nna að faraldsfræðilegri rannsókn á
PrófessorTómas Helgason.
heilsufari miðaldra kvenna, sérstaklega
svefntruflunum, geðrænum einkennum og
lyfjanotkun þeirra. í nokkur ár hefur verið
unnið að þróun spurningalista á rannsóknar-
stofúnni til að mæla heilsutengd lífsgæði hjá
fólki almennt og hjá mismunandi sjúklinga-
hópum 1 því sjónarmiði að mæla breytingar á
lífsgæðum eftir sjúkdómsmeðferð, svoköll-
uðu HL-prófi. Á árinu 1997 hefúr þessi
spurningalisti verið notaður til að rannsaka
breytingar á heilsutengdum lífsgæðum um
600 sjúklinga, sem komið hafa til meðferðar á
bæklunardeild, geðdeild, hjartadeild eða
þvagfæraskurðdeild og hjá sjúklingum á bið-
listum. Við bráðabirgðaathugun á niðurstöð-
um hefur komið í ljós umtalsverð breyting til
batnaðar á lífsgæðum þunglyndra sjúklinga á
geðdeild, sjúklinga, sem voru í dagmeðferð
vegna vímuefnasjúkdóma og sjúklinga, sem
farið hafa í mjaðmar- eða hryggaðgerðir.
Á árunum 1991-1997 birtu starfsmenn
yfir 300 ritverk (greinar og úrdrætti) um rann-
sóknir sínar, þar af birtu starfsmenn rannsókn-
arstofunnar á þriðja hundrað ritverka. Auk
þessa héldu starfsmenn fyrirlestra á vísinda-
þingum og fyrir almenning. Þá áttu þeir aðild
að ritstjórn 9 fræðilegra fagtímarita.
Tómas Helgason.