Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 302
300
Árbók Háskóla íslands
Að frumkvæði Tryggingastofnunar ríkis-
ins hefur verið gerður samningur um sam-
starf við Háskólann um kennslu og rann-
sóknir á sviði almannatrygginga. Stofhunin
veitir kennurum og nemendum Háskólans
aðgang að gagnabanka sínum til rannsókna,
sem m. a. ná til heilbrigðisfræða, félagsfræði
og bótaréttar. Hún mun einnig kosta starf
prófessors í heilbrigðisfræði, sem mun helga
sig rannsóknum á orsökum örorku, og starf
hlutadósents í almannatryggingum. Þessi
dæmi sýna vaxandi skilning á því að tengja
starfsemi Háskólans þjóðlífi okkar og virkja
rannsóknargetu nemenda og kennara Háskól-
ans í þágu þessara málefna.
Til að nýta aðstöðu og tækifæri til rann-
sókna og kennslu hefur Háskólinn gerst aðili
að Botndýrastöð í Sandgerði, Rannsóknarsetri
í Vestmannaeyjum, Fræðasetri á Kirkjubæj-
arklaustri, Rannsóknastöð á Kvískerjum,
Nýherjabúðum á Hornafirði, rannsóknar-
verkefnum um fiskeldi í Eyjafirði, á Hólum
og á Sauðárkróki. Til þess að tengja fram-
haldsnámið rannsóknarstarfsemi í þágu
atvinnuvega og þjóðlífs hafa verið gerðir
samstarfssamningar við Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins, Iðntæknistofnun, Hafrann-
sóknastofnunina, Rannsóknastoíhun land-
búnaðarins og Búvísindadeild Bændaskólans
á Hvanneyri, Bændaskólann á Hólum, Orku-
stofnun, Veðurstofú íslands, Trygginga-
stofnun ríkisins, Flugmálastjórn og Póst og
síma. Háskólinn hefur um árabil notið stuðn-
ings íslenska járnblendifélagsins og Hita-
veitu Reykjavíkur, Landsvirkjunar og Rann-
sóknaframlags bankanna, en þar hafa nýlega
bæst við Rafmagnsveitur Reykjavíkur og
Reykjavíkurhöfn. Þessi tengsl við bestu
aðstöðu og færni utan Háskólans munu auð-
velda honum að byggja upp þá samvinnu við
atvinnulíf og þjóðlíf, sem nauðsynleg reynist,
en hann þarf einnig að hyggja að uppbygg-
ingu eigin rannsóknarstofnana og þeirra
grunnrannsókna, sem fram fara á vegum
kennara háskóladeilda. Þar hafa Rannsóknar-
sjóður Háskólans, Vinnumatssjóður rann-
sókna, Framgangskerfi kennara og sérfræð-
inga og Rannsóknarnámssjóður verið mikil-
vægir hvatar til aukinnar skilvirkni og gæða í
rannsóknum. Rannsóknarnám er nú hafið í
mörgum deildum, og áhugi stúdenta er mik-
'II. Haustið 1997 voru um 180 nemendur
skráðir í meistaranám, þar af um þriðjungur i
heimspekideild, þar sem námið stendur a
gömlum merg, en markmið Háskólans er, að
þeir geti orðið um 400, þegar námið er komið
á skrið í öllum deildum.
Upplýsingatækni
Gott dæmi um hlut Háskólans í þróun
atvinnulífs eru tölvur og hugbúnaður, seffl
þeim tengist. Með starfsemi Reiknistofnunar
Háskólans og Raunvísindastofnunar °8
kennslu í reiknifræði og tölvunarfræði var
Háskólinn leiðandi á þessu sviði um árabm
Sú þekking færðist síðan út í atvinnulíf og tj
þjóðarinnar allrar og stendur m. a. undir
blómlegri starfsemi á sviði hugbúnaðar og
ráðgjafar um tölvunotkun. Tölvur eru ekk'
lengur séreign tæknimanna.
Háskólinn átti frumkvæði að þróun intcr-
nets á íslandi frá upphafi og var forystuatl'
fræðilegri og tæknilegri uppbyggingu þeSS;
Samtök um upplýsinganet rannsóknaraðila a
íslandi (Surís) voru stofnuð 1987 í nánuffl
tengslum við Háskólann. Þau gengu nui
Internet á íslandi hf. (Intís), sem stofnað var
1995, en þar átti Háskólinn um 36% hlut a
móti öðrum opinberum aðilum og einkafynr
tækjum. Tilgangur Intís var að reka interne ^
sambönd við útlönd og innanlands og annas^
tölvunetsþjónustu, einkunt fyrir mennta- og
rannsóknarstofnanir. ISnet var hluti
NORDUnet, norræna háskóla- og ran
sóknarnetinu, og af EUnet, stærsta tyn
tækjaneti í Evrópu. Árið 1998 voru 550 ty '
irtæki og stofnanir viðskiptavinir Intis. ^
Háskólinn markaði sér stefnu
upplýsingatækni með samþykkt háskoia
2. nóvember 1995 um að nýta upplýsl,1=^
tæknina sem best við kennslu og nnm’ u
sóknir, stjómun, skipulag og skrifstotu ^
samskipti stúdenta og kennara, samskip
milli vísindamanna innanlands og ul®.ns^r.
hvers kyns upplýsingaöflun. Árlega yr 1
stök fjárveiting til upplýsingatækni a ,
kvæmdaáætlun. Mikið átak lieíur ven g ^
endurbótum háskólanetsins, sem kosta 1
verið af framkvæmdafé. Reikmsc'
Háskólans annast tæknilega framkvæm P
arar stefnu. Háskólinn kannaði einfflg 111 g
leika á því að hasla sér völl í fjölmið um f
menningar- og fræðslusjónvarpi. Fynrj^
að slíkri starfsemi er víða að fmna vi