Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 447
Bgnnsóknar- oa þiónustustofnanir
445
^annsóknarstofa Krabbameins-
félags íslands í sameinda- og
ffumulíffræði
^tofnun og starfssvið
Rannsóknarstofan var stofnuð í kjölfar
Pjoðarátakssöfnunar Krabbameinsfélagsins í
jgbyrjun 1987, en opnuð formlega í mars
Um rannsóknarstofuna gildir reglu-
Serð, sem samþykkt var á fundi framkvæmda-
stJÓrnar Krabbameinsfélags íslands 21. nóv-
ernber 1988, og sérstakar reglur um Lífsýna-
a, a Krabbameinsfélagsins voru samþykkt-
í a fundi framkvæmdastjórnarKrabbameins-
® ogs Islands 15. janúar 1990. Rannsóknar-
°fan heyrir undir vísindasvið Krabbameins-
agsins. Skilgreint hlutverk rannsóknarstof-
^nnar er þríþætt: 1) Grunnrannsóknir í sam-
2*.11 a'.°§ frumulíffræði tengdar krabbameini.
Skipnieg söfnun á lífrænum efnivið til
y nnsókna nú þegar og í framtíðinni. 3) Sam-
’nna við aðra aðila, er starfa á skyldum svið-
m nérlendis og erlendis.
aiJiningar við Háskóla íslands
rn'll' ?e,sember 1986 var gerður samningur
jn ' Uáskóla íslands og Krabbameinsfélags-
le l?ern kvað á um, að Krabbameinsfélagið
„ij,.1 Jfknadeild Háskólans til 37% stöðu-
stöð' <1<1Serll:s 1 frumulíffræði og tengdist það
skó]U forstöðumanns. Samningurinn við Há-
varh'111 Var enðurnýjaður í ágúst 1990, og
rekst' Ste^nt að aukinni þátttöku Háskólans í
efti 'í* rannsðknarstofunnar. Það gekk ekki
jn r' aPr’l 1996 var gengið frá þriðja samn-
la um milli Háskólans og Krabbameinsfé-
j tvá>nS<; ^arr’kvæmt þeim samningi var ráðið
sam ^ y>°/o ðósentsstöður í frumulíffræði og
forw'xaerfðafræði, sem tengdust stöðum
s’oðumanna á hvoru sviði.
agur og styrkir
aljue^3 ðameinsfélag íslands stóð straum af
Sokk'að"11 retcstr’ rannsóknarstofunnar. Vel
°g er]a atta rannsóknarstyrkja úr innlendum
verkef nnUI^. S-Í°^um’ Þann’g að rannsóknar-
hva5 U'n sJalf stóðu yfirleitt vel undir sér,
°g sé/n^ar 'UUn aðstoðarmanna eða nema
■auna-311 efniskostnað- U. þ. b. helmingur
Utenna efn’skostnaðar flokkast undir al-
11 rekstur svo og húsnæði.
Innlend og erlend samvinna
Rannsóknarstofan naut samstarfs við
margar innlendar og erlendar stofnanir og
samtök, og eru þessar helstar: Sjúkrahús og
heilsugæslustöðvar, Rannsóknarstofa Há-
skólans í meinafræði, Rannsóknarstofa Há-
skólans í ónæmisfræði, litningarannsóknar-
deild, krabbameinslækningadeild Landspít-
ala, blóðmeinadeildirsjúkrahúsanna, líffræði-
skor Háskóla íslands, lyfjafræðideild Háskóla
íslands (var lyfjafræði lyfsala), tannlækna-
deild, Radiumhospitalet Ósló, European
Breast Cancer Linkage Consortium, Cancer
Research Campaign (CRC) í Sutton og í
Manchester, læknadeild háskólans í Kaup-
mannahöfn, háskólinn í Lundi, háskólinn í
Utah, Alþjóðastofnunin í krabbameinsrann-
sóknum (IARC) í Lyon, National Institutes of
Health í Washington.
Starfsemi
Lífsýnabanki
í Lífsýnabankanum eru varðveitt sýni
unnin úr blóðsýnum, þ. e. sermi/plasma,
rauðum blóðkornum, DNA og lifandi eitil-
frumum, sem varðveittar eru í fljótandi köfn-
unarefni. í árslok 1997 voru þarna sýni frá
2.700 sýnagjöfum, þar af rúmlega 1.500
brjóstakrabbameinssjúklingum og ættingjum
þeirra og tæplega 1.200 viðmið.
Helstu rannsóknarverkefni
1. Rannsóknir á brjóstakrabbameini.
1.1. Genamagnanir og genabrottfall í
æxlum - myndunarferli og fram-
vinda.
1.2. Stökkbreytt p53 - framvinda og horf-
ur.
1.3. Litningabrengl - óstöðugleiki erfða-
efnis á myndunarferli æxlis.
1.4. BRCA2 - ættgeng áhætta á brjósta-
krabbameini.
1.5. Samfélag frumna í brjóstakrabba-
meinsæxlum: Samskipti æxlis og
ónæmiskerfis.
1.6. Frumusamloðun og niðurbrot milli-
frumuefnis: myndun meinvarpa.
2. Illkynja sjúkdómar í blóðmyndandi vef.
2.7. Hlutverk drápsfrumna (NK frumna)
í illkynja frumuvexti í blóðmynd-
andi vef.