Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 241
239
-yLSerðabókum háskólaráðs
unni Haga við Hofsvallagötu, en þar fór fram
rannsókna- og þróunarstarfsemi á vegum
j-yfjafræði lyfsala. Kaup Lytjabúöar Háskóla
s'ands á fasteigninni Austurstræti 16 fólu í
ser’ að nauðsynlegt var að endurijármagna
jarframlög Lyfjabúðarinnar til uppbyggingar
' Haga. Háskólaráð samþykkti lántökuna með
Þeint kjörum, sem boðin voru, og fól rektor og
stJórn Lyfjabúðar Háskóla íslands að ganga frá
endanlegum lánssamningi.
Brynjólfur Sigurðsson, formaður
yggingarnefndar, gerði grein fyrir kaupum
yfjabúðar Háskóla íslands á húseigninni
usturstræti 16 og því, hvernig hefði gengið
ac^ lagfæra húsið og leigja það út aftur. Lag-
sringum var að mestu lokið og allt húsið
^ei8t út. Háskóli íslands hefði ekki lagt frarn
1 kaupa eða lagfæringa á húsinu. Kaupin
ru Ijármögnuð með lánum, sem yrðu
jr.c|dd með húsaleigutekjum og öðrum
e Jum afhúsnæðinu.
jjaup á Neshaga 16
Háskólaritari og rektor kynntu til-
i . Jðnlánasjóði um kaupleigu á húseign-
leini Þ’L'shagi 16 í Reykjavík, og kæmi kaup-
gusamningurinn í stað húsaleigusamnings.
e tor var veitt heimild til að ganga til samn-
*nga við Jðnlánasjóð.
Kaup Nýja Garðs
Lagt fram til kynningar bréf rekt-
ni ! f úlagsstofnunar stúdenta, dags. 15. þ.
stió 'Sem °si<aÞ er eftir viðræðum við
r, • hélagsstofnunar um leigu eða kaup
22 i2°íanS á NWa Garði-
Brynjólfur Sigurðsson kom á fund,
m ^nr ia undirritun samkomulags, dags. 15. þ.
var ,ITI ■ P Háskóla íslands á Nýja Garði, sem
grej lei8u Félagsstofnunar stúdenta. Rektor
ven 1 Þfá rökum fyrir kaupunum og kaup-
þávi' v m' ^r' að uafrtverði, en 86,5 m. kr. að
varar *’Stærð húsnæðisins var 1.871 m2. Fyrir-
stofn V°rU Þcrðir um samþykki stjómar Félags-
rjðuijnar stúdenta, háskólaráðs, menntamála-
élfiir eyt!,SmS fjármálaráðuneytisins. Brynj-
aðar utsi<ýrði kaupverðið nánar og fýrirhug-
einr^enUUrðætur a húsinu. Háskólaráð veitti
orua heimild til kaupanna.
Maggi Jónsson, arkitekt.
Náttúrufræðahús
23.02.95: Maggi Jónsson, arkitekt, kynnti
frumhönnun Náttúrufræðahúss, sem fyrir-
hugað var, að risi austan við Norræna húsið.
Húsið var hannað fyrir líffræðiskor, jarð- og
landfræðiskor og Norrænu eldfjallastöðina
og var áætlað, að yrði 7.600 m2 að stærð.
09,04.95: Að loknum fundi var háskólaráði
boðið að skoða líkan og teikningar af fyrir-
huguðu Náttúrufræðahúsi undir leiðsögn
arkitektsins, Magga Jónssonar.
05.01.96: Hinn 5. janúar tók Björn Bjarna-
son, menntamálaráðherra, fyrstu skóflu-
stungu að nýju Náttúrufræðahúsi Háskóla
íslands í mýrinni suðaustan við Norræna
húsið. Gólfflötur hússins er um 7.900 m2, og
er áætlaður heildarkostnaður ásamt lóð og
búnaði um 900 m. kr. Happdrætti Háskóla
íslands sér um fjármögnun verksins að öðru
leyti en því, að ríkissjóður greiðir þann hluta,
sem tilheyrir Norrænu eldljallastöðinni. í
Náttúrufræðahúsi verður safnað saman á einn
stað líffræði, jarðvísindum, landfræði og
Norrænu eldfjallastöðinni. Aðbúnaður þess-
ara greina hefur verið laklegur og þær
dreifðar urn borgina, en í þessu nýja húsi
verður ný og öflug miðstöð náttúru- og
umhverfisrannsókna hér á landi.