Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 624
622
Árbók Háskóla íslands
Yfirstjórn mannvirkjagerðar á Land-
spítalalóð
26.03.92: Sveinbjöm Björnsson, háskóla-
rektor, skipaður í stað Sigmundar Guðbjarna-
sonar, fyrrverandi rektors.
Þjóðminjaráð
04,08.94: Háskólaráð tilnefndi Helga Þor-
láksson, dósent, aðalmann, og Margréti Her-
manns-Auðardóttur, fornleifafræðing, vara-
mann.
Þróunarnefnd Háskóla íslands
13.05.92: Birgir ísleifur Gunnarsson,
seðlabankastjóri, formaður, Árni Gunnars-
son, skrifstofustjóri í menntamálaráðuneyt-
inu, Bjöm Bjamason, alþingismaður, Friðrik
Pálsson, forstjóri Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna, Jón Sigurðsson, forstjóri
Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga,
Kristján Árnason, prófessor, forseti heim-
spekideildar, Magnús Pétursson, ráðuneytis-
stjóri fjármálaráðuneytisins, Markús Orn
Antonsson, borgarstjóri, Páll Kr. Pálsson,
forstjóri Vífilfells, Pálmi Jónsson, alþingis-
maður, Rannveig Guðmundsdóttir, alþingis-
maður, Sigmundur Guðbjarnason, prófessor,
Sigríður Anna Þórðardóttir, alþingismaður,
Sveinbjörn Björnsson, rektor, Þórir Einars-
son, prófessor, og Þórólfur Þórlindsson, pró-
fessor.
23.09.93: Fulltrúar stúdenta, Brynhildur Þór-
arinsdóttir og Stefán Eiríksson.
Jafnréttisnefnd háskólaráðs, talið frá vinstri: Þorgerður Einarsdóttir (varamaður Rannveiga1
Traustadóttur), Eva D. Steinsson, starfsmaður nefndarinnar, Edda Benediktsdóttir, Páll Hreins-
son, Oskar Óskarsson, fulltrúi stúdenta, Sigríður Þorgeirsdóttir, formaður og Sigrún Valgarðs-
dóttir, fúlltrúi starfsmannasviðs.