Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Qupperneq 531
529
jjannsóknar- og þjónustustofnanir
unnið áfram að þeim á árinu 1995. Þau verk-
efni, sem aðallega var unnið að, voru:
1) Flokkun og skráning á málasafni rekt-
orsskrifstofu frá 1960-1984. Júlía Garðars-
dóttir vann að þessu verkefni og fékkst fram-
lenging fram í ágústmánuð 1995, en þá fór
Júlía til náms. Skjalaskrá ásamt ítarlegri at-
nðisorðaskráningu var síðan gefin út í októ-
ber 1995. Júlía færði eldri skrár inn í tölvu.
11,1 færði skjalasafn Þóris Kr. Þórðarsonar
tveimur skjalaskápum í skjalaöskjur og
nafði auk þess umsjón með ýmsum smærri
verkefnum.
2) Ljósmyndaskráning. Þorgerður ína
j-nssurardóttir var ráðin til verksins í nóvem-
er 1994 og vann til maíloka 1995. Keyptir
voru sérstakir kassar og sýrufríar umbúðir frá
yrirtækinu Atlantis í Englandi. ína raðaði
■'afninu upp, setti ljósmyndir í umbúðir og
e|taði heimilda um þær. Nokkrum sinnum
Voru birtar myndir í Fréttabréfi Háskólans og
oskað eftir upplýsingum um nöfn manna og
í'nnað. Brugðust háskólamenn vel við og
°, u gaman af þessum ljósmyndum. Segja
111 a’ ;'ó birting mynda í Fréttabréfmu sé efni,
Seni hentar vel fýrir báða aðila, ljósmynda-
‘atniö og lesendur. ína hóf skráningu mynda
| ''lcMaker Pro tölvuskrá, en því verki var
ngt frá því lokið, þegar styrkurinn var upp-
Ur|nn. Stefanía Pétursdóttir, fulltrúi á sam-
■Ptasviði, hélt um stund áfram skráningu
°g öflun heimilda um ljósmyndir, en því
Verki er þó ekki lokið.
■j) Flokkun og skráning á skjalasafni
arfsmannaskrifstofu Háskólans. Hér var um
raeða launabókhald Háskólans frá þeim
j a’,sem skólinn sá um útborgun launa fyr-
r storan hluta starfsmanna og flokkun og
ag un a dómnefndarálitum. Einnig var flokk-
vj °8 skráð málasafn frá verkfræði- og raun-
v Slndadeild. Helga Jónsdóttir var ráðin til
feh • nS ' október 1994, og vann hún fram í
aj ruar 1995. Hún var síðan ráðin áfram við
en ,eun skrifstofustörf hjá starfsmannasviði,
istr K' mUn kaka verið markmið atvinnuleys-
v3£in8asjóðs með þessum styrkjum að út-
Vega fólki fasta vinnm
Skráning
skia|V' miður befur ekki verið unnt að skrá öll
°g rc'u ^11 Um iei^ °8 Þau berast safninu eins
eg ur um safnið gera ráð fyrir, og liggja
nokkur söfn fyrir óskráð. Þegar Júlía Garðars-
dóttir starfaði við safnið á árunum 1994-1995
var grynnkað verulega á uppsöfnuðum vanda,
en betur má, ef duga skal. Auk stærri safna,
sem minnst er á hér að neðan, hafa skjalasöfn
frá eftirtöldum skrifstofum verið skráð
a. m. k. að hluta; rektorsskrifstofu, starfs-
mannasviði, heimspekideild, guðfræðideild,
lagadeild, læknadeild, tannlæknadeild, verk-
fræði- og raunvísindadeild o. fl.
Stærsta og heildstæðasta safnið, sem
Skjalasafninu barst á tímabilinu, var Skjala-
safn Hjúkrunarskóla íslands (HSÍ) 1931-
1991. 1 raun má segja, að um endanlegt
skjalasafn hafi verið að ræða, því Hjúkrunar-
skólinn var lagður niður og Námsbraut i
hjúkrunarfræði tók við hans hlutverki.
Snemma árs 1991 fóru fyrrum forsvarskonur
Hjúkrunarskólans á fund háskólarektors og
báðu hann um liðveislu við frágang á skjala-
safni skólans. Beiðninni var vísað til skjala-
varðar. Skjalavörður vann síðan, aðallega
með Þorbjörgu Jónsdóttur, fv. skólastjóra, við
frágang og skráningu á skjalasafni skólans.
Þegar safnið hafið verið flokkað og skráð,
voru öskjurnar orðnar 129. Skjalasafn HSI er
geymt hjá Námsbraut í hjúkrunarfræði, enda
munu starfsmenn Námsbrautarinnar veita
nemendum Hjúkrunarskólans upplýsingar
um próf og einkunnir, ef óskað er. Fjölrituð
var 48 blaðsíðna skrá yfir safnið, og nefnist
hún Skjalaskrá Hjúkrunarskóla Islands
1931-1991.
Merkast fyrir Háskólann var skráning á
skjalasafni rektors á árunum 1960-1984, sem
varðveitt er í 230 kössum í Skjalasafni Há-
skólans í Aðalbyggingu. Unnið var við safnið
á árunum 1988-1989, en síðan tók Júlía Garð-
arsdóttir upp þráðinn, þegar unnt var að ráða
hana fyrir styrk úr atvinnuleysistrygginga-
sjóði. Þar sem ekki var færð bréfadagbók yfir
þessi skjöl á sínum tíma, var ákveðið, að skrá
safnið heldur ítarlegar en að öðru jöfnu hefði
verið gert, og voru 1.315 atriði skráð í þessum
230 kössum. í október 1995 var fjölrituð 47
blaðsíðna skrá yfir safnið, sem nefnist Skrá
yfir skjöl rektors Háskóla íslands 1960-1984.
Útlán
Nokkuð er um, að skrifstofur fái að láni
skjöl úr Skjalasafni Háskólans. Oftast finnur
skjalavörður skjölin og ljósritar fyrir viðkom-