Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 313
311
-Skyrslur starfsnefnda háskólaráðs
I nóvember 1991 óskaði rektor eftir því, að
^yggingarnefndin kannaði, hvort fýsilegt
Væn að tengja hönnun og byggingu líffræða-
nuss við jarðfræðahús og jafnframt, hvort
korria mætti Norrænu eldíjallastöðinni fyrir í
Jarðfræðahúsi. Sérstaklega þótti mikilvægt,
að Norræna eldfjallastöðin og jarðfræðin yrðu
1 sama húsi vegna samnýtingar gagna og tækja
°8 ennfremur vegna starfsumhverfis. Þáttur
■slenska ríkisins í rekstri Norrænu eldfjalla-
stóðvarinnar er að sjá stofnuninni fyrir hús-
næöi. Samningar tókust milli menntamála-
raðuneytisins og Háskólans um að ætla Nor-
[ænu eldfjallastöðinni 1.200 fermetra í fýrir-
uguðu húsi. í vinnuskjölum hin síðari ár hef-
Ur húsið verið nefnt Náttúrufræðahús og mun
^tsa næst austan við Norræna húsið. Reyndar
0 ur annað hús, sem ætlað er, að rísi austar
fessu- borið þetta nafn um skeið. Það er hús
unf H^úmgripasafh og Náttúrufræðistofn-
sj« slands. Sú fyrirhugaða bygging hefur á
arUfn verið nefnd Náttúruhús.
N. ars'°k 1994 lágu fýrir frumteikningar að
fer Urufræðahúsi. Stærðþess ertæplega 8.000
le etrar- Síðan hefur verið unnið að endan-
skófilönnun hússins. Þann 5. janúar 1996 var
þvj ustunga tekin að húsinu, og í framhaldi af
hra V3r ^runnur grafinn og hann fylltur af
VatUu',,t3ar sem húsið á engin áhrif að hafa á
hej- S UskaP í mýrinni. Annar áfangi hússins
júlj [ Vnr'ð boðinn út, og voru tilboð opnuð 10.
hýSs ' ^nnar áfangi felur í sér uppsteypu
vcrkt°u *raSan8 að utan. Samningar náðust við
a a> og hefur hann hafið störf.
ÁrnagarðUr
farinbAJ|Un árs 1993 var Byggingarnefndin
BUr^ • •a ^ 8era Árnagarð.
eru rvirt:,' hússins er í súlum, sem að hluta
Steypaan;úss. en gluggar ná milli súlna.
in. ý ' nurðarsúlum var orðin mjög sprung-
klaeða HSar 'e'^‘r voru kannaðar, m. a. að
'n8a bJ18"^ Utan' kftir kostnaðarútreikn-
^"rðaiv i' '1a8kvæmast að brjóta ytri hluta
HönnU(U "anna niður og steypa þær að nýju.
hún að Var serstök steypa í því skyni, og á
'r var f verulega betur en sú, sem fyr-
')Usinu v^tím*S Voru 8*u88ar endurnýjaðir í
' Vl°gerðin fór fram sumarið 1994.
Aðalbygging Háskóla íslands
A árinu 1994 var ljóst, að óhjákvæmilegt
yrði að taka Aðalbyggingu Háskólans til
gagngerðrar viðgerðar að utan. Flísar á göfl-
um hússins og yfir anddyri voru farnar að
losna. Þakrenna var víða farin að molna, auk
þess sem sums staðar lak með gluggum og
sprungum í húsinu. Byggingarnefndinni var
umhugað um að nota eingöngu íslenskt efni til
viðgerðarinnar, þannig að í engu yrði vikið frá
frumgerð hússins. Meginerfiðleikarnir voru
fólgnir í því að útvega nægilega mikið af silf-
urbergi, en það var notað í flísar utan á húsið.
Helgustaðanámur við Reyðaríjörð voru frið-
aðar, en þaðan var silfurbergið fengið á sínum
tíma. Veggir hússins eru steinaðir með kvarsi,
sem fékkst úr námu í Þormóðsdal í Mosfells-
sveit. Þá var notuð hrafntinna í flísar umhverf-
is aðalinngang hússins. Leyfi fékkst til að fara
í námuna í Þormóðsdal eftir kvarsi. Einnig
fékkst leyfi til að fara í Hrafntinnusker eftir
hrafntinnu, en silfurberg fannst vestur í
Djúpadal. í framkvæmdir var síðan ráðist
sumarið 1995. Eftir er að gera við opnanleg
fög í gluggum og endurnýja gler. Sú fram-
kvæmd hefur beðið vegna ljárskorts.
Þegar Háskólabókasaín flutti í Þjóðarbók-
hlöðu, var Byggingarnefnd falið að sjá um
breytingar á rýminu, sem safnið hafði notað.
Hátíðarsalur, sem safnið nýtti sem handbóka-
safn og lestrarsal, var nú aftur tekinn til fyrri
nota og námsráðgjöf ætlað húsnæði í kjallara
safnisins. í apríl 1995 var ákveðið af yfirvöld-
um Háskólans að nýta annað rými safnsins
fyrir stjórnsýslu, og jafnframt var ákveðið, að
húsnæði á 1. og 2. hæð norðurálmu, sem
stjórnsýsla flutti úr, yrði gert að kennslustof-
um. Þessar breytingar hafa nú verið gerðar.
Reykjavíkur Apótek
Háskóli íslands fékk heimild til að reka
lyfjabúð skv. lögum nr. 76/1982. Reksturinn
hefur verið til húsa í Austurstræti 16, sem var
í eigu erfingja Þorsteins Schevings Thor-
steinssonar. 1 maí 1995 var háskólayfirvöld-
um tilkynnt að selja ætti húsið. Mjög stuttur
frestur var veittur til að gefa svar, þar sem
sagt var, að kaupendur væru að húsinu og því
yrði breytt í veitingahús. Ljóst var, að það
mundi kosta apótekið verulega fjármuni að
flytja. Þar að auki höfðu sjóðir apóteksins