Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 467
465
ijgnnsóknar- oa þjónustustofnanir
Petru Ásgeirsdóttur í samvinnu við Sigurð
Thorlacius, lækni, dr. Þórð Helgason, verk-
fræðing á Landspítalanum, og dr. Jón Ó.
Skarphéðinsson, lífeðlisfræðing á Rann-
sóknarstofu í lífeðlisfræði. Rannsakaðir eru
2 hópar mígrenisjúklinga. Annar hópurinn
fer hefðbundna lyíjameðferð, en hinn hóp-
urinn fær eingöngu TNS-meðferð, þ. e.
raförvun með TN S-tæki. Verkefnið er styrkt
uf Vísindasjóði Landspítalans.
Hönnun og smíði TNS-tækja. TNS-tæki
hafa verið hönnuð og smíðuð til notkunar í
rannsóknarverkefnum undir stjóm dr.
orðar Helgasonar, verkfræðings, varðandi
raförvun mígrenisjúklinga og MS-sjúklinga
jueð spasma. Verkefnið unnu Asvaldur
Kristjánsson, rafeindavirki, og Gylfi Sig-
urðsson, tæknifræðingur, á árunum 1990-
. og voru 15 TNS-tæki smíðuð.
'lælingar á geislavirkum samsætum,
e*nkum cesíni, í íslenskum landbúnaðaraf-
urðum s s iambakjöti, hrossakjöti og
utj.olk °8 þróun mæliaðstöðu til mælinga á
gejslavirkum samsætum, einkum cesíni og
a íum í íslendingum og ákvörðun við-
unðunargilda. Verkefnið hefur verið unnið
a Gísla Georgssyni, eðlisverkfræðingi, í
samráði við Raunvísindastofnun Háskól-
ns og Geislavarnir ríkisins.
1 "4-1997
aHsenii og starfsmenn
>SfræöJ1SÓknarSl°ía Háskóla íslands 1 lækn"
kennsl' edllsfr0eði annast rannsóknir og
munhiU fdllsfræði í læknadeild. Guð-
§egnirlrt"s^°nsson’ lækn‘rog eðlisfræðingur,
jafnframt°ðl!-dÓS.ents (37%)1 greininni °g er
Unnar rv orstndumaður rannsóknarstof-
8'ldið °sentsstaðan er eina fasta stöðu-
garði ' þU Stolan er «1 húsa á 4. hæð í Lækna-
stoðum m Starla að rannsóknum auk for-
°g ttekna'1,ns nokkrir starfsmenn Eðlisfræði-
ara j 75Íne'ldar Landspítalans, auk læknarit-
Petra Á ° Starft' f>cssir starfsmenn eru Lilja
^nchtuiS8r>lrSdotttr’ meinatæknir í 85% starfi,
hiuta t-a old Suchegin, læknir í fullu starfi
eðlisfræQla tlstns’ °g dr. Brynjar Karlsson,
'ngur í tímabundnu rannsóknar-
Guðmundur S. Jónsson, læknir og
eðlisfræðingur.
verkeíni, sem fjármagnað hefur verið m. a.
með rannsóknarstyrkjum úr Vísindasjóði
Landspítalans. Við kennslu eru auk dósents
stundakennararnir dr. Brynjar Karlsson, eðl-
isfræðingur, Gísli Georgsson, eðlisverkfræð-
ingur, og dr. Þórður Helgason, rafmagnsverk-
fræðingur.
Kennsla
Starfsfólk rannsóknarstofunnar sá um
og/eða tók þátt í kennslu í eðlisfræði og heil-
brigðistækni við læknadeild, verkfræðideild
og raunvísindadeild Háskólans. Auk fyrir-
lestra á fyrsta og öðru námsári í læknadeild
fer fram verkleg kennsla í eðlisfræði fyrir
læknanema í húsnæði rannsóknarstofunnar.
Við kennslu læknanema á fyrsta ári hefur frá
1995 einkum verið notuð 3. útgáfa Kennslu-
bókar í lœknisfrœðilegri eðlisfrœði eftir Guð-
mund S. Jónsson, dósent. Kennslubókin er í
endurskoðun, og er ætlunin, að aukin og end-
urbætt 4. útgáfa komi út á árinu 1998 hjá
Háskólaútgáfunni.