Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 377
Bgnnsóknar- oa þiónustustofnanir
375
Landsbókasafn íslands - Há-
skólabókasafn 1. des.
1994-1997
Hið nýja bókasafn
Nýtt bókasafn, Landsbókasafn íslands -
áskólabókasafn, var opnað við hátíðlega
^thöfn í Þjóðarbókhlöðu fimmtudaginn 1.
esember 1994, og var þá um það bil aldar-
Jorðungur liðinn, frá því að undirbúningur
, Mst að þessari stórframkvæmd í þágu
stenskrar menningar. Hinni nýju stofnun
^oru sett lög á Alþingi 28. apríl 1994, og tóku
Pau 8'ldi 11. maí sama ár. í athugasemdum
sogir m.a.: „Bókasafnið er sjálfstæð háskóla-
s°fnun, sem ætlað er að vera í senn þjóð-
. okasafn og háskólabókasafn. Þetta er meg-
jttatriði, sem aldrei má missa sjónar á.
versu til tekst um þetta markmið ræðst ekki
e'ngöngu af lagabókstaf heldur miklu frekar
a rnarkvissri framkvæmd.
Landsbókavörður er æðsti yfirmaður
•rinan bókasafnsins, en safnstjórn hefur eftir-
11 með starfsemi þess. Leitast er við að
reysta tengsl við Háskólann með því að í
ttrn manna stjórn sitji tveir stjórnarmenn
^amkvæmt tilnefningu háskólaráðs. Þá situr í
Jorninni einn fulltrúi vísinda- og rannsókn-
rstarfseminnar í landinu og annar fulltrúi að
^nefningu Bókavarðafélags íslands. Starfs-
enn eiga áheyrnarfulltrúa í stjórn, en auk
ess er gert ráð fyrir svonefndu safnráði, sem
' sarnráðsvettvangur yfirmanna safnsins
8 jorstöðumanna deilda þess.
. tarieg ákvæði eru um hlutverk og mark-
að', ^ókasafnsins, en fyrst og fremst er stefnt
Því, að safnið geti orðið nútímalegt bóka-
| . n 1 stöðugri þróun með fjölþættri upp-
i i.ngaþj6nustu fyrir Háskólann og samfé-
'agið í heild [...].
áh * atcvæðinu um fjármál safnsins er lögð
jn ersia a, að rekstur þess sé ekki alfarið bor-
i- UPP' af beinum fjárframlögum úr ríkis-
rek *’ ileiciur ic8gi Háskólinn sinn skerf til
tr strarins, en með því móti er leitast við að
UndSta tenSsi bókasafnsins við Háskólann og
s lrstrika mikilvægi safnsins fyrir háskóla-
Saj" eia§ið [...]. Framlag Háskólans yrði í
te|lllnem' við þá stefnu, að sá, sem óskar til-
■nnar þjónustu, verður að hafa vitund um
kostnað hennar. Því er farsælast, að Háskól-
inn beini hluta af Qárveitingu sinni til bóka-
safnsins og hún skoðist sem endurgjald fyrir
ritakaup og þá þjónustu, sem hann nýtur hjá
safninu. Bein fjárveiting til reksturs Lands-
bókasafns mun hins vegar standa undir
öðrum ritakaupum og þjónustu safhsins við
almenning. Þá skipta og nokkru máli ákvæði
um heimild til töku þjónustugjalda fyrir
ákveðna þætti þjónustunnar."
I lögunum um safnið eru ítarleg ákvæði
um hiutverk þess og skyldur svo sem nánar
verður vikið að hér á eftir. En svo sem fyrir-
fram var vitað, er vandi safnsins ekki síst
fólginn í því, að saman geti farið skyldur
þjóðbókasafhs og virk þjónusta við Háskóla
Islands og rannsóknarsamfélagið í landinu.
Ofullnægjandi bókasafnsaðstaða hefur löng-
um bagað Háskólann. Nú eru ytri forsendur
góðar til að ráða bót á því, og það er sameig-
inlegt viðfangsefni forráðamanna, Háskólans
og bókasafnsins að skapa safninu þann styrk,
sem valdið geti straumhvörfum í þessu efni.
Byggingin
Þjóðarbókhlaða er fjórar hæðir og kjallari.
Hver hæð er um 2.500 fermetrar. Byggingin
er að heildarstærð um 13.000 fermetrar og
um 51.000 rúmmetrar. Aðalarkitekt hússins
er Manfreð Vilhjálmsson og með honum
framan af Þorvaldur S. Þorvaldsson. Sér-
stakur ráðgjafi við bygginguna á fyrri stigum
verksins var breski arkitektinn Harry Faulk-
ner-Brown. Innréttingar allar eru íslensk
hönnun og íslensk smíð að undanteknum
stólum, sem flestir eru innfluttir. Kostnaður
við bygginguna, ásamt innréttingum og
tæknibúnaði, nemur um tveimur og hálfum
milljarði króna. Formaður byggingarnefndar
allan starfstíma hennar var Finnbogi Guð-
mundsson, landsbókavörður. Byggingar-
nefndin var leyst frá störfum 15. mars 1996
og skilaði þá greinargerð til menntamála-
ráðuneytisins um byggingarframkvæmdina.
Deildaskipting og starfslið
Yfirstjórn safnsins, starfsmannastjórn,
ljármálastjórn og tækniþróun er á vegum
skrifstofu landsbókavarðar. Kerfisþjónusta
sér um rekstur Gegnis og annarra tölvukerfa.
Að öðru leyti skiptist starfsemi safnsins í sex