Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 395
393
ijannsóknar- oa þiónustustofnanir
Iðorðasafn lœkna. Magnús Snædal hélt
afram vinnu við íðorðasafn lækna, og var að-
aláhersla lögð á orð úr líffærafræði, vefja-
, ®ði og fósturfræði, sem ráðgert var að gefa
ut sérstaklega. - Síðari hluta árs 1994 var
®lugöngu fengist við þýðingu á 10. útgáfu al-
Pjoðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrárinn-
ar’ International Statistical Classification of
iseases and Related Health Problems
''f /fr/Oj. Orðanefnd læknafélaganna vinnur
a<"' þessu verki að beiðni heilbrigðis- og
fryggingamálaráðuneytisins samkvæmt sér-
st°kum samningi við það.
°nnur verkefni
•ðorðabanki
Tilraunir voru gerðar til að koma íðorða-
anka málstöðvar á rekspöl. Einkum var lögð
vmna í að finna heppilegt gagnagrunnsforrit
°g athuga þau tölvuskráðu gögn, sem mál-
ooin á með hliðsjón af samræmingu á
raningu þeirra. Enn fremur var kannað,
Vaða vélbúnaður myndi henta best til þess-
ara nota. Veturliði Oskarsson vann helst að
Pessu verkefni veturinn 1991-1992 og síðar
J°Qrn Ellertsson, en hann lést í ársbyrjun
Hér var aðeins um hlutastörf að ræða,
®n málstöðin hafði engan fastan mann til að
T gja því eftir, sem áunnist hafði.
ð'lálræktarsjóður
Málstöðin lagði sig mjög fram um að
^°ma Málræktarsjóði upp og afla fjár til
Uns, þegar hann hafði verið formlega stofn-
ar,Uri7' mars 1991. Einkum voru mikil fund-
aðno|d í málstöðinni fyrri hluta árs 1994 til
ej. reyna að tryggja framlög til sjóðsins í til-
1994^ Ura akmæl's lýðveldisins, 17. júní
st- ■ Skrifstofa Málræktarsjóðs er í mál-
Kaal)111' ^ramkvæmdastjóri sjóðsins er Kári
erkefnj á vegum forstöðumanns
ls,ensk orðaskrá
vin^ Ve§um forstöðumanns var haldið áfran
herk-U V*^ ,s,enska orðaskrá og tókst mei
QrgJJam að ljúka tölvuskráningu flettiorða ú
lej, , °k Blöndals, lesa saman og færa im
finrreMÍnSar 1990-1991, en þá var tekið fyri
Veitingu til verksins.
Orðstöðulykill að Biblíunni
Ekkert hefir verið hirt sérstaklega um safn
tölvutækra texta málstöðvarinnar síðustu
árin, ef ífá er talin vinna, sem áður var hafin
við gerð orðstöðulykils að Bibliunni 1981.
Sérstök samstarfsnefnd, Biblíulykilsnefnd,
vann að þessu verki og lauk því. I henni voru
fúlltrúar frá Guðfræðistofnun Háskólans, Is-
lenskri málstöð, Málvísindastofnun Háskól-
ans og Orðabók Háskólans, auk Baldurs
Pálssonar, forritara. Forstöðumaður mál-
stöðvarinnar, Baldur Jónsson, var formaður
nefndarinnar, en verkið var að mestu unnið
utan málstöðvar. Orðstöðulykillinn kom út
1994. Útgefandi var Biblíulykilsnefhd og
Hið íslenska Biblíufélag.
Gjöf Mjólkursamsölunnar
Sumarið 1994 ákvað Mjólkursamsalan í
Reykjavík að verja drjúgum hluta af
auglýsingafé sínu til styrktar íslenskri mál-
rækt. Um haustið gerði hún samkomulag við
íslenska málnefnd og Málræktarsjóð um
samvinnu á þeim vettvangi. Mjólkursamsal-
an ákvað jafnframt að gefa íslenskri málstöð
nýjan tölvubúnað, sem sár þörf var á.
Fyllri vitneskju um störf íslenskrar mál-
stöðvar er að fá í sérprentuðum skýrslum,
sem málstöðin gefúr út árlega.
Baldur Jónsson.
íslensk málstöð 1995
Um skipulag og húsnæði, sjá kaflann
íslensk málstöð 1991-1994.
Starfslið
Forstöðumaður: Baldur Jónsson prófessor.
Sérfræðingur: Veturliði Óskarsson, lét af
störfum 15. september.
Umsjónarmaður íðorðabanka og þjónustu
við þýðendur: Dóra Hafsteinsdóttir, frá 23.
október. Skrifstofufulltrúi: Kári Kaaber. -
Um starfsemina almennt, sjá kaflann Islensk
málstöð 1991-1994.
Ráðgjöf og þjónusta
Málstöðin svarar fyrirspurnum um
íslenskt mál og veitir ráð og leiðbeiningar um