Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 415
413
jjgnnsóknar- oq þjónustustofnanir
Mannfræöistofnun Háskóla
íslands
Inngangur
Mannfræðistofnun Háskóla íslands
(MSHÍ) er sjálfstæð rannsóknarstofnun, óháð
naskóladeildum, en fjármál hennar heyra
Undir rektorsembættið og háskólaritara.
j'tjórn stofnunarinnar skipa 4 menn, sem
háskólaráð tilnefnir, en landlæknisembættið
ug Islenska mannfræðifélagið tilnefna einn
Vcr- Menntamálaráðherra skipar forstöðu-
,llann, sem situr einnig í stjórninni. Forstöðu-
n'aöur frá upphafi hefur verið dr. Jens Ó. P.
álsson. Forstöðumaður MSHÍ er frumkvöð-
allra rannsóknarverkefna stofnunarinnar
°S stýrir þeim. Hann starfar jafnframt að
fannsóknum, öflun gagna og úrvinnslu.
östoðarfólk er ráðið í tímabundin verkefni.
ndanfarið hafa það verið Elín Bjarnadóttir,
rna Sigurleifsdóttir, Jón Ágústsson, Anne
andler-Pálsson og Atli Þór Ólason. Um
a. draganda og þróun MSHÍ má lesa í fyrri
Arbókum H. I. Stjórn MSHÍ 1994-1997
1 !puðu Ólafur Ólafsson, formaður, Sigríður
Una Kristmundsdóttir, ritari, og Guð-
plljndur Eggertsson, Haraldur Ólafsson, Gísli
a sson, Jóhann Axelsson og Jens Ó. P.
alsson, forstöðumaður.
Hlutverk
Hlutverk Mannfræðistofnunar er fyrst og
j ,mst að annast mannfræðirannsóknir á
endingum, einkum athuganir á líkamsein-
kennum.
^nnnsóknir
^lniennt
ka ^aJahersla á þessum tíma var lögð á að
hér^ö hhamseinkenni og erfðir fólks eftir
o uðum 0g þjóðfélagshópum. Innæxlunar-
lejt^æxlunaráhrifa (endogamy/exogamy) er
tih 't' ITle^ samanburði á rótgrónum íbúum
borVns héraðs Við afkomendur aðfluttra;
ntefara^^°gUn (Hfbanisierung) er könnuð
samanburði borgarbúa við fyrri sveit-
unga eða skyldmenni, sem búa á landsbyggð-
inni. Þá er fylgst með breytingum á líkams-
einkennum, sem orðið hafa á íslendingum,
einkum á síðari hluta 20. aldar.
Á því tímabili, sem hér um ræðir, varð
mikil röskun á starfsemi MSHÍ. Fólk, sem
lengi hafði starfað vel og dyggilega fyrir
stofnunina, varð að draga sig í hlé af heilsu-
farsástæðum og vegna aldursmarka, þar með
taldir nokkrir erlendir starfsmenn. Varð því
að fresta ýmsum verkefnum og leggja eitt
niður algerlega. Afleiðingarnar urðu þær, að
mikil aukavinna hlóðst á forstöðumann
MSHÍ. Auk þess þurfti stofnunin að skipta
þrisvar um húsnæði á tímabilinu.
Undanfarið hefur vöxtur skólafólks verið
rannsakaður. Aðallega er um þverskurðar-
rannsóknir (cross-sectional) að ræða, en
einnig ferilrannsóknir (longitudinal). Þessar
tvær aðferðir bæta hvor aðra upp í ná-
kvæmum vaxtarrannsóknum. Annað stór-
verkefni, sem enn er unnið að, er saman-
burður á Vestur-íslendingum. Að frumkvæði
forstöðumanns MSHÍ hófst samstarf um
þetta við aðila innanlands og utan á sviði
mannfræði, félagsmannfræði, lífeðlisfræði
og læknisfræði. Sumarið 1986 rannsakaði
J. Ó. P. með aðstoð Önnu Kandler hátt á 5.
hundrað Vestur-íslendinga í Kanada og
Bandaríkjunum. Nýlega hafa niðurstöður á
samanburði 20-59 ára Vestur-íslendinga og
Þingeyinga verið birtar (sjá mynd á bls. 415).
MSHI hefur haft samstarf við mannfræði-
stofnun háskólans í Mainz og mannfræði-
deild háskólans í Bremen í Vestur-Þýskalandi
um rannsóknir á fingraforum og lófalínum
(dermatoglyphic) og blóði (seroanthropo-
logy), og hefur nýlega birst grein um mark-
verðan mun á fingraförum og lófalínum
íslendinga og Vestur-íra (ritaskrá, Jens Páls-
son, Ilse Schwidetzky).
Samskipti MSHÍ hafa aðallega verið við
Jóhannes-Gutenberg háskólann í Mainz
(próf. emerit. Ilse Schwidetzky, próf. Wol-
fram Bernhard og próf. Winfried Henke),
háskólann í Bremen (próf. Hubert Walter) og
Texas Tech University í Bandaríkjunum (dr.
Anthony B. Way), Rannsóknarstofú Háskóla
íslands í lífeðlisfræði, landlækni og Reikni-
stofnun H. í.