Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 553
551
Rannsóknar- og þjónustustofnanir
Rannsóknir við Háskóla íslands 1985-1986. -
Tölvustudd hönnun (CAD/CAE); unnið er að
þróun tölvuaðferða og beitingu þeirra við
hönnun mannvirkja. Höfuðáhersla hefur verið
'ögð á tölvugrafík og burðarþolshönnun. -
Einingaraðferðin; unnið er að rannsóknum og
þróun, m. a. varðandi „stochastic finite elem-
ents.“ - Kerfisgreining burðarvirkja. - Rann-
soknir á efnis- og burðarþolseiginleikum brúa
riteð styrkingu í huga. - Aflfræði trefjaefna;
líkön hafa verið þróuð og kvörðuð með mæl-
|ngum. - Aflfræði gervifótar; rannsóknir á ól-
inulegri hegðun burðareininga í gervifæti,
ókklaliði og framleista vegna rúmfræðilegrar
stifni og eðliseiginleika efnisins. - Áhrif
sprenginga á nálæg mannvirki, s. s. í tengslum
við verklegar framkvæmdir. Metin eru viðeig-
andi áhrifsmörk svo að leiðbeina megi fram-
kvæmdaaðilum við sprengingar, þannig að
þær valdi ekki tjóni. Að ofangreindum verk-
efnum hafa unnið Bjarni Bessason, dr. ing.,
Guðrún Þóra Garðarsdóttir, cand. polyt., Gísli
Ottarsson, Ph. D., Gunnar Baldvinsson,
Sc., Hjörtur Þráinsson, M. Sc., Jens
Öjarnason, Ph. D., dósent, Jónas Þór Snæ-
þjörnsson, M. Sc., Óðinn Þórarinsson, verk-
fracðingur, og Símon Ólafsson, M. Sc. Sam-
starf hefur verið við prófessor Óttar P. Hall-
óórsson, Baldvin Einarsson, Ph. D., verk-
fræöing hjá Vegagerð ríkisins, og Össur Krist-
jasson, Össuri hf. Styrktaraðilar liafa verið
frannsóknaráð ríkisins, Vegagerð ríkisins,
Elugleiðir hf., Össur hf. og ýmsir verktakar,
verkfræðistofur og hönnuðir.
IVlaeli- og tölvutækni: Aflað er þekkingar á
n°tkun sérhæfðra mælitækja við söfnun og
greiningu gagna ásamt þeirri tölvutækni, sem
Pessu er samfara. Einkum er fengist við
froðunar- og streitumælingar á mannvirkjum
sv° og vindmælingar. Verkefnið skiptist í eft-
'rtalda meginþætti: Þróun á fjölrása mæli-
unaði til söfnunar gagna frá mismunandi
skynjurum, sem nema færslu, hraða, hröðun,
streitu, hita og þrýsting. - Þróun hugbúnaðar
1 8agnaflutninga og eftirlits með mælikerf-
Uni á fjarlægum stöðum. - Hönnun hugbún-
ar til rauntímaúrvinnslu gagna. - Þróun til-
raunaaðstöðu fyrir rannsóknir í jarðskjálfta-
Verkfræði. - Þróun tilraunaaðstöðu fyrir
^nnsóknir í vindverkfræði. Unnið hefúr ver-
að öllum framangreindum þáttum, og hef-
Prófessor Ragnar Sigbjörnsson.
ur starfslið verið Gunnar Baldvinsson,
M. Sc., Jónas Þór Snæbjörnsson, M. Sc., Óð-
inn Þórarinsson, verkfræðingur, og Símon
Ólafsson, M. Sc.
Jarðskjálftaverkfræði: Unnið er að jarð-
skjálftarannsóknum og áhrifum jarðskjálfta á
mannvirki. Verkefnið skiptist í mjög marga
þætti.
Verkfræðileg lýsing jarðskjálfta: Þróuð
eru stókastísk líkön, sem taka tillit til inn-
lendra staðhátta. Áhersla er á staksett (para-
metrísk) líkön svo sem AR- og ARMA-líkön
og líkön, sem tengja jarðskjálftahröðunarpróf
þeim stærðum, sem einkenna upptök jarð-
skjálfta.
Jarðskjálftamælingar: Tilgangurinn er að
afla tölulegra gagna um stóra jarðskjálfta.
Markmiðið er að bæta verkfræðilegar hönn-
unarforsendur mannvirkja og skapa grund-
völl fyrir áhættugreiningu og áhættustjórnun
(risk management). Mælingarnar skiptast í
eftirfarandi þætti: a) hröðunarmælingar á
Suðurlandi; b) jarðskjálftamælingar í virkj-
unum; c) jarðskálftamælingar við stíflur;
d) jarðskjálftamælingar i brúarmannvirkjum;
e) jarðskjálftamælingar í byggingum;
f) hröðunarmælingar á Norðurlandi.