Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 262
260
Árbók Háskóla íslands
24.04.96: Lagt var fram bréf mrn., dags. 3. þ.
m., til háskólarektors, en bréfið var samrit af
bréfi ráðuneytisins til Sigmundar Guðbjarna-
sonar, stjórnarformanns Rannsóknarráðs
Islands, um samning menntamálaráðuneytis-
ins, Rannsóknarráðs Islands og Háskóla
Islands um ráðningu fimm rannsóknarpró-
fessora. Samningnum fylgir sameiginleg
yfirlýsing um framlög og kostnað vegna
þessarar ráðningar.
03.09.97: Ráðið hefur verið í fjórar af
fimm stöðum rannsóknarprófessora. Eftir-
taldir vísindamenn voru ráðnir í stöðurnar:
Eiríkur Steingrímsson á sviði heilbrigðis-
vísinda, Þorvaldur Gylfason á sviði félags-
vísinda, Þór Whitehead á sviði hugvisinda
og Þórður Runólfsson í verkfræði. Enn er
unnið að ráðningu rannsóknarprófessors í
raunvísindum. (Þar var Jakob K. Kristjáns-
son ráðinn á sviði líftækni 1. febrúar 1998).
Rannsóknarprófessorstaða á sviði al-
mannatrygginga
06.06.96: Lögð íram drög að samkomulagi milli
Tryggingastofnunar ríkisins og Háskóla Islands
um tímabundna stöðu rannsóknarprófessors í
almannatryggingum við læknadeild, sérlega
m. 1.1. örorku. Samkomulagið byggir á ramma-
samningi Háskóla íslands og Tryggingastofn-
unar frá 29. mars sl. um kennslu og rannsóknir í
almannatryggingum.
Rannsóknarprófessorsstaöa í gigtarrann-
sóknum
27.04.95: Lagt fram til kynningar bréf lækna-
deildar, dags. 7. þ. m., þar sem þess er farið á
leit við háskólaráð, að komið verði á laggirnar
stöðu rannsóknarprófessors við Háskóla
Islands í tengslum við sérstaka gigtarrann-
sóknarstofu, sem fyrirhugað er að setja á stofn
við Landspítalann. Stofnun þessa embættis er
háð því, að fjármagn fáist annars staðar frá, en
verði ekki tekið af núverandi fjárreiðum
læknadeildar. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna
hefur samþykkt að sjá rannsóknarstofunni
fyrir húsrými. Stuðnings er vænst frá söfnun
Lionshreyfingarinnar. Bréfinu fylgdi greinar-
gerð frá vísindaráði Gigtarfélags íslands.
05.10,95: Fyrir var tekið erindi frá lækna-
deild um stofnun rannsóknarstofu í gigtlækn-
ingum, sbr. fyrirliggjandi samþykktir, dags.
20. mars 1995. Rannsóknarstofan skyldi
starfa innan Ríkisspítala, en lúta sérstakri
faglegri stjórn. Óskað var eftir, að komið yrði
á laggirnar stöðu rannsóknarprófessors við
Háskóla íslands í tengslum við gigtarrann-
sóknarstöðuna, sem fyrirhugað var að stoína
við Landspítalann, sbr. bréf, dags. 7. apríl
1995. Málinu var frestað.
19.10.95: Inn á fundinn kom Kristján
Erlendsson, kennslustjóri læknadeildar, og
mælti fyrir stofnun rannsóknarstofu í gigtar'
lækningum. Helgi Valdimarsson, forseti
læknadeildar, vék af fundi undir þessum lið.
Fram var lagt bréfKristjáns, dags. 28. apríl sL,
um málið og bréf frá Ríkisspítölunum, dags-
22. júní sl., ásamt samþykkt fyrir rannsóknar-
stofu í gigtarsjúkdómum. Rektor bar upp sV0
hljóðandi tillögu að bókun um málið-
„Háskólaráð lýsir fylgi sínu við tillögu deild-
arráðs læknadeildar að komið verði á lagg"
irnar sérstakri prófessorsstöðu í tengslum vi°
gigtarrannsóknarstofu sem fyrirhugað er a
setja á stofn við Landspítalann. SamþykW'd
er háð því að nýtt fé fáist til þessarar stöðu.
Þessi tillaga að bókun var samþykkt.
c
Rannsóknarprófessorsstaða kostuð a
Hitaveitu Reykjavíkur
06.04,95: Hitaveita Reykjavíkur bauðst til a
kosta til tveggja ára stöðu rannsóknarprófess-
ors í hitaveitufræðum. Samþykkt verkfræði
deildar lá fyrir. Rektor var falið að ganga
til
milli
samninga við Hitaveituna um málið.
01.06.95: Rektor kynnti samkomulag á
Hitaveitu Reykjavíkur og Háskóla íslands,
dags. 19. maí 1995, um stofnun tímabundinnar
prófessors/dósentsstöðu í vélaverkfræði.
29.06.95: Lagt var fram bréf mrn., dags- - '
þ. m. Vísað var þar til bréfs rektors til ra
herra, dags. 12. þ. m., um stofnun tímabun
innar stöðu prófessors eða dósents við ve
verkfræðiskor verkfræðideildar á grundve
samkomulags milli Hitaveitu Reykjavíkur
Háskóla íslands, dags. 19. f. m. Ráðuney 1
féllst á málið og jafnframt, að hafður yr°'^
háttur á ráðstöfún starfsins, sem greint var
í ofannefndu bréfi rektors.
Ritaskrá kennara
19.01,95: Fyrir lá bréf Sigrúnar Klöru Han"'
esdóttur, prófessors í bókasafns- og upp*y.|
ingafræði, dags. 6. þ. m. í bréfinu var lag1 ^
að komið yrði á tölvuvæddu gagnasafm 111