Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 303
jjglstu málefni Háskólans
301
nefnda opna háskóla. Auk menningarhlut-
Verks og mótvægis við alþjóðlegt markaðs-
sJÓnvarp gæti þessi starfsemi orðið mikil-
Vægur stuðningur við alla fræðslustarfsemi í
andinu, fjarkennslu og endurmenntun.
Mikilvægi upplýsingatækni í nútímasam-
elagi er óumdeilt, og notkun slíkrar tækni er
ekki síður mikilvæg í háskólastarfi. Miðlun
nPplýsinga og meðhöndlun þeirra með tölvu-
®kni er nú orðin svo ríkur þáttur í daglegu
s arfi háskóla að tryggja verður öllum greið-
an aðgang að grunnþjónustu þessarar tækni.
Un hefur gerbreytt allri skráningu, úr-
nnslu, varðveislu og miðlun upplýsinga,
, nÝjar leiðir við upplýsingaleit, endur-
°tað að verulegu leyti samskipti og sam-
'ptaleiðir manna á milli og í raun umbylt
arfsaðferðum þeirra. Hún mun valda
^raumhvörfum í kennsluháttum innan
s, . k°la og auðvelda kennurum að eiga sam-
le'VK* -V*^ nemendur utan kennslustunda og
*... ema þeim í sjálfsnámi. Stúdentar eru
St bf atlu8asamir um þessa þróun. Á vegum
ans ientara^s °S Upplýsingaþjónustu Háskól-
n-S lefur starfað hópur, sem beitir sér fyrir
he|T1SVef Háskóla íslands. Þar yrði að finna
0 ®as*ður helstu námskeiða, sem í boði eru
efn.e‘ðbeiningar kennara um forkröfúr, les-
^leð íet 'n8arverkefni, hliðsjónarefni og próf.
ken ssu verklagi mætti draga úr fjölda
infi S.Ustunda, en leggja meiri vinnu í dreif-
skint ræustu a netinu og koma á beinum sam-
þróuUni kennara og einstakra nemenda.
fyrir fessa vefs rnundi einnig opna leiðir
kynn ne!nenúur hvarvetna á landinu til að
nýta h.Sfr nam’ sem Háskólinn býður og
urttte 30'5arnám*> hvort sem það er til end-
prðfjnntunar þeirra, sem lokið hafa háskóla-
sViði v‘'Ja fylgjast með nýjungum á sér-
ffjn Slnu eða til byrjunar háskólanáms.
efnj c| tltflefur þurft að útbúa sérstakt náms-
þUrft ' Úarnáms, og þar hefur Háskólinn
fjárveit' Ser úægt veSna takmarkaðra
hefðbu' H^a 'ata ^a’ senl hinntaðir eru til
Háskór 'nS nams> ganga fyrir um þjónustu.
þess aðnn.tetur Það skyldu sína að sjá til
eðli|'ee, "?asta tækni þekkingarmiðlunar sé
Hann i/J1 utr atts náms, sem þar fer fram.
starfsmee Uf S6tt ser markmið, að allir
aðganp í?ans °8 stúdentar hafi greiðan
tegra verk ^.^húnaði og tölvuneti til dag-
a- f jármagn mun ráða, hversu hratt
þessi þróun gengur. Markmiðið er, að ekki
skipti máli, hvar nemandi eða kennari eru
staddir, þeir eigi hvarvetna sama aðgang að
gagnasöfnum og öðrum upplýsingum. Ein af
miðstöðvum þessa nets yrði Þjóðarbók-
hlaðan með sín bóka- og gagnasöfn, en jafn-
framt má gera ráð fyrir, að efni verði í vax-
andi mæli sótt í gagnabanka í öðrum löndum,
og sum námskeið megi stunda í Ijarnámi við
erlenda háskóla. Tengslin við útlönd munu
auðvelda samvinnu við erlenda háskóla og
rjúfa þá einangrun, sem við höfum búið við
vegna legu landsins.
Úttektir
Háskólinn hefúr verið að þróa gæðamat á
starfsemi sinni og tekið þátt í tilraunaverkefni
í Evrópu um mat á kennslu á háskólastigi.
Hann átti aðild að heildarúttekt á kennslu í
viðskipta- og rekstrargreinum á háskólastigi
árið 1996. Uttektin náði til viðskiptaskorar
Háskólans og rekstrarfræðideilda Háskólans á
Akureyri, Tækniskóla íslands og Samvinnu-
háskólans á Bifröst. Einnig tók hann þátt í
heildarúttekt á kennaramenntun á íslandi árið
1997, sem náði til almenns kennaranáms til
B. Ed. gráðu og framhaldsnáms til meistara-
gráðu við Kennaraháskóla íslands, náms við
grunnskólabraut kennaradeildar H. A. á Akur-
eyri og náms i kennslufræði til kennslurétt-
inda við félagsvísindadeild H. í. Árið 1997
átti Háskólinn ennfremur aðild að úttekt á
starfsemi Rannsóknarstofhunar uppeldis- og
menntamála.
Þessar úttektir voru gerðar af innlendum
matsaðilum. Næsta skref er hins vegar að leita
álits erlendra aðila, þar sem á flestum sviðum
er ekki urn aðra háskóla að ræða til saman-
burðar hér á landi. Þannig mat bandarískur
sérfræðihópur ABET starfsemi verkfræði-
deildar árið 1993 og bar hana saman við við-
urkennda verkfræðiháskóla í Bandaríkjunum.
Kennarar voru taldir vel menntaðir og stúd-
entar hæfir og áhugasamir. Byggingarverk-
fræði þótti vera með einhliða áherslu á burð-
arþolsfræði en minna um flutninga, jarðveg,
vatnafræði og umhverfismál. í rafrnagnsverk-
fræði var gagnrýnt, að kennarar störfuðu ekki
saman sem heild, þótt hver unr sig væri að
vinna að mikilvægum verkefnum. I vélaverk-
fræði var farið góðum orðum um framtíðar-
áform um rannsóknir og hvatt til birtingar á