Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 341
■§!syrslur starfsnefnda háskólaráös
339
1988
en 1 upphafi árs 1996 hófVísindanefnd
1 samráði við Félag háskólakennara endur-
sKoðun á túlkun ofangreinds kjarasamnings-
akvæðis. Endurskoðun þessari lauk með því,
'* háskólaráð samþykkti þann 24. október
1996
nýjar vinnureglur Vísindanefndar við
ajgreiðslu og mat umsókna. Breytingarnar
fólu
m. a. í sér, að kröfur til umsókna voru
hertar nokkuð. Samkvæmt eldri túlkun var
Pess krafist, að framlögð verk væru í formi
fjjarlegrar ritgerðar eða skriflegrar skýrslu.“
yjar vinnureglur Vísindanefndar gera á
!nn bóginn ráð fyrir því, að umrædd verk
®eu ýmist í formi útgefinna bóka eða nokk-
rra fræðiritgerða, sem séu efnislega tengdar
g hafi þegar birst á vettvangi, sem gerir
jfangar fræðilegar kröfur. Þannig eru kröfúr
^ umsókna færðar til samræmis við þau við-
i sem tíðkast hjá viðurkenndum rann-
s°knarsjóðum.
skó^ tímabilinu 1991-1997 samþykkti há-
! . arau 114 tillögur um eins eða tveggja
eð p 3 iaunaaul<a til handa sérfræðingum
töf i ennurum Háskólans. í töflum 4 og 5 er
eft' ® 8reining á þessum aukaþóknunum
r arum og deildum.
Rannsóknaskrá
sjón 'lt vericefnum Vísindanefndar er um-
er stme^ LltSíiiu rannsóknarskrár. Háskólinn
Un ] ærsta °g ljölbreyttasta rannsóknarstofn-
að a,| .sins °8 skiptir miklu máli, að hægt sé
þess^ l=Jast með því, hvað þar fer fram. Auk
Ur aðSrUr S'ttc sbra veitt vitneskju, sem hvet-
Sarn 1 a innan skólans sem utan til að leita
stagS^arts °g ráðgjafar. Vísindanefnd hefur
fyrst aö útgáfu á fjórurn slíkum skrám, sú
hi ja tok lii úranna 1985-1986 og sú síðasta
dóttira^na '^hl‘1993. Hellen M. Gunnars-
sern , etur verið ritstjóri þessarar ritraðar,
ísland tleitib Rannsóknir við Háskóla
framnl!. skránni er rannsóknarverkefnum og
irlit ban8' þeirra lýst. Auk þess er þar birt yf-
rannoM st°fnanir og starfslið Háskólans við
tjj tns°knir á bpím ,.t,^
ui j - ur a þeim árum, sem hver skrá nær
fræði] " ramt er ' skránni birt yfirlit um
beim r ntverk háskólamanna, sem tengjast
óvft nsó*cnarverket^num’sem þar er iýsl-
nýju S er’,ab rannsóknarskráin komi út að
RannsóW obreyttu sniði. Háskólinn ásamt
hafa narráði íslands og Iðntæknistofnun
veöið að koma á fót rannsóknar-
Tafla 4 - Fjöldi aukaþóknana
eftir áruni
Ár Fjöldi
1991 22
1992 16
1993 9
1994 32
1995 17
1996 11
1997 7
Alls: 114
Tafla 5 - Fjöldi aukaþóknana
eftir deiidum
Deild Fjöldi Hlutfall
Félagsvísindadeild 16 14,0
Guðfræðideild 2 1,8
Heimspekideild 38 33,3
Lagadeild 10 8,8
Læknadeild 9 7,9
Raunvísindadeild 27 23,7
Verkfræðideild 4 3,5
Viðskipta- og hagfræði- deild 8 7,0
Alls: 114 100%
gagnabanka fyrir landið allt. Gagnabankinn
verður opnaður snemma haustið 1997 og gef-
ur þeim, sem að honum standa, kost á að gefa
út rannsóknarskrá eins og Háskólinn hefúr
gert frá 1985. Gagnabanki þessi, sem verður
gagnvirkur um alnetið, gerir jafnframt kleift
að gefa út minni og hnitmiðaðri rannsóknar-
skrár, sem taka til einstakra fræðasviða eða
þverfaglegra rannsóknarefna svo sem á sviði
umhverfismála eða sjávarútvegs. Þannig
skrár má gefa út með litlum fyrirvara og án
mikils tilkostnaðar. Rannsóknargagnabank-
inn verður tengdur sambærilegum erlendum
gagnabönkum. Slík tengsl veita vísinda-
mönnum um heim allan aðgang að rann-
sóknarverkefúum íslendinga og upplýsingar
um þau, en til þessa hafa aðeins íslendingar
átt kost á slíkum upplýsingum um rann-
sóknarverkefni erlendra fræðimanna. Með
þessu móti opnast möguleikar til að auka er-
lenda samvinnu í rannsóknum og efla þannig
rannsóknarstarfsemi hér á landi.