Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 295
Jjgjstu málefni Háskólans
293
'egast væri, að gerður yrði þjónustusamningur,
Sem skilgreindi þau verkefni, sem Háskólanum
^ n a;tlað að sinna og þá fjárveitingu, sem
lann fengi til þeirra. Viðræður fóru fram milli
raöuneyta menntamála og fjármála og Háskól-
ans á árinu 1995 um forsendur slíks samnings,
°g menntamálaráðherra lýsti áhuga sínum á,
f Þessi leið yrði könnuð án skuldbindinga af
. ans ^álfu um hærri ljárveitingar. Þann ágrein-
‘ng taldi Háskólinn, að vandaður þjónustu-
samningur gæti jafnað. Að mati Háskólans
orti hins vegar svo mikið á, að engu væri
,íett’ bótt stigin yrðu fyrstu skref til að bæta
PJonustu við nemendur.
Pað olli Háskólanum verulegum von-
si. Uni’ aö ekhi skyldi unnt að stíga markvert
,^ref í þessa átt með fjárlögum 1996. Háskól-
s(.n Var enn einu sinni settur í þá óbærilegu
^ 0( u að ráða engu um fjölda þeirra nemenda,
I -.1 lann þurffi að sinna og verða að skerða þá
Jonustu, sem hann veitti hverjum nemanda
varö3 sPen,lilreyJu fastra fjárveitinga. Þetta
r , P'^efni til þess að grandskoða enn allan
ni stUr skólans og huga að því, hvemig best
r fel nýta knappar fjárveitingar til kennslu- og
^oknarstarfsemi. Háskólaráð skipaði sér-
o ,a nefnd, sem gerði tillögur um hagræðingu
sernH*lUr °® te>tc 111‘ö af þeirri stefnumörkun,
arnáskólinn hafði mótað með starfi Þróun-
rik' nUar °® anrlarra starfsnefhda. Hagsýsla
stj.Slns, Var|n að beiðni Háskólans að úttekt á
Háskólans á árinu 1996. í megin-
111 fókk stjórnsýsla Háskólans hagstæðan
st:^ ’ et þess var horft, að starfsmenn
rajkjg stu voru tiltölulega fáir og vinnuálag
kenn Samtara vaxandi fjölda nemenda og
löfiuara- ttlns vegar taldi Hagsýslan margt í
nýr ■,, °8 stjómkerfi Háskólans ekki í takt við
stigiA 1ITla.' ^etJa Þyrfti heildarlög fyrir háskóla-
reRlu ’,°ó'tat'nftamt þyrfti að endurskoða lög og
löfi Háskólans, m. a. til að tryggja, að
skólans fe®'u®erft ft'odri ekki eðlilega þróun
nefnj1S' Tekið var undir tillögur Þróunar-
nýju ar.Uni ftreytt háskólaráð og gerð tillaga að
skýtri ^ 'i0rnst<;’PLliafíi’ sem ætlað var að ná
Sem nia kI^aS'<1ftUtl®U ni1"' ijölskipaðra ráða,
með s,ark' Steftlu kjörinna stjómenda, sem fari
inna s,IOtrllun °§ framkvæmd stefhu, og ráð-
ftöndu arislTlanna stjómsýslu, sem hafi með
^kast',1 U3?'e®a ii'umkvæmd verkefha. Rót-
ar tdlögur vom gerðar um endurskipu-
lagningu rannsóknarstarfsemi, þannig að undir
hverri deild verði aðeins ein rannsóknar-
stofhun. Uttekt Hagsýslunnar benti á margt,
sem betur mátti fara, en þær úrbætur leystu
ekki fé til annarra þarfa. Kostnað af leiðbein-
ingu og nýjum námskeiðum urðu deildir
Háskólans að bera óbættan. Ef Háskólinn hefði
haff fjárhagslegt svigrúm, hefði hann látið
þessar þarfir hafa forgang, en því miður batt
árleg fjölgun nemenda um 300 á ári hendur
skólans, þar sem hún jók kennslukostnað um
30 m. kr. á ári að lágmarki. Eitt brýnasta hags-
munamál Háskólans var því að fá samræmi
milli þeirrar skyldu, sem honum var gerð með
lögum að veita viðtöku til náms öllum stúd-
entum, sem til hans sóttu, og þeirra fjárveit-
inga, sem kennslunni voru ætlaðar. Háskólinn
var reiðubúinn að gera þjónustusamning við
stjómvöld um þetta verkefhi á grundvelli
reiknilíkans Svía, sem notað er til ákvörðunar
fjárveitinga til sænskra háskóla og lagað hafði
verið að aðstæðum í Háskóla íslands. Vonir
stóðu til þess, að þetta líkan yrði grundvöllur
að fjárveitingum til kennsludeilda á fjárlögum
1997 og samræmi yrði milli fjárveitinga og
fjölda þeirra, sem teknir em til náms. Svipuð
líkön ættu reyndar að geta gagnast öllum
skólum, sem veita menntun á háskólastigi.
Það var Háskólanum mikið ánægjuefni, að
í frumvarpi til fjárlaga fyrir 1997 var verulega
gengið til móts við óskir Háskólans um
þennan reiknigmndvöll. Menntamálaráðherra
var þakkaður stuðningur hans í þessu efni, þótt
fjárveitingar væm enn knappari en Háskólinn
kysi. Að þessu sinni gat Háskólinn ekki
kvartað umfram aðra vegna fjárveitinga á fjár-
lögum. í erfiðri stöðu vegna markmiðs um
hallalaus fjárlög var Háskólanum hlíft við nið-
urskurði, og sýndi það góðan skilning mennta-
málaráðherra á vanda Háskólans. Raunaukn-
ing fjárveitingar til kennsludeilda var um 38
m. kr., ný 7,2 m. kr. fjárveiting kom til rann-
sóknarnáms, ritakaupafé Landsbókasafns og
Háskólabóksafns hækkaði um 12 m. kr. og
ritakaupasjóður Háskólans, sem undanfarin ár
hafði verið hjá Landsbókasafni á fjárlögum,
var nú aftur færður undir fjárveitingar Háskól-
ans í samræmi við samkomulag milli stofnan-
anna. Hins vegar lækkaði fjárveiting til yfir-
stjórnar og sameiginlegra útgjalda um 15 m.
kr. Aukningin til kennsludeilda átti að duga til