Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 77
Heiðursdo kto rar
75
Þórður Tómasson, 17. júní 1997
Þórður Tómasson í Skógum undir Eyja-
íjöllum er fæddur í Vallatúni í Vestur-Eyja-
fjallahreppi árið 1921. Hann er gagn-
fræðingur að mennt og hefúr áratugum
saman fengist við söfnun og varðveislu gam-
alla gripa og annarra heimilda um þjóðhætti
°g atvinnusögu íslendinga. Honum hefur
pannig lánast að bjarga írá glötun ómetan-
Jegum heimildum um gamla bændasamfé-
lagið, og hann hefur aflað sér yfirburðaþekk-
jngar á fornum háttum þjóðarinnar. Þórður er
Jandskunnur fyrir hið mikla byggðasafn sitt í
Skógum og þá lifandi leiðsögn, sem hann
veitir þeim, sem heimsækja safnið.
Þá er Þórður afkastamikill höfundur um
tugðarefni sín og fræði. Skrif hans bera vott
uni ritleikni, nákvæmni og skýrleika. Hann
neypti af stokkunum tímaritinu Goðasteini
anð 1962 við annan mann, og hefúr birt þar
°g i Arbók Hins íslenska fornleifafélags fjöl-
ntargar greinar, sem bera vitni mikilli þekk-
lngu hans.
Þórður hefúr gefið út mikil sagnasöfh,
sem sýna vel viðleitni hans til að bjarga vit-
neskju frá glötun. í bók sinni Skaftafell.
«"ir sögu œttarseturs og atvinnuhátta
980) segir hann frá merkilegri lífsbaráttu
°g veitir sýn aftur til fyrri alda. Bókin Þórs-
''iöik. Land og saga (1996) er sögulegt yfir-
’ 'eiðsögn ferðalöngum og óður til lands-
'ns. Enn annag framlag Þórðar til
æðanna er rit hans Sjósókn og sjávarfang.
a'átta við brimsanda (1993). Dómbær
jnaður hefur skrifað, að þetta rit sé „nákvæmt
^eimildarit þjóðháttafræðinnar, þó í senn frá-
?gn við almenningshæfi og fræðilegt rann-
^oknarrit.“ Ekki er minnst um vert, að Þórður
a að meginhluta um samningu spuminga-
‘sta um þjóðhætti fyrir Þjóðminjasafnið
yrstu tvo áratugi þeirrar söfnunar, og
þjarnan er leitað álits hans enn við undirbún-
g slíkra spurningalista.
fr ,Um Þessar rnundir vinnur Þórður að
* lriti um búskaparhætti og húsdýrahald
hanr^nnSa^ar nn mii<inn söfnunarforða, sem
nn hefúr dregið að sér, en smám saman
brgUr ^ðrður Tómasson í Skógum verið að
það^ aSt nr Vera eini<um fræðasafnari í
j , að vera gagnrýninn rannsakandi
enskra þjóðfræða. Þórður hefúr aflað sér
mikils lærdóms og þekkingar á sviði nor-
rænnar minjafræði og á föst samskipti við
fræðimenn í nálægum löndum. Fræðastörf
hans taka því ekki aðeins til þjóðmenningar
okkar, heldur ná þau einnig út fyrir landstein-
ana. Af þessum sökum telur Háskóli íslands
sér það sæmdarauka að heiðra Þórð Tómas-
son með titlinum doctor philosophiae hon-
oris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað.
Félagsvísindadeild
Wolfgang Edelstein, 17. júní 1995
Wolfgang Edelstein er einn fjögurra for-
stjóra Max Planck stofnunarinnar í Berlín,
sem fæst við rannsóknir á menntamálum.
Hann fæddist 15. júní 1929 í Freiburg í
Breisgau í Þýskalandi og ólst þar upp fyrstu
átta ár ævi sinnar, en fluttist til Islands árið
1938 ásamt bróður sínum, Stefáni, og for-
eldrum, þeim dr. Heinz Edelstein og dr.
Charlotte Edelstein. Wolfgang lauk stúdents-
prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið
1949. Hann nam heimspeki, bókmenntir og
frönsku við háskólann í Grenoble í Frakk-
landi 1949-1950, en latínu, málvísindi og
bókmenntir við Sorbonne háskóla i París
1950-1954 og lauk þar licence-és-lettres
prófi árið 1953. Þá nam hann miðaldasögu,
latínu og uppeldisfræði við háskólann í Heid-
elberg í Þýskalandi 1959-1962 og lauk þaðan
doktorsprófi árið 1962. Doktorsritgerð hans
er um menntastefnu Karls mikla.
Á árunum 1954 til 1963 starfaði Wolf-
gang Edelstein við Odenwaldskólann í
Þýskalandi, sem var á þeim tíma talinn merk-
asti tilrauna- og þróunarskóli Þýskalands.
Þegar Max Planck rannsóknarstofnuninni í
Berlín var komið á fót, var hann ráðinn til að
stýra skólarannsóknum hennar. Frá árinu
1981 hefur dr. Wolfgang verið einn af for-
stjórum þeirrar stofnunar og yfirmaður þró-
unarsálfræði- og félagsmótunarsviðs. Þá var
hann aðalforstjóri stofnunarinnar frá 1989 til
1991. Wolfgang hefur verið afkastamikill
fræðimaður, skrifað bækur, birt fjölda rit-
gerða í fagtímaritum og gefið út ritgerðasöfn.
Hann hefur átt aðild að athugunum á íslensku
skólastarfi, hvatt mjög til rannsókna í
þessum málaflokki og verið forystumaður í
mikilvægum þróunarverkefnum. Dr. Wolf-
gang hefur í rannsóknum sinum fjallað meðal