Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 515
513
jj§nnsóknar- oq biónustustofnanir
''erið fjallað um: í fyrsta lagi gæðastjórnun í
hugbúnaðargerð og þá aðallega túlkun ISO
®000 staðlanna og gerð endurbætts staðla-
flokks (ISO/SPICE staðlarnir). Unnið var að
pessu verkefni innan alþjóðlegs vinnuhóps,
sv°nefnds ISO/SPICE hóps, sem hefur sam-
!ð nýja gæðastaðla fyrir hugbúnaðargerð. í
óðru lagi var athugun á hlutbundnum aðferð-
nrn við hugbúnaðargerð og hagnýtingu OMT
(Object Modeling Technique) aðferðarinnar.
Þnðja lagi var athugun á sjálfsferlum (Per-
s°nal Software Processes). Jafnframt hefur
verið séð um skipulagningu og framkvæmd á
S samstarfsverkefni, sem nefnist ESPITI
JTuropean Software Process Improvement
raining Initiative) hér á landi.
F°rritunarmál
Rannsóknirnar eru á sviði forritunarmála
°8 á forritun í stórum stíl, og snúast verk-
efnin
um einingarforritun og aðferðir til að
'Pta stórum verkum i smærri verk á traust-
i” góðan hátt, þannig að tryggt sé, að all-
lutar heildarkerfisins vinni rétt saman. Á
öf! 1 A^ritunarmála snúa rannsóknirnar að
is b^r' e'n'n8af°rritun og ruslasöfnun minn-
' essi sameiginlegi áhugi á ruslasöfnun og
rutjugarforritun helgast af því, að sjálfvirk
jnS asofnun minnis er nauðsynleg til, að ein-
^^garforritun gep orðið verulega öflug. í
sk^f'nnU V'ð nemendur í tölvunarfræði var
Fifti aður Þýðundi fyrir nýtt forritunarmál,
un° ni’ sem óýður bæði sjálfvirka ruslasöfn-
ntuinis og öfluga einingarforritun.
irtff-f3 Uefur verið unnið með hugbúnaðarfyr-
Sa 'nu Softis hf. að þróun viðmóts- og
stftð Ptakerfisins LOUIS, sem hefiirþá sér-
ftillb1' ^6ra vinnsiuforritum kleift að nota
noi,11111 myndræn notendaviðmót með
dæm[Urn einfðldum köllum. Hér er aftur
stji , Um einingaforritun og forritun í stórum
Um’ P|ir,eð LOUIS kerfið gerir kerfishönnuð-
Sniær eift; að skipta sínu hugbúnaðarkerfi í
ElatJr-1<einin§ar a traustan hátt, án þess að
a°ðrum góðum kostum.
Kjartan Magnússon.
Stærðfræðistofa
Við stærðfræðistofu eru stundaðar rann-
sóknir í stærðfræði og stærðfræðilegri eðlis-
fræði. Starfsmenn stoíunnar eru sérfræðingar
ráðnir af Raunvísindastofnun og fastir kenn-
arar í stærðfræði og stærðfræðilegri eðlis-
fræði við Háskóla íslands. Forstöðumaður
stærðfræðistofu á þessu tímabili var Robert J.
Magnus, fræðimaður, sem tók við af Reyni
Axelssyni, dósent, haustið 1991.
Starfsmenn stærðfræðistofu birta yfirleitt
niðurstöður sínar fyrst í skýrslum, sem dreift
er til starfsbræðra bæði hér og erlendis. Á
þann hátt er unnt að kynna mönnum niður-
stöður, á meðan beðið er eftir útgáíu í fag-
tímaritum, því í stærðfræði er biðtími eftir út-
gáfu u. þ. b. tvö ár. Einnig kynna starfsmenn
rannsóknir sínar í málstofu, sem haldin er
vikulega allan veturinn.
Stærðfræðistofa er einnig vettvangur utan-
háskólastarfsemi af ýmsu tagi. Hér má nefna
þjálfun fyrir Stærðfræðikeppni framhalds-
skólanema og Alþjóðlegu ólympíukeppnina í
stærðfræði, en tölvu- og skrifstofuaðstaða
stofunnar er ómissandi fyrir þá starfsemi.
Einnig má nefna vinnu við Stœrðfrœðiorða-
skrána. Tölvuaðstaða stofunnar hefur verið
talsvert bætt á þessu tímabili. Áður voru ein-
ungis notaðar einmenningstölvur með litla af-
kastagetu. En 1991 fékk stærðfræðistofa
vinnustöðina Eddu, sem leyfir átta notendur
samtímis og hefur mikla reiknigetu (a. m. k.
miðað við tölvukost stofnunarinnar 1991).
Þetta hefur opnað nýja möguleika. Nefna má
tvo: Starfsmönnum er gert kleift að kynna
niðurstöður (eða annan árangur) gegnum
Internet, eða vinna verkefni, sem krefjast
mikillar vinnslugetu svo sem prentsetningu
Stœrðfrœðiorðaskrárinnar.
Þrátt fyrir vaxandi notkun tölva er
stærðfræði aðallega iðkuð án dýrra tækja.
Aðalkostnaðarþáttur er kaup fagtímarita. Það
óeðlilega ástand heíur þróast í Háskóla
íslands, að stærðfræðistofa ber 75% af
kostnaði allra tímarita í hreinni stærðfræði,
sem berast Háskólabókasafninu, og þessi
kostnaðarhluti er greiddur af rekstrarfé
hennar. Þar sem rekstrarfé allra stofanna hefur
minnkað talsvert á þessu tímabili, veldurþetta
vandamáli, sem brýnt er að finna lausn á.