Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 519
517
ijannsóknar- og þjónustustofnanir
að uppfæra miðlægar fjölnotcndatölvur í takt
v'ð aukna eftirspurn og tækniþróun. Keypt var
HP 9000/750 tölva sumarið 1991, minni var
aukið í vélinni í mars 1993 og hún uppfærð í
vélargerð 9000/755 í júní sama ár. Eldri VAX
11/750 tölva var tekin úr notkun. Tekið var í
n°tkun Informix gagnasafnskerfi 1991 við
kerfisþróun fyrir kennslusvið skólans. Á
hmabilinu var lögð áhersla á að auka upp-
ýsingadreifingu frá stofnuninni. Gefið var út
eftir margra ára hlé Fréttabréf stofnunarinnar,
sem kemur út reglulega fjórum sinnum á ári.
' undan, eða áður en útgáfu nýs Fréttabréfs
var komið í fastar skorður, var gefið út dreifi-
retið Frá Reiknistofnun. Upplýsingahand-
ækur af ýmsu tagi, allt frá litlum blöðungum
UPP í stærri handbækur, voru gefnar út. Einnig
Var gefinn út úrdráttur úr helsta kynningariti á
ensku fyrir erlenda stúdenta. Notkun allrar
Pjonustu hefur vaxið mjög á tímabilinu. Unn-
ln var undirbúningsvinna við stefnumótun á
, tði notkunar upplýsingatækni fyrir skólann
1 eild sinni og málefnið kynnt fyrir háskóla-
m'í 199^ l’óru fram umræður um gæða-
r ft st°fnunarinnar svo og undirbúningsum-
Ur um breytingu á innra stjórnfyrirkomu-
^agi hennar. Starfsmenn hafa tekið þátt í starf-
em' Skýrslutæknifélags íslands og komið
a.m opinberlcga við ýmis tækifæri. Stofn-
u'l.hefur tekið þátt í starfsemi Fagráðs í
aM?/S'n®alælcni á vegum Staðlaráðs Islands
rá stofnun Fagráðsins 1992.
^jármál
ner^‘lustlö 1992 var innleidd gjaldtaka íyrir
Um enC'anot^un nettengdra geislaprentara.
komið^11101 1992/1993 var Þeirri breytingu
ej.1 .’ a> að tölvunotkun háskólanemenda var
ein ' en8ur reiknisfærð á einstakar deildir
stag kram að því hafði verið gert, en þess í
var tekin upp bein fjárveiting til stofnun-
að standa undir þessari notkun.
stofnunarinnar var breytt nokkrum
emfai ■ lrnabiliuu markvisst til að gera hana
Veegj -ari °S auðskiljanlegri og til að breyta
t-femj 3 einstökum þáttum í gjaldskrá í sam-
sfyid'|’10 eftirspurn eftir gæðum, auk þess
a tölv’ uUn enciursPegla þá miklu verðlækkun
u unaði, sem orðið hafði á tímabilinu.
Douglas A. Brotchie.
arinnar til
Gjaldskrá
Sl.nnumáti
Sagnfræðistofnun 1991 -1994
Sagnfræðistofnun Háskóla Islands var
stofnuð með reglugerð árið 1971. Hún starf-
ar samkvæmt lögum um Háskóla íslands frá
árinu 1979 og reglugerð frá árinu 1983. Fram
til þess tíma hét hún Rannsóknastofnun í
sagnfræði við heimspekideild Háskóla Is-
lands, en þá voru reglugerðir stofnana heim-
spekideildar endurskoðaðar.
Hlutverk
Hlutverk Sagnfræðistofnunar er skilgreint
í reglugerð. Meðal meginþátta hennar er:
Að annast grundvallarrannsóknir í sagn-
fræði og öðrum þeim greinum henni skyld-
um, sem aðrar stofnanir annast ekki, eða þá í
samvinnu við þær.
Að gangast fyrir ráðstefhum, námskeið-
um, rannsóknaæfingum, fyrirlestrum og
hvers konar annarri starfsemi, er verða megi
til gagns fyrir almenning og kennslu í sagn-
fræði í skólum landsins.
Að annast útgáfustarfsemi.
Að vinna að því að efla tengsl rannsókna
og kennslu.
Að kosta kapps um að veita stúdentum
þjálfun og reynslu í vísindalegum vinnu-
brögðum með því að gefa þeim kost á rann-
sóknarstörfum á vegum stofnunarinnar.
Starfsaöstaða
Sagnfræðistofnun hefur aðsetur í Árna-
garði við Suðurgötu og hefur þar til umráða
rannsóknarstofu. Þar er geyrnt bókasafh
stofnunarinnar, sem að stofni til er gjöf frá
erfingjum Guðna Jónssonar, prófessors, og
ber stofan nafn hans. Bókasafnið er notað af
starfsmönnum, og árlega er nokkuð keypt af
bókunt og tímaritum, sem tengjast rann-
sóknarsviði Sagnfræðistofnunar.
Starfslið og stjórn
Samkvæmt reglugerð er starfslið Sagn-
fræðistofnunar fastráðnir kennarar í sagnfræði
við heimspekideild Háskóla íslands, svo og
gistiprófessorar, sérfræðingar og styrkþegar,
sem vinna að tímabundnum verkefnum, rann-
sóknurn eða kennslu í sagnfræði. Stjórn stofn-
unarinnar er skipuð þremur mönnunt, tveimur
fastráðnum kennurum, sent heimspekideild
kýs til tveggja ára í senn, og einum sagnfræði-