Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 266
264
Árbók Háskóla íslands
ustu H. í., kennara og nemenda. 2) Lagt vartil,
að Háskólinn kæmi á fót stoðkerfi, sem hefði
það markmið að aðstoða kennara við að koma
efni tengdu námskeiðum á Intemetið, starfs-
hópur um Námsnet starfrækti stoðkerfið. Til-
lögunum var vel tekið og þær ræddar bæði
með tilliti til kennslufræðilegra og tæknilegra
atriða. Þórður Kristinsson, formaður stjórnar
Reiknistofnunar, gerði grein fyrir hugsan-
legum áhrifum Námsnetsins á tölvunet
Háskólans. Tillögurnar vom samþykktar.
Prófsýningar og prófnúmerakerfi
30.11.95: Ingvi Hrafn Óskarsson, fulltrúi
stúdenta, mælti fyrir tillögu um prófnúmera-
kerfi, sem sett yrði í reglugerð Háskólans, og
tillögu að ályktun um prófsýningar. Meðflutn-
ingsmaður hans var hinn fúlltrúi stúdenta í
háskólaráði, Andri Már Þórarinsson. Málinu
var vísað til umsagnar Kennslumálanefndar.
29,02,96: Fram var lögð til kynningar um-
sögn Kennslumálanefndar um tillögur um
prófnúmerakerfi og prófsýningar. Nefndin
lagðist gegn báðum tillögunum.
24.04.96: Fram voru lagðar tvær ályktunartil-
lögur um prófsýningar undirritaðar af öllunt
fjómm fulltrúum stúdenta: 1. Háskólaráð hvet-
ur kennara til að halda sérstaka prófsýningu,
þar sem stúdentar eiga þess kost að skoða próf-
úrlausnir sínar og fá útskýringu kennara á mati
þeirra. Prófsýning getur farið fram, eftir því
sem við á, í hópi nemenda eða einkaviðtölum á
fyrirfram auglýstum tíma. 2. Háskólaráð
mælist til þess, að kennarar auglýsi það fyrir-
komulag, sem þeir hyggjast hafa á prófsýningu
og veiti upplýsingar um, hvert nemendur skuli
snúa sér, vilji þeir fá útskýringu. Æskilegast er,
að þessar leiðbeiningar séu skriflegar og birtar
samtímis einkunnum. Tillögumar voru sam-
þykktar samhljóða.
Skrásetningargjald
23.03.95: Fyrir fúndinum lá að ákveða skrá-
setningargjald vegna háskólaársins 1995-
1996. Lagt var til, að skrásetningargjaldið
yrði kr. 22.775. Hlutur Háskólans yrði kr.
18.000, hlutur Stúdentaráðs kr. 2.175 og
hlutur Félagsstofnunar stúdenta kr. 2.600.
Þeir, sem ekki sinntu nýskrásetningu eða
árlegri skráningu á auglýstum skráningar-
tímabilum, en kynnu síðar að fá heimild til
skráningar, greiddu hærra skrásetningargjald
eða 26.200 kr. Tillagan var samþykkt með 12
atkvæðum gegn 2. Stúdentar báru fram eftir-
farandi bókunartillögu: „Háskólaráð ítrekar
þá afstöðu sína, að innheimta gjalda af stúd-
entum til rekstrar skólans er ekki að vilja ráðs-
ins. Hins vegar eru fjárframlög til Háskólans
fyrir árið 1995 með þeim hætti, að ráðinu er
nauðugur einn kostur að innheimta slík gjöld
til að reyna að brúa að einhverju leyti hið
mikla bil, sem er á milli ljárveitinga og raun-
verulegrar ljárþarfar. Niðurskurður fjárveit-
inga til Háskólans er skammtímaaðgerð, og
háskólaráð treystir því, að hið sama gildi uin
skrásetningargjöldin. Því beinir ráðið þe|in
tilmælum til Alþingis að auka fjárveitingar til
skólans, svo unnt verði að lækka þessi gjöld.
Tillagan var samþykkt samhljóða.
29.06.95: Lagt var fram bréf mrn., dags. 22. þ-
m. Vísað var þar til bréfs rektors til ráðherra,
dags. 6. þ. m., þar sem óskað var eftir afstöðu
menntamálaráðherra um skrásetningargjau*
Háskóla íslands vegna álits umboðsmanns
Alþingis, dags. 19. f. m. Ráðuneytið tók undh
þau sjónarmið, sem fram komu í bréfi
háskólarektors um hefðbundna skýringu a
hugtakinu skrásetningargjald og að upphsö
gjaldsins hefði ekki verið ákvörðuð of ha-
Jafhffamt var óskað eftir tillögu Háskóla
íslands um breytingu á lögum nr. 131/l"uu
um Háskóla íslands í því skyni að treysta laga'
grundvöll undir töku skrásetningargjaldsins,
en ráðherra hugðist leggja fyrir Alþingi í haus
frumvarp til laga um þessa breytingu.
10.08.95: Þórður Kristinsson, framkvænida-
stjóri kennslusviðs, mælti fyrir drögum a
breytingu á 21. gr. laga nr. 131/1990 um
Háskóla íslands. Breytingin varðar skrásetn-
ingargjald, sem tekið er af stúdentutn
Háskóla íslands, og er henni ætlað að treysia
lagagrundvöll undir töku skrásetningat'
gjaldsins. Fram var lögð þessi tillaga: Við
mgr. 21. gr. bætist: „... kr. 24.000. Heimih er
að ráðstafa allt að ..., skv. nánari ákvörðun
háskólaráðs hverju sinni. Heimilt er að taK
15% hærra gjald af þeim, sem fá leyf* 11
skrásetningar utan auglýstra skrásetningar
tímabila. Skrásetningargjaldið er grunngja1
og er heimilt að hækka það í mars ár hver
fyrir komandi háskólaár í samræmi við Þ
breytingar, sem orðið hafa á árinu á neysl
vöruvísitölu, í fyrsta sinn í mars 1996. •••
viðbótarnámi eftir fyrsta háskólapróf og