Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 570
568
Árbók Háskóla íslands
1) Torfi Þórhallsson og Jón Bragi Björgvinsson:
Mælingar á nákvæmni tölvubeinds bitaskurðar
með „Sniðli" í fiskvinnsluumhverfi. Skýrsla
unnin fyrir Marel hf. 1993.
2) Guðbrandur Sigurðsson, Sigfús Björnsson, Jón
B. Björgvinsson, Torfi Þórhallsson og
Vilhjálmur S. Þorvaldsson: Aðferð og búnaður
til þess að aðstoða við niðurskurð kyrrstæðra
hluta s.s. fiskflaka, samkvæmt þyngd rúmmáli
eða lögun bita. Umsókn um einkaleyfi 1993.
3) Sigurjón Þ. Kristjánsson. Leysisbeind tölvu-
sjón. Verkefni til lokaprófs í rafmagnsverk-
fræði 1991. Leiðbeinandi: Sigfús Bjömsson.
4) Vilhjálmur S. Þorvaldsson. Sérhoefður vélbún-
aður fyrir hraða Fouriervörpum. Verkefni til
Iokaprófs í rafmagnsverkfræði 1985. Leið-
beinandi: Sigfús Bjömsson.
Aðferð og búnaður til þess að aðstoða við
niðurskurð kyrrstæðra hluta, s. s. fisk-
flaka, samkvæmt þyngd, rúmmáii eða
lögun bita. Starfslið: Guðbrandur Sigurðs-
son, Sigíús Björnsson, Jón B. Björgvinsson,
Torfi Þórhallsson, Vilhjálmur S. Þorvalds-
son. Samvinna: íslenskar sjávarafúrðir.
Umsókn um einkaleyfi 1993. Niðurstöður
kynntar á íslensku sjávarútvegssýningunni,
Reykjavík, september 1993.
IV. Lífverkfræði
Hágæða myndskanni fyrir flutning og
geymslu á myndefni - Skönnun og fjar-
sending röntgenmynda (1992-1996) -
röntgenfilmuskanni, UMH L96014, 1996.
Starfslið: Ásmundur Eiríksson, Ásgeir Þ.
Eiríksson, Kristinn Andersen, Magnús Árna-
son, Jón Bragi Björgvinsson, Robert J.
Raschover, Stefnir Skúlason, Vilhjálmur Þor-
valdsson og Sigfús Björnsson. Samstarfs-
aðilar: Þorgeir Pálsson og Ásmundur Brekk-
an, röntgendeild Landspítala, Póstur og sími,
Skyn ehf. og Prím ehf. í samvinnu við Skyn
var þróaður röntgenfilmuskanni til fram-
Ieiðslu og þjöppunaraðferðir til fjarsendinga
röntgenmynda yfir símkerfi.
Markmið með verkefninu er að þróa
búnað til að koma myndefni eins og röntgen-
myndum, sneiðmyndum o. fl. af pappír eða
filmu á stafrænt og samþjappað form til
sendinga frá einum stað til annars eftir
bandþröngum sendirásum. Með hagkvæmri
skráningu (gagnaþjöppun) næst einnig hag-
kvæmni í geymslu og meðhöndlun. í fram-
haldi af tilraunabúnaði, sem notaður var nieð
góðum árangri frá sjúkrahúsinu í Vest-
mannaeyjum til Landspítalans, var verkefnið
aflient fyrirtækinu Skyn til framleiðslu. Verk-
efnið byggði á ýmsum rannsóknaverkefnum,
sem unnin voru á merkjafræðistofu (UMH) á
fyrri árum.
1) Ásmundur Brekkan, Þorgeir Pálsson, As-
mundur Eiríksson. Símsending röntgenmynda.
Lœknabiaðið. Fylgirit nr. 24, bls. 38, 1993.
2) Þorgeir Pálsson, Asmundur Brekkan, Ásmund-
ur Eiríksson. Establising a National Teleradio-
logy and International Consultation Network.
Computer Assisted Radiology ’95 Proceedings,
pp. 717-722. Springer-Verlag, Berlin 1995.
3) Stefnir Skúlason. Þjöppun röntgenmynda.
Verkefni til lokaprófs í rafmagnsverkfrsði
1992. Leiðbeinandi: Sigfús Björnsson.
4) Robert J. Raschover. Merkjafrœðileg gagna~
þjöppun. Verkefni til lokaprófs í rafmagns-
verkfræði 1990. Leiðbeinandi: Sigfús Björns-
son.
5) Magnús Árnason. Þjöppun og myndritunar-
búnaður með hárri upplausn. Verkefni til loka-
prófs í rafmagnsverkfræði 1986. Leiðbeinandt.
Sigfús Björnsson.
6) Ásgeir Þ. Eiríksson. Gagnaþjöppun í sendingu
og geymslu á upplýsingum á stafrœnu foi
Verkefni til lokaprófs í rafmagnsverkfræði
1982. Leiðbeinandi: Sigfús Bjömsson.
7) Kristinn Andersen. Aðferðir til kóðunar korta
(myndþjöppun). Verkefni til lokaprófs í «*'
magnsverkfræði 1982. Leiðbeinandi: Sigms
Björnsson.
Greining líkamshreyfinga af myndbandt
með líkanmátun. Starfslið: Kolbrún Eydis
Ottósdóttir og Torfi Þórhallsson.
Þróuð var aðferð til þess að mæla þrívl a
hreyfingu útlima af myndbandi til greiningaj-
göngulags í sjúkraþjálfun. Aðferðin byggist a
því, að líkani samsetts þrívíðs hlutar me
liðamótum var varpað á myndflötinn
stuðlar þess metnir yfir tíma með samanbur 1
við mælda staðsetningu liða í myndfletinum-
1) Kolbrún Eydís Ottósdóttir: Greining d**1
hreyfinga af myndbandi með líkanma u •
Verkefni til lokaprófs í rafmagnsverktr
1992. Leiðbeinendur: Torfi Þórhallsson fc
Sigfús Björnsson.