Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 183
.jreytingar á starfshögum kennara
6
181
Breytingar á starfshögum kennara
háskólaárin 1994-1997
Guðfræðideild
^rófessorar, vísindamenn
'JUnnlaugur A. Jónsson var skipaður í stöðu
Prófessors við guðfræðideild frá 1. ágúst
1995.
Hjaiti Hugason, dósent í kirkjusögu við guð-
fræðideild, var skipaður prófessor frá 1.
desember 1995.
'gurður Örn Steingrímsson, fræðimaður,
var settur í persónubundið prófessorsemb-
®tti við guðífæðideild frá 1. janúar 1996
þ 31. desember 1998.
°n Kr. Þórðarsyni, prófessor í guðfræði, var
að eigin ósk veitt lausn ífá embætti frá 1.
SePtember 1994.
L®knadeild
^fófessorar, vísindamenn
geir Haraldsson, læknir, var skipaður pró-
essor í bamasjúkdómaffæði við lækna-
- ueildfrá l.janúar 1995.
srnundi Brekkan, prófessor við læknadeild,
Var veitt lausn frá embætti vegna aldurs 31.
uesember 1996.
81 Andersen, læknir, var skipaður pró-
essor í lífefnafræði við læknadeild frá 1.
Ei!S"J995 ,ðKl>
, ‘ ’teingnmsson var ráðinn rannsóknar-
Pr°fessor við læknadeild til fimm ára frá 1.
G SePtember 1997.
Sigurðsson, dósent í hlutastöðu
ski /"')' 'yfl^knisfræði við læknadeild, var
■paður j persónubundið prófessorsemb-
Inga b- 1; Janúar 1995 til 31. maí 2000.
orsdóttir, skipuð dósent í raunvísinda-
un' f °Lt' 19" °8 1 námsbraut í hjúkr-
ar ræði, hlaut framgang í starf prófess-
Jón óírá L mars 1997-
g a^Ur Skarphéðinsson, dósent í lífeðlis-
sk' '*VÍð uúmsbraut í hjúkrunarfræði, var
‘Paður prófessor frá l.júní 1995.
Jóni Þorsteinssyni, prófessor við læknadeild,
var að eigin ósk veitt lausn frá embætti 31.
desember 1994.
Karl Skírnisson, fræðimaður við Tilrauna-
stöð Háskólans í meinafræði á Keldum,
hlaut framgang í starf vísindamanns frá 1.
febrúar 1997.
Kristín Ingólfsdóttir, dósent í lyljaíræði nátt-
úruefna við lyfjafræði lyfsala í læknadeild,
hlaut framgang í starf prófessors frá 1.
september 1997.
Ólafur Jensson, prófessor í mannerfðafræði i
læknadeild, var að eigin ósk veitt lausn frá
embætti 31. desember 1994.
Rúnar Vilhjálmsson, dósent í félagsfræði við
námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild
frá 1. ágúst 1991, hlaut framgang í starf
prófessors frá 1. ágúst 1996.
Stefán Skaftason, persónubundinn prófessor
í háls-, nef- og eyrnalækningum í lækna-
deild, fékk að eigin ósk lausn frá starfi sínu
frá 1. september 1997.
Tómasi Helgasyni, prófessor í geðlæknis-
fræði í læknadeild, var veitt lausn frá emb-
ætti sínu vegna aldurs frá 1. mars 1997.
Vilhjálmur Rafnsson, dósent, var ráðinn í
starf prófessors í heilbrigðisfræði við
læknadeild frá 1. júlí 1997.
Vilhjálmi G. Skúlasyni, prófessor í lyfjafræði
lyfsala við læknadeild, var veitt lausn frá
stöðu sinni vegna aldurs frá 1. júní 1997.
Víkingi Arnórssyni, prófessor í barnalækn-
ingum við læknadeild, var að eigin ósk
veitt lausn frá embætti 31. desember 1994.
Dósentar, fræðimenn
Ámi V. Þórsson var skipaður i 37% stöðu
dósents í barnasjúkdómafræði við lækna-
deild ffá 1. júlí 1995 til 30. júní 2000.
Ásbjörn Jónsson var ráðinn dósent í geisla-
greiningu við læknadeild frá 1. janúar
1997 til 31. desember 1998.