Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 185
183
-§reytinqar á starfshögum kennara
Matthías Eydal, deildarstjóri við Tilrauna-
stöð Háskólans í meinafræði á Keldum,
hlaut framgang í starf fræðimanns frá 1.
, maí 1996.
tJlafur Steingrímsson, dósent í hlutastöðu
(37%) í sýklafræði við læknadeild, var
skipaður aftur í stöðuna frá 1. júlí 1995 til
. 30. júní 2000.
°‘öf Asta Ólafsdóttir var ráðin í 37% dós-
entsstarf í geislalæknisfræði við læknadeild
frá 1. janúar 1997 til 31. desember 1997.
álnti V. Jónsson, dósent (37%), var endur-
ráðirrn í 50% starf dósents í öldrunarlækn-
'ngum við læknadeild frá 1. júli 1997.
Keynir Amgrímsson, sérfræðingur við
heknadeild, var ráðinn í 50% starf dósents
í hlínískri erfðafræði við læknadeild, frá 1.
Janúar 1997. Reynir sagði upp sérfræð-
'ngsstöðu við deildina frá sama tíma.
■ghvatur Sævar Árnason, lektor í lífeðlis-
jræði við læknadeild, var skipaður dósent
g frá l.júlí 1995.
'gurður B. Þorsteinsson, dósent í hlutastöðu
(37/0) í lyflæknisfræði við læknadeild, var
s.kipaður aftur í stöðuna frá 1. janúar 1995
s 0131. desember 1999.
^rrir Harðarson, dósent, var endurráðinn i
7% dósentsstarf í líffærafræði við lækna-
þQdeildfrá l.júlí 1997.
rvaldur Jónsson, læknir, var skipaður í
otastöðu dósents (50%) í handlæknis-
træði við læknadeild frá 1. júlí 1995 til 30.
juní 2000.
°.r hysteinsson, dósent í lífeðlisfræði við
æknadeild, var skipaður í 50% stöðu dós-
þóents frá 1. janúar 1996 til 30. júní 2000.
rannn Sveinsson, lektor í námsbraut í
sjukraþjálfun við læknadeild, hlaut fram-
þ gang í starf dósents frá 1. nóvember 1997.
°.jn,ln Rafnar, sérfræðingur í læknadeild,
, aut framgang í starf fræðimanns frá 1.
uesember 1996.
Lekt°rar, sérfræðingar
Sno* ^no°k var ráðin í tímabundna
/" stöðu lektors í sjúkraþjálfún við
uanisbraut í sjúkraþjálfún í læknadeild frá
* • lllll 1 QO/l ill O A • r r 1
var ráðin í tíma-
í hjúkrunarfræði
An 111
ua Gyða Gunnlaugsdóttir
uuda 50% stöðu lektors
Kristín Edda K. Hansen, fulltrúi rektors.
við námsbraut í hjúkrunarfræði í lækna-
deild frá 1. ágúst 1995 til 31. júlí 1998.
Auðna Ágústsdóttir var ráðin í hlutastöðu
(50%) lektors i hjúkrunarfræði við náms-
braut í hjúkrunarfræði í læknadeild ffá 1.
ágúst 1995 til 31. júlí 1998.
Ásta St. Thoroddsen, lektor í námsbraut í
hjúkrunarfræði við læknadeild, var skipuð
í 50% stöðu lektors frá 1. janúar 1996.
Bryndís Benediktsdóttir var ráðin í 37% lekt-
orsstarf i heimilislæknisfræði við lækna-
deild l.janúar 1997.
Emil Sigurðsson var ráðinn í 37% lektors-
starf í heimilislæknisfræði við læknadeild
frá 1. janúar 1997.
Erla Kolbrún Svavarsdóttir var ráðin í starf
lektors í hjúkrunarfræði við námsbraut í
hjúkrunarfræði við læknadeild frá 1. júní
1997.
Finnbogi Jakobsson var ráðinn í 37% lektors-
starf í taugasjúkdómafræði við læknadeild
frál.júlí 1996 til 30. júní 2001.
Guðmundur Oddsson, lektor í klínískri lyfja-
fræði við læknadeild, var endurráðinn í
starfið frá 1. janúar 1997.
Helga Lára Helgadóttir var ráðin í 50% tíma-
bundið starf lektors i hjúkrunarfræði með
áherslu á barnahjúkrun við námsbraut í