Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 565
563
jjannsóknar- og þjónustustofnanir
greiningu hjartarafboðanna til að sjá, hvort
ttiisrnunur sæist á milli hópa. Þá var tíðni-
Þáttum, sem greindust með tíðnigreiningu,
raðað í stærðarröð (hér notuð tíðnigreining
Weð cosinus-bylgjur sem grunnform). Þetta
var gert fýrir rafrit beggja hópa fyrir gjöf
streitulyfsins. Lítilsháttar munur var á höfuð-
Pattunr hópanna, og sem benti enn til meiri
reglu i hjartslætti hjá kontrólhópnum. Sam-
bærileg greining var gerð fyrir rafritin, eftir að
hjartaslag var framkallað. Nú var tíðniþáttum
raðað í sömu röð og fyrir slagið. Breytingar
°ftiðþátta hjartarafboðanna eru sýnilega
'tieiri og allt öðruvísi hjá Iýsisöldum dýrum.
> Sigfús Björnsson, Finnur Pálsson, Jóhann
Axelsson og Sigmundur Guðbjarnason.
Merkjagreining langtímatruflana í hjarta-
rafboðum í rottum eftir ísópróterenólgjöf: áhrif
lýsis á hjartsláttaróreglu og dánartíðni. Bók
Daviðs. Rvk. 1996, II. bd., bls. 627-630.
' Sigfús Bjömsson og Finnur Pálsson. Greining
hjartarafrita í höfuðþœtti. UMH. Reykjavík
(handrit).
Pjarkönnunarverkefni
^i'óun aðferða til fjarkönnunar með ljós-
* önnun í innrauðu og radar (1991-1995).
tarfslið: Torfi Þórhallsson, Stefnir Skúlason,
arkús Guðmundsson, Sigfús Björnsson,
sniundur Eiríksson og Kolbeinn Árnason.
.. ^ áratugnum voru aðferðir þróaðar á
Mfl til íssjármælinga á jöklum, sem
aðf^ -St a radartækni, og á 9. áratugnum
sk"6r^'r tætírn flugfjarkönnunar með
v °nnuu á innrauðu ljóssviði. Neðangreind
erkefni á 10. áratugnum eru framhald
endurbætur) á þessum verkum.
^ruun aðferða til aukinnar greinihæfni í
iTn nnUn' Starfslið: Erlendur Karlsson,
ma grimur G. Sigurðsson, Markús Guð-
ndsson, Pálmi Ragnar Pétursson, Ragnar
■ Jónsson, Stefnir Skúlason, Torfi Þór-
^sson^og Sigfús Björnsson.
var stöðug hraðvirk aðferð til þess
eiginhreyfingar myndavélar og
til myndefnis út frá hreyfingum
m ýotaðar voru upplýsingar urn stöðu
s U avelar jsannig fengnar til þess að fá
1 eHda, rúmfræðilega leiðrétta mynd af
að meta
'Jarlægð
ntyndar. í
stóru svæði, sem flogið er yfir við fjar-
könnun. Smíða á búnað, sem vinnur slíka
leiðréttingu jafnóðum og mælt er og skilar
leiðréttum gögnum til stafrænnar skráningar:
1) Ragnar H. Jónsson og Sigfús Björnsson.
Increased Image Resolution of Aerial
Thermography Based on Signal Processing.
Distortion Correction in Line Scanners. Bók
Davíðs. Rvk. 1996, II. bd., bls. 559-576.
2) Stefnir Skúlason, Torfi Þórhallsson, Sigfús
Bjömsson. Prófun aðferða til þess að meta
hreyfingar flugvélar yfir flatri jörð tneð hjálp
hermilíkans. Innanhússkýrsla UMH M92091,
september 1992.
3) Torfi Þórhallsson. Aðferð til að meta hreyfingar
flugvélar yfirflatri jörð með hjálp hermilíkans.
Innanhússkýrsla UMH M92061, júní 1992.
4) Torfi Þórhallsson, Stefnir Skúlason, Sigfús
Björnsson. Error corrections ofaerial thermo-
graphy based on signal processing; continuous
wide area acquisition based on image frame
recording (handrit).
5) Markús Guðmundsson Leiðrétting línumynda.
Verkefni til lokaprófs í rafmagnsverkfræði
1992. Leiðbeinendur: Torfi Þórhallsson og
Sigfús Björnsson.
6) Hallgrímur G. Sigurðsson, Notkun á tvívíðum
síum í fjarkönnun. Verkefni til lokaprófs í
rafmagnsverkfræði 1983. Leiðbeinandi: Sigfús
Björnsson.
7) Torfi Þórhallsson. Rannsóknaverkefni um
sjálfvirka leiðréttingu fjarkötmunargagna og
vinnslu hœðarupplýsinga með hjálp þrívíðs
líkans af mœliferli. Innanhússkýrsla UMH
M92051, maí 1992.
8) Pálmi Ragnar Pétursson. Radartœkni til yfir-
borðsmœlinga á jöklum. Verkefni til lokaprófs
í rafmagnsverkfræði 1989. Leiðbeinandi: Sig-
fús Björnsson.
9) Helgi Björnsson og Sigfús Björnsson. Nið-
urstöður íssjármœlinga á Eyjabakkajökli.
Raunvísindastofnun Háskólans, Upplýsinga-
og merkjafræðistofa Háskólans og Raf-
magnsveitur ríkisins. Reykjavík 1982, 65 s.
10) Helgi Björnsson og Sigfús Bjömsson.
Niðurstöður íssjármœlinga á Tungnaárjökli og
Sylgjujökli. Raunvísindastofnun Háskólans,
Upplýsinga- og merkjafræðistofa Háskólans,
Landsvirkjun. Reykjavík, 1982, 50 s.
11) Erlendur Karlsson, Homomorfískar síur til
íssjármœlinga. Verkefni til lokaprófs í raf-
magnsverkfræði 1980. Leiðbeinandi: Sigfús
Bjömsson.