Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 506
504
Árbók Háskóla íslands
íslandi. Kerfið er árangur norræns samvinnu-
verkefnis margra stofnana, m. a. Raunvís-
indastofnunar.
Einn tilgangur skjálftamælinga er sam-
tímaeftirlit með hræringum með tilliti til eld-
gosa- og jarðskjálftahættu. Sérstök áhersla
hefur verið lögð á eftirlit með svæðum, þar
sem hætta er talin mest á því, að skjálftar og
eldsumbrot valdi tjóni. Sérstakt mælanet er
rekið umhverfis Tungnaársvæðið til eftirlits
með virkjanasvæðinu þar. Með færanlegum
skjálftamælum eru gerðar sérstakar kannanir,
þegar tilefni gefast, t. d. við Heklugosið
1991, á Mýrdalsjökli og við Grímsvötn 1992
og umhverfis Eyjafj al lajökul 1994. A
skjálflasvæði Suðurlands voru gerðar mæl-
ingar á radonlofti í grunnvatni á tímabilinu
1977-1993 í þeim tilgangi að athuga sam-
band þess við skjálftavirknina. Samantekt á
mæligögnum sýnir, að marktæk fylgni er
milli radons og skjálfta, þannig að frávik í
radonmagni geta gefið vísbendingar um yfir-
vofandi jarðskjálfta. A skjálftasvæði Suður-
lands er einnig unnið að kortlagningu fornra
skjálftasprungna og könnuð svörun yfir-
borðslaga við skjálftabylgjum. Samvinna
hefur verið við japanska vísindamenn og ís-
lenskar stofnanir um rannsóknir með
skjálftamælum neðansjávar á Reykjanes-
hrygg og Tjörnesbrotabeltinu 1990, 1991 og
1994.
Skjálftamælingum hefur einnig verið beitt
til að kanna gerð jarðskorpunnar, einkum
innri gerð megineldstöðva. Gerð voru
skjálftamælingasnið yfir Kötlu 1991 og
Kröflu 1993-1994, m. a. með skráningu
hljóðbylgna frá sprengingum. Af seinkun á
P-bylgjum og deyfingu á S-bylgjum má ráða
í stærð og umfang kvikuhólfa í rótum þessara
eldstöðva. Arið 1993 voru gerðar rannsóknir
á skjálftavirkni við jarðhitasvæðið í Svarts-
engi í tengslum við niðurdælingu affallsvatns
frá orkuverinu þar.
Ný tækni i landmælingum með hjálp
GPS-gervitungla gerir nú kleift að mæla
jarðskorpuhreyfingar með meiri nákvæmni
en áður. 1 samvinnu við Norrænu eldfjalla-
stöðina og fleiri erlendar og innlendar stofn-
anir hafa verið unnin allmörg verkefni á
þessu sviði. Birtar hafa verið greinar um
hreyfingar á Norðurlandi, skjálftasvæði Suð-
urlands, Reykjanesskaga, við Heklu og um-
hverfis Vatnajökul. Þá hefur í samvinnu við
Hafnamálastofnun verið komið fyrir sjávar-
hæðarmælum á nokkrum stöðum á landinu
til að fylgjast með langtímabreytingum á at-
stöðu lands og sjávar.
Segulmögnun bergs og flugsegulmælingar
Segulsvið jarðar hefur þann eiginleika, a
stefna þess snýst alveg við með óreglulegu
millibili, að meðaltali um tíu sinnum á hverj-
um milljón árum. Hraunlög varðveita í ser
stefnu þess segulsviðsins, sem ríkti i na'
grenni þeirra, þegar þau storknuðu, og er
hægt að mæla hana í borkjarnasýnum ur
hraununum. Umsnúninga sviðsins má þanmg
nýta við ýmsa kortlagningu gosbergsmyno
ana og samanburð á aldri þeirra, en könnun
jarðlaga á íslandi með tilliti til innbyrðis a
stöðu (stratigrafi), aldurs og síðari höggunar
er þó skammt á veg komin miðað við önnur
vestræn lönd. Jarðeðlisfræðistofa hefur te i
þátt í mörgum verkefnum við kortlagningu
jarðlaga á Islandi. Stærstu verkefnin á þessu
sviði á árunum 1990-1994 beindust að sniö-
um í Mjóafirði og Seyðisfirði austur.
Hreppamynduninni og á innanverðum Fljo
dal. Einnig birtust greinar frá stofunni m- a-
um jarðlög í Mosfellsbæ og í Austur-Huna^
vatnssýslu. Rannsóknirnar hafa verið na
kvæmdar í samstarfi við Jarðtæknistofuna
í Reykjavík, Vegagerð ríkisins, Náttúrufræ
stofnun íslands og fleiri aðila. Samante u
flökt jarðsegulsviðsins á íslandi síðast i ^
15 milljón ár var unnin úr þessum og y
verkefnum. Mun hún væntanlega ný1^ unl
túlkun sambærilegra mælinga í 0,
heimshlutum og kennilegar rannsókmr a
sökum jarðsegulsviðsins. Hin segulmogn
jarðlög valda minniháttar truflunum a J ^
segulsviðinu umhverfis sig, sem kairna
með næmum tækjum. Á árinu 1991 0
grein um meginniðurstöður segulsvi s
inga Raunvísindastofnunar yfir öllu aI1
og hluta landgrunnsins 1968-1980 og ^
1986. Jarðeðlisfræðistofa gerði á ar ^
1990-1992 nokkrar segulsviðsmælmga ^
flugvél yfir landgrunninu vestan, sr"1/’lssUm
suðaustan við land í framhaldi at P ,_
rannsóknum, og á árinu 1993 var ge f-
kvæmt kort af segulsviði yfir Rey Ja