Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 433
jfapnsóknar- oa þ|ónustustofnanir
431
Rannsóknarsetur í Vestmanna-
eyjum 1994-1997
^Pphaf starfs H. í. í Vestmannaeyjum
Samstarfsnefnd Háskóla íslands og Vest-
ntannaeyja var sett á stofn með skipunarbréfi
veinbjörns Björnssonar, háskólarektors, og
.ðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra, dags. 20.
agust 1994. Bakgrunnur stofnunarinnar var
sa' að Háskóli íslands og Vestmannaeyjabær
1 ðu taka höndum saman um eflingu sam-
starfs með það fyrir augum að safna saman í
plna miðstöö rannsókna- og þróunarstarfi í
’yjum til þess að efla hana og gera samvirk-
ari' há var gert ráð íyrir, að í Vestmannaeyjum
orðið útstöð fyrir rannsóknir Háskólans
engdar sjávarútvegi og náttúru Eyjanna. Á
Peim tíma var útibú Hafrannsóknastofnun-
ai|nnar í Eyjum, og Rannsóknarstofnun fisk-
1 naðarins (Rf) hafði einnig útibú þar.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á
fundi
sinum 21. september 1993 8 m. kr.
ramlag til húsnæðiskaupa og endurbóta á
Usnæðinu á Strandvegi 50 í Vestmannaeyj-
uni, og Alþingi samþykkti á fjárlögum 1994
, m- kr. framlag til Háskóla íslands til
. nPa a húsnæðinu auk ljármögnunar stöðu-
h forstöðumanns stofnunarinnar, sem
fe ^1 háskólagráðu í líffræði og tengdist Líf-
'rreðistofnun Háskólans.
l cr var á ferð nýmæli í samstarfi Háskólans
■, P^jarfélags á landsbyggðinni, þar sem ríkis-
J° ur lagði fram 60% upphafskostnaðar með
Jarveitingu til Háskóla íslands, en Vestmanna-
^Xjabær lagði fram 40%. Með aukalegu framlagi
r naskóla Islands, Hafró, Rf og sjávarútvegs-
uneytinu, menntamálaráðuneytinu, Bygg-
C ®a' °8 tækjakaupasjóði RANNIS, byggingar-
uamiagiATVR, sem var meðeigandi vegna að-
k° usinnarájarðhæðhússins,ogmeðskulda-
st £'frn* nefnöarinnar tókst að fjármagna
nkostnað rannsóknarsetursins á Strandvegi
v-’ sem nam 42.454.000 kr. (sjá lokaskýrslu í
|.^rs 11 Vestmannaeyjabæjar). Risið var um 600
£ letra rannsóknar- og þróunarsetur, sem var
Vemar8an hátt vel búið tækjum og aðstöðu.
uðr ni;etasta séraðstaða í húsinu var sérinnrétt-
e na- og matvælarannsóknarstofa Rf í Vest-
raunnaeyjum.
*stÍóm Samstarfsnefndar Háskóla íslands
estmannaeyjabæjar voru í upphafi skipað-
ir ótímabundið fulltrúar lfá Vestmannaeyjabæ,
Háskóla Islands, Rannsóknastofnun fiskiðn-
aðarins í Vestmannaeyjum, útibúi Hafrann-
sóknastofhunarinnar i Vestmannaeyjum og
fiskvinnslu og útgerð í Vestmannaeyjum. Öm
D. Jónsson, þáverandi forstöðumaður Sjávar-
útvegsstofhunar Háskólans, var mikilvirkur
við undirbúning verkefnisins. I fyrstu stjóm-
inni áttu sæti: stjómarformaður, Þorsteinn Ingi
Sigfússon, prófessor (fulltrúi háskólaráðs),
gjaldkeri, Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri
(fulltrúi Vestmannaeyjabæjar), Gísli Már
Gíslason, prófessor (fúlltrúi Líffræðistofnun-
ar), Gísli Pálsson, prófessor (fulltrúi Sjávarút-
vegsstofnunar), Hafsteinn Guðfinnsson, for-
stöðumaður (fulltrúi Hafrannsóknastofnun-
arinnar), Sighvatur Bjarnason, forstjóri (fúll-
trúi fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum). Páll
Marvin Jónsson, sjávarlíffræðingur, var ráðinn
forstöðumaður þess rannsóknarseturs, sem
sett hafði verið á laggirnar.
Áhersla varð snemma á að kynna starfið í
Vestmannaeyjum, og fjöldi fyrirlestra og nám-
skeiða var haldinn í því augnamiði. Starfsemin
var viðurkennd sem fyrsta skref í áttina að
þekkingartengdu atvinnulífi í Vestmannaeyj-
um og var góður stuðningur við atvinnulífið,
sem fýrir var. Árið 1996 var Þróunarfélag Vest-
mannaeyja stofnað. Dr. Bjarki A. Brynjarsson
varð framkvæmdastjóri þess. Á meðal fyrstu
verkefnanna í starfi Rannsóknasetursins voru:
Líffræði og hrygningaratferli loðnu: Verk-
efnið unnu tíu nemendur Framhaldsskólans í
Vestmannaeyjum (FÍV), sem voru við Rann-
sóknarsetrið og Fiskasafnið. Páll Marvin Jóns-
son var leiðbeinandi, en Kristján Egilsson, for-
stöðumaður Fiskasafnsins, og Gísli Óskarsson,
kvikmyndagerðarmaður, voru einnig til að-
stoðar. Verkefnið var sent í hugmyndasam-
keppni ungs fólks í vísindum og tækni (HUG-
VISIR) og hreppti 1. sæti í keppninni. Síðan
fór það utan í Evrópukeppni, þar sem ungir
vísindamenn frá allri Evrópu tóku þátt. Lenti
verkefhið í þriðja sæti þar í keppninni, og voru
keppendur landi og þjóð til mikils sóma. Þetta
verkefni hefúr einnig vakið athygli hér heirna
fyrir og stuðlað að jákvæðu viðhorfi bæjarbúa
til Rannsóknarsetursins í Vestmannaeyjum.
Markmiðið var að fylgjast með þroska
hrygningarloðnunnar á göngu hennar með-