Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 505
503
ijannsóknar- oa þjónustustofnanir
Rannsóknir í jarðeðlisfræði eru stundaðar
a nokkrum stofnunum hérlendis. Samvinna
°g verkaskipting er mikil milli þeirra til þess
að nýta sem best þá takmörkuðu fjármuni,
sem til ráðstöfimar eru. Á Raunvísindastofn-
Un fara rannsóknirnar fram á vegum Jarðeðl-
•sfræðistofu. Þar er meðal annars lögð
ahersla á að rannsaka jarðskjálfta og aðrar
Jnrðskorpuhreyfingar og eldvirkni. Annar
st°r þáttur í starfi stofunnar varðar jökla- og
veðurfarsfræði, og þeim þætti tengjast rann-
soknir á samsætuhlutfalli súrefnis í jökulís og
grunnvatni. Þriðja meginrannsóknarsviðið
®ru mælingar á segulsviði jarðar, sem að
luta fara fram á sérstakri Háloftadeild innan
stofunnar.
Af smærri verkefnum má nefna, að á Jarð-
u hsfræðistofu hefur verið unnið að öfiun
eimilda um sögu vísindarannsókna á íslandi
ug ritaðar nokkrar greinar um það málefni.
Inilig hefur ritstjórn tímaritsins Jökuls að
mestu leyti verið í höndum starfsmanna stof-
Ur|nar undanfarin ár. Á Jarðeðlisfræðistofú að
Uleðtalinni Háloftadeild störfuðu lengst af á
arununi 1990-1994 sex sérfræðingar, verk-
ðmgur, tæknifræðingur og fimm rann-
oknarmenn (sumir í hlutastarfi) auk
Jalftavarða úti á landi og stúdenta í tíma-
^nndnum verkefnum. Einnig höfðu tveir
nnamr raunvísindadeildar rannsóknarað-
st°ðu við stofuna.
d°klarannsóknir
st K°klarannsóknir hafa verið stærsta ein-
anf 3 Verteetn’ Raunvísindastofnunar á und-
Íöln°íuUm urum- Teiknuð eru nákvæm kort af
jyj Pykktinni og af landslagi undir jökli.
fræA S ^°nar V'sindalegan fróðleik um jökla-
nið ' !andmótun og jarðfræði má draga af
haf rst0®urn mælinganna. Þessar rannsóknir
er a einnig hagnýtt gildi, vegna þess að unnt
0„a atmarka, hve stór hluti jöklanna veitir ís
neJatni lil hinna ýmsu vatnsfalla. Sú vit-
semf* mikilvæg vlð mat a vatnsmagni,
ejn .e ur til virkjana. Þessar rannsóknir hafa
þar ® . fyrir almannavarnir og vegagerð,
Vat Sem vitneskja fæst um legu eldstöðva og
vativ °na a Jarðhitasvæðum undir jökli,
h, aSVæði þeirra og rennslisleiðir jökul-
VatnPa:. ^ort hafa nú verið gerð af öllum
aJ°kli, að undanskildum skriðjöklum,
sem falla austur úr honum, svo og Hofsjökli
og Mýrdalsjökli. Af nýlegum niðurstöðum
má nefna, að 20 km langur dalur er undir
sjávarmáli upp af Jökulsárlóni á Breiðamerk-
ursandi. Undir Mýrdalsjökli er um 700 m
djúp askja, og barmar hennar afmarka 110
ferkílómetra svæði.
Unnið hefur verið að könnun á afkomu og
hreyfingu Vatnajökuls til þess að meta, hve
hratt ís og bræðsluvatn berst um jökulinn.
Komið hefur fram, að margir skriðjöklar
hans hreyfast ekki nægilega hratt, til þess að
bera fram þann snjó, sem á þá safnast. Þess
vegna verða þeir brattari með hverju árinu,
uns þeir hlaupa skyndilega fram á nokkrum
mánuðum. Árið 1990 hljóp Skeiðarárjökull,
1993-1994 hljóp Síðujökull og Tungnaárjök-
ull ári síðar. Við Jarðeðlisfræðistofú er unnið
að því að rannsaka nánar orsakir þessara
framhlaupa og eðli þeirra. Framhlaupin varða
auk þess virkjanaaðila, vegna þess að þau
valda sveiflum í afrennsli vatns ffá jöklum.
Við framhlaupin berst ís frá hájöklinum nið-
ur á sporð, þar sem hlýrra er en ofar á jöklin-
um, og auk þess springur yfirborð fram-
hlaupssvæðanna mjög, og leysing vex því um
árabil. Framhlaup breyta einnig afrennslis-
svæðum á jökli og valda m. a. því, að hluti
Skaftárhlaupa hefur fallið í Hverfisfljót.
Helstu innlendu samstarfsaðilar í jöklarann-
sóknum eru Landsvirkjun, Jöklarannsókna-
félag íslands og Orkustofnun.
Þá má geta þess, að samkvæmt lögum um
snjóflóðavarnir á Raunvísindastofnun sæti í
Ofanflóðanefnd, sem er Almannavörnum til
ráðuneytis um mat á legu hættusvæða og
snjóflóðavarnir. Þar situr nú starfsmaður
Jarðeðlisfræðistofu.
Skjálftavirkni og jarðskorpuhreyfingar
Landsnet skjálftamæla, sem var að mestu
sett upp á áttunda áratugnum, var um árabil í
umsjá Raunvísindastofnunar. Það víkur nú
smám saman fyrir mun fullkomnara mæla-
kerfi, þar sem mæligögn eru unnin jafnharð-
an í tölvu, sem gefúr stærð, staðsetningu og
fleiri upplýsingar um jarðskjálfta. Nýja kerf-
ið er í umsjón Veðurstofu Islands, en mæli-
gögn eru öllum aðgengileg til hvers kyns
rannsókna svo sem á eðli og orsökum
skjálftavirkninnar og gerð jarðskorpunnar á