Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 265
jjLgerðabókum háskólaráðs
263
Framkvæmdasjóð fatlaðra, sbr. 40. gr. laga
urn málefni fatlaðra." Tillagan var samþykkt
einróma. Eftirfarandi bókun var samþykkt:
..Rektor er falið að flýta gerð áætlunar um
ramkvæmdir til að bæta aðstöðu fatlaðra í
núsnæði Háskólans.“
Aðstoðarmenn við kennslu og rannsóknir
Brynhildur Þórarinsdóttir, fulltrúi
studenta, mælti fyrir hugmynd um ráðningu
stúdenta til aðstoðar við kennslu og rann-
soknir. Varpað var fram þeirri hugmynd, að
anasjóður íslenskra námsmanna veitti fé til
Þessa verkefnis í stað lána. Háskólaráð fól
ennslumálanefnd og Vísindanefnd að móta
nhögur í málinu.
Brynhildur Þórarinsdóttir, fulltrúi
udenta, hóf umræðu um aðstoðarmenn við
_ennslu og rannsóknir, sem kynnt var 2. þ. m.
ögurnar hlutu jákvæðar undirtektir, og
Tillö
fram
var lögð umsögn Kennslumálanefndar
uni málið, dags. 17. þ. m. Svohljóðandi bók-
Un var samþykkt einróma: „Háskólaráð sam-
sh'H f’ stefnt ver®‘ ad styrkjukerfi fyrir
s udenta sem aðstoðarmenn við kennslu og
rannsóknir. Æskilegt markmið er, að fjöldi
^ yrkja svari til þess, að hver kennari, að jafn-
^g1’8et> ráðið sér aðstoðarmann.“
Rektor hóf umræðu um aðstoðar-
annakerfi við Háskóla íslands. Fram var
lögð
greinargerð og tillögur, sem samþykktar
°ru í Stúdentaráði 15. þ. m. um þríþætta leið
settu marki um aukna þátttöku ungs fólks í
nerj.nsúknum og þróun. Samþykkt var að skipa
■ nn ú) að gera tillögur um styrki af fjárveit-
mgu ^úskólans til að kosta vinnu aðstoðar-
vinna yið kennslu og rannsóknir og verklag
orÞ Veit'nSu þeirra. Nefndin átti að skila stutt-
16 nni tiHögum fyrir 7. september 1995.
Fyrir var tekin tillaga nefndar um
m SK°ðarrnannakerfi, sem skilaði áliti 17. f.
Un efncini ta§ði eindregið til, að byggt yrði
sbr* k st,°öarmannakerfi við Háskóla Islands,
úar'lo^ forrnanns Stúdentaráðs frá 2. febr-
arií Háskólaráð tók undir tillögu nefnd-
S|óanna °8 samþykkti, að komið yrði upp
að 1 * a^st°ðarmannakerfis og að því stefnt,
nann yrði um 30 m. kr. á ári.
Hn?oUski!yrði
Páll Skúlason, formaður Kennslu-
yrðianefndar> ræddi námsbyrjun, inntökuskil-
°g samkeppnispróf við upphaf náms í
Ásta Kr. Ragnarsdóttir, forstöðumaður
Námsráðgjafar.
Háskóla íslands. Niðurstöður nefndar um
samhæfingu inntökuskilyrða og byrjun náms
í heilbrigðisgreinum lágu fyrir. Rætt var um
inntökupróf í Háskóla íslands og samræmt
stúdentspróf og sameiginlegar námsbrautir á
fyrsta misseri eða fyrsta námsári við Háskól-
ann. Talið var mikilvægt, að mörkuð yrði
heildarstefna fyrir háskólastigið. Málinu var
vísað til Kennslumálanefndar.
10.11.94: Lagðar fram til kynningar niður-
stöðu nefndar, sem skipuð var til að fjalla um
samhæfingu inntökuskilyrða og byrjun náms
í heilbrigðisgreinum.
05.01.95: Lögð var fram bókunartillaga
Þórðar Kristinssonar, framkvæmdastjóra
kennslusviðs, um kunnáttu, sem gera þyrfti
kröfu um til erlendra stúdenta í íslensku.
Þessari tillögu var vísað til umsagnar deilda.
Námsnet
06.02,97: Tryggvi Björn Davíðsson, fulltrúi
stúdenta, mælti fyrir tillögum um Námsnet
Háskóla íslands: 1) Lagt var til, að stofnaður
yrði starfshópur um Námsnet Háskólans.
Hann hefði það hlutverk að hrinda í fram-
kvæmd stefnu Háskólans í upplýsingamálum,
að því er varðar kennslu og nám. I starfs-
hópnum ættu sæti fulltrúar Upplýsingaþjón-