Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 317
jkyrslur starfsnefnda háskólaráðs
315
Svanur Júlíusson, deildarstjóri á íjármála-
sv'ði, ritari nefndarinnar, en þá tók Ólafur
Þorsteinsson, deildarstjóri, við. Á sumrinu
'997 gengu Örn Helgason og Kristján Búa-
s°n úr nefndinni. í þeirra stað skipaði rekt-
°r Valdimar K. Jónsson og Oddnýju G.
^verrisdóttur. Ingjaldur Hannibalsson var
Jafnframt skipaður nefndarformaður.
Þegar horft er til fastra liða í starfsemi Fjár-
•nálanefhdar, er vinna við fjárlagatillögur Há-
skolans og skiptingu fjárveitinga tímaírekust.
na því Ijárlagafrumvarp er lagt fram í byijun
oktober og fram í febrúar snýst starfið um við-
r°gð við frumvarpinu og síðar skiptingu fjár. í
Jolfarið fylgir undirbúningur að fjárlagatillög-
Um n®sta árs, en tillögumar þurfa að liggja fyr-
U 1 npphafi maímánaðar. Frá árinu 1990 hafa
Jnrveitingar til Háskóla íslands þróast þannig í
r°num talið og sem fjárveiting á ársverk hvers
oeinanda eða virka nemendur eins og það er ofl
nernt, að stöðugur samdráttur var fram til 1995,
n8 er það í raun fi-amhald af ferli, sem nær aftur
988, en á þessu tímabili lækkar Qárveiting-
.n Ur um 600 þúsund í rúmar400 þús. kr. áhvert
land6^ ^^^essu *j°st vera’ ad Háskóli ís-
ds hefur þurft að ganga í gegnum verulegt
vUmdráttarskeið, skeið, sem hefur oft á tíðum
st r kæd' sáfsaukafullt og lamandi. í innra
r 1 deilda varð að breyta mörgum þáttum, og
a njöguieij^a,. stúdenta voru skertir.
aðf au®synlegt var að endurskipuleggja allar
de'iH *r Vtd skiptingu fjárveitinga á milli
tii' da’ °8 upp úr 1990 var farið að þróa leiðir
fiá ten§ja betur saman stúdentaársverk og
agrv.e'tm8ar- í fyrstu var fjárveitingum skipt
stöð°^nU ed:tr tve'mur rneginstikum, fjölda
s u8dda í kennslu og fjölda námseininga,
UrJn studentar luku við. Við mat á námseining-
end Studenta var einnig beitt vogtölum, sem
st ,UrsPeSla áttu mismun í kostnaði við ein-
bet ar nams'e'öir. Með þessari aðferð mátti
g. Ur tengja
saman ljárveitingar og umsvif
réttl 't ■1 de‘*da °8 námsbrauta og þar með fá
Um 30 sk*Ptmgu á þeim knöppu fjárveiting-
aðf ím ^ ráöstöfunar voru. Hins vegar gaf
fjárh" 'r *U'ar visbendingar um raunverulega
víq dr; °g var því bitlítið vopn í viðræðum
SeiT|S Jurnvöld um þær lágmarksfjárveitingar,
sk°linn þarf til að sinna hlutverki sínu.
Sern 3 skrefið hlaut því að vera að þróa kerfi,
mæti Þann kostnað, sem fýlgir kennslu á
háskólastigi, kerfi, sem tæki tillit til þeirra
gæðakrafna, sem gerðar eru til skólans.
Reiknilíkan
Enn var þrengt að starfsemi Háskóla
íslands í árslok 1992 við afgreiðslu fjárlaga
fyrir árið 1993, og íjárveitingar voru nánast
óbreyttar frá íyrra ári, þrátt fyrir aukin umsvif
og fjölgun stúdenta. Starf Fjármálanefndar
háskólaráðs á vormisseri 1993 einkenndist af
því að skipta alltof litlum fjárveitingum milli
deilda og viðfangsefna, gera upp árið 1992 og
meta millifærslur (að mestu neikvæðar) ein-
stakra deilda í Ijósi umsvifa og virkni stúd-
enta. Starfið var í raun að lágmarka vandræði
einstakra starfseininga, og lítið svigrúm var til
að vinna að eflingu og þróun Háskólans. Sem
tilraun til að snúa þessari þróun við, tók Fjár-
málanefnd að ræða leiðir til að rökstyðja fjár-
beiðni skólans með skírskotun til starfsemi
erlendra háskóla. Hugmyndin var að reyna að
sneiða hjá þeim vandamálum, sem upp koma,
þegar inn í útreikning blandast erfiður saman-
burður á launum og kjörum vegna mismun-
andi skattakerfis og verðmyndunar. Lausleg
athugun sýndi, að þetta viðfangsefni kallaði á
verulega vinnu og gagnaöflun, sem tæki
nokkra mánuði, og því var ljóst, að vinna við
fjárlagatillögur vorið 1993 yrði með hefð-
bundnum hætti. Gagnaöflun hófst þó þegar
um vorið, og í nefndinni var rætt um áherslur
og hvernig best yrði staðið að verki. Safnað
var gögnum um meinta ofkennslu, og frekari
greining á virkni stúdenta, mat á svonefndum
þreyttum einingum, fór fram.
Á haustmisseri 1993 var formaður neíndar-
innar í rannsóknarleyfi í Bretlandi, og notaði
hann þá tækifærið til að fara í gegnum gögn frá
nokkrum löndum og kanna, hvað hentaði best
aðstæðum hér á landi. Úr miklu var að moða,
því víða um heim höfðu fjármál háskóla-
kennslu og rannsókna verið í brennidepli ríkis-
Ijármála og menn reynt að endurskipuleggja
Ijárveitingar og laga að vaxandi umsvifúm og
þenslu. Háskólakerfið hefúr á síðustu 40 árum
þróast frá því að 3-6% úr árgangi þjóðar í að
30-40% eigi þar leið um. Þessi þensla hefur
alls staðar leitt til þess, að reynt hefur verið að
finna einfaldar leiðir til ákvörðunar á hlutdeild
ríkis í fjármögnun háskólakerfisins. Þegar
skoðuð eru gögn ffá ýmsum löndum, sem við