Hlín - 01.01.1951, Blaðsíða 42

Hlín - 01.01.1951, Blaðsíða 42
40 Hlín — Þó að hún hefði stóran búskap, tók hún sarnt börn til kenslu fyrstu veturna eftir sem áður. — Ekki höfðu þau hjón fyr byrjað búskap, en þau tóku börn tii fósturs, því þeim varð ekki barna auðið, og þegar Guðbjörg var jörð- uð, fylgdu fjögur fósturböm henni til grafar. Víst er um það, að þeim öllum kom hún til nokkurs þroska. — Þessu starfi hjelt maður hennar áfram eftir hennar dag, og mjer hefur altaf fundist, að alt, sem hann og hans heim- ili hafa best unnið, sje ávöxtur af þeim fræjum, sem hún sáði. Þótt Guðbjörg sáluga fylgdist vel með nýjungum, dáði hún ekkert fyrir það eitt, að það væri nýtt, og ekki leit hún smáum augum á neitt fyrir það eitt, að það væri gam- alt. — Hún virti mikils heimilisguðrækni og aðrar fagrar, fornar venjur. Sjálf var hún trúhneigð og listelsk kona og var afar næm fyrir fegurð í ljóði og sögu og fögru hand- bragði. Hún var hrifin af fagurri náttúru og vildi í öllu vera samverkamaður Guðs við að skapa fagurt umhverfi. Skylt er að minnast þess, að í starfi sínu í þágu fjelags- ins naut hún öflugs stuðnings manns síns og fleiri ágætra manna og kvenna. — Þegar ungmennafjelagið „Vísir“ var stofnað 1920, varð hún undir eins einn helsti starfskraftur þess og svo má lengi telja. Þessar línur, sem jeg hef skrifað, eru aðeins brot úr minningum mínum unr Guðbjörgu sálugu, og eru nær eingöngu frá starfsárunum hjer. Því miður verð jeg þar alveg að styðjast við mitt minni, því jeg er sú eina, sem eftir er af þeim, sem gengu í fjelagið 1911. Jeg á margar góðar minningar um Guðbjörgu í Skálavík, sem hjer yrði of langt að rifja upp. Fyrir margt má jeg þakka forsjóninni, en ekki síst fyrir það, hve margt gott fólk jeg hef fyrir hitt um ævina. — Jeg átti því láni að fagna að vera nágranni Guðbjargar Friðriksdóttur 12 síðustu árin hennar. í Guðs firði! Vinkona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.