Hlín - 01.01.1951, Page 156

Hlín - 01.01.1951, Page 156
154 Hlin með sjer góðan, hlýjan trefil til þessara hluta. Það er ekki æfin- lega notalegt að hátta ofaní rúm á gististöðum, af því hlýtst oft kvef og annar lasleiki, þá er gott að grípa til ullartrefilsins. — „Það eru ekki allar sóttir Guði að kenna,“ eins og þar stendur. Með einföldum ráðum og ódýrum má oft komast hjá ýmsum kvillum. Það er mikið gefandi fyrir góða heilsu. — Þau eru mörg góð þessi gömlu húsráð, einföld og handhæg, eins og t. d. fjallagrasaseyðið, sem reynist, og hefur æfinlega reynst, prýði- lega, bæði við kvefi og kveisu. — Reynið að eiga jafnan grasa- hnefa á heimilinu. Sigríður Ilanncsdóttir, Hólum í Austur-FIjótum, skrifar: Jeg ætla ekki að rekja æfi mína, en margt hefur mætt á lífs- leiðinni, og það er orðið nokkuð hátt í reynslubikar mínum, en oft hefur líka gleðisól náð að skína. Jeg fluttist að Hólum 1920. Bærinn var orðinn gamall, og eftir 30 ára veru þar hlaut jeg að fara eða byggja. Að fara gat jeg ekki hugsað til. Vorið 1948 fór jeg að hugsa til að reyna að byggjaj þó jeg væri farin að heilsu og engin efni. Þá um haustið fjekk jeg bæði sement og glugga og hurðir, en þá kom þessi óttalega ótíð fyrir göngur, og hjelst alt haustið fram að nýári, og svo kom þessi afar erfiði vetur 1949. Þeim erfiðleikum verður ekki lýst með fáum orðum. — Um vorið fanst mjer jeg vera að missa kjarkinn ,en þó fór svo, að haustið 1949 var tekið til starfa. — Þá var það, að margur góður maður rjetti mjer hjálpar- hönd, margvíslega, og nú er húsið komið vel á veg, þó margt sje nú eftir enn og jeg skuldi mikið, þá þykir mjer vænt um hvað búið er að koma áfram. — Af hjarta þakka jeg öllum, sem hafa veitt mjer hjálp og aðstoð með gjöfum og á annan hátt. — Sjerstaklega vil jeg minnast Önnu Halldórsdóttur, Skeiðsfossi, og Jóns Gunnlaugssonar, Móafelli. Þeirra hjálp er ógleymanleg. Sveitakona í N.-Þingeyjarsýslu skrifar á útmánuðum 1951: Rjett í því að jeg er að pára miðann fæ jeg brjefið þitt. „Hall- dóra mín var að biðja mig að senda sjer skemtilegan póst í „Hlín“ núna, það árar til þess,“ sagði jeg við bóndann. — „Já, kemur það því nokkuð við, þó það sje jarðlaust,“ varð honum að orði. — Nei, auðvitað verðum við altaf að geta sagt með skáldinu: „Við eigum sumar innra fyrir andann, þá ytra herðir frost og kyngir snjó.“ — Og við getum sagt það, Guði sje lof! — Úr því í litlu, lágu baðstofunum „logaði langra kvölda jólaeld- ur“, því skyldi það þá ekki nú í góðum húsum, góð Ijós og svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.