Hlín - 01.01.1951, Blaðsíða 151

Hlín - 01.01.1951, Blaðsíða 151
Hlín 149 Svona er margt, sem við gömlu konurnar reynum, við vorum aldar upp við það að nota alt sem hægt var. Úr Reykholtsdal er skrifað: Við systkinin búum öll á Skáneyjarjörð, sitt á hverju býlinu, og gengur það eftir vonum. — Framfarir ganga nú samt ekki í neinum stórskrefum hjer hjá mjer, en það er samt í áttina að ná settu marki. — Við gerðum áætlun um að vera búin að eignast helstu vinnuvjelar og koma upp fjósinu 1950, og það tókst. — Vænst þykir mjer um prjónavjelina og kartöfluvjelina. — V. Bóndi á Norðurlandi skrifar vorið 1951: Alt heldur viðburðalítið. Við hjónin erum heima ásamt 2 börnum okkar af sex, tvö dvelja í Reykjavík við atvinnu og tveir piltar eru í hjeraðsskóla. En þetta er eins og það þarf að vera, æskan má til með að kynnast samtíð sinni fyrir utan ramma heimilanna, þar er þeim gefinn kostur þess að sjá og heyra margt það, er getur orðið til lærdóms og þroska, sem það getur notað í musteri sinnar eigin framtíðar — því öll reisum við okkur hallir framtíðarinnar. Nú eru nýju hitunar- og eldunartækin að koma: Olíukynd- ingar, koks og rafmagn. Við eldri kynslóðin ,sem minnumst gömlu eldhúsanna, með hlóðunum, reyknum og sótinu, eigum oft erfitt með að átta okkur á breytingunni, og sum okkar vildu gjarnan kippa aftur um nokkra áratugi og mega taka þátt í lífi og starfi framtíðarinnar, þar sem verkefnin eru óþrotleg og margbreytileg. En það skal tekið fram, að allur hraði nútímans, tækni og glæsileiki, mótar hugsunarhátt og lífsskoðun mannsins og máske setji hann úr jafnvægi hinnar fornu og dýrmætu lífs- reglu: „1 rósemi og trú skal þinn styrkur vera.“ — G. Þingeysk kona skrifar á jólaföstu 1950: Dóttir okkar, sem heima hefur verið að hjálpa okkur við bú- skapinn, liggur nú á Sjúkrahúsi Akureyrar með blæðandi magasár. ,Nú ætla jeg að fara að undirbúa jólin. Konurnar í kring bjóðast til að hjálpa mjer með laufabrauð, þvotta og húsverkin. — Þegar eitthvað á reynir, finnur maður best hvað mikið er gott í manneskjunum. ■— Þessvegna hef jeg stunduð átt hlýjar minningar eftir veikinda- og raunatíma um það, hvað allir hafa viljað vera mjer góðir. — M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.