Hlín - 01.01.1951, Blaðsíða 72

Hlín - 01.01.1951, Blaðsíða 72
70 Hlín ekki sýnt alt, sem við höfðum meðferðis. — Við sýndum bæði eldri >g yngri ullarvinnu, peysufatavaðmál, dúk- svuntuefni ur Mývatnssveit og úr Svarfaðardal, langsjöl og hyrnur frá ísafirði og víðar að, vaðmál úr Reykjadal, rúmábreiður og gólfábreiður, vettlinga og vettlingaband, dyratjöld og margar gerðir af húsgagnafóðri, hárfínt band af ýmsum litum, mörg sýnishorn af ull o. s. frv. — Við gátum komið fyrir öðru veggteppinu, sem við vorum með, og völdum það ofna frá Hallormsstað. — Lítið myndvefnaðarstykki úr togi, gátum við ekki hengt á vegginn, svo þröngur var okkur stakkurinn skorinn. — Sitt hvoru megin við teppið bláa, voru hárfínu sjölin okk- ar. Og svo ofin efni — ný og gömul, — hvort við annars hlið, þau voru bæði unnin heima í sveitunum og á vef- stofum. — En nýjasta gerðin af vefnaði þarna á sýning- unni, var þverröndótt pils í sauðarlitum. — Var uppistað- an band, en ívafið lopi. — Langsjal fylgdi pilsinu. — Úr gráu samskonar efni voru 2 hattar, stangaðir, þetta var nýjasta tilbreytingin, sem jeg hef sjeð í íslenskri ullar- vinnu. — Við vorum með nokkra muni frá sjúkrahúsinu á Kleppi. — Fólkið vildi fá þá keypta. — Þarna voru líka nokkrir trjediskar með álímdum, íslenskum blómum og fleiri smámunir. — Jeg hef getið um hvað við sýndum, svona í stórum dráttum, þeim til gamans og fróðleiks sem heima sitja. Öllum þeim, sem lögðu okkur lið, með því að lána okk- ur muni, svo við gátum tekið dálítið myndarlegan þátt í þessari sýningu, vil jeg þakka fyrir hjálpina. Um það leyti, sem sýningin á Lillehammer hætti, kom beiðni til stjórnar Sambands íslenskra heimilisiðnaðar- fjelaga, um að fá lánaða íslensku munina á sýningu í Þrándheimi. — Aðilarnir Iijer heima gátu ekki neitað Þrændum um þessa bón, þar sem líka munirnir voru á Upplöndum. — Við vissum ekki nákvæmlega hvenær þessi sýning í Þrándheimi átti að vera. En það hefur dregist lengur en við bjuggumst við að munirnir kæmu heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.