Hlín - 01.01.1951, Síða 150

Hlín - 01.01.1951, Síða 150
148 Hlin Merkur verksmiðjustjóri á Norðurlandi ljet svo um mælt í viðtali, og leyfði að hafa eftir sjer, að bestu starfsmenn sínir og áreiðanlegustu, konur sem karlar, væru þeir sem stæðu í sjer- trúarflokkum. Ung stúlka á afskektum sveitabæ á Norðurlandi skrifar: Það er fátt fólkið heima núna. Systkini mín fljúga úr hreiðr- inu og vinir mínir berast burt með tímans straumi, og ein sit jeg heima hjá foreldrum mínum. — En hvað um það, jeg ætla að verða stoðin þeirra og vera þeim hjálparhönd, meðan þau þurfa þess með. — Faðir minn er búinn að búa allan sinn bú- skap hjer. Búinn að byggja hjer ágætt steinhús fyrir utan alt annað. — Jeg vona að við þurfum ekki að yfirgefa þessa góðu jörð. Jeg segi stundum að það sje ákaflega mikið jafnaðarfólk, sem er heima núna, við hjálpumst að í fjósinu, og ef þarf að járna hest þá hjálpumst við að því. Ef ekki er skemtilegt í útvarpinu, þá les jeg sögur fyrir foreldra mína. — Jeg fer á morgun á sil- imgafjall með föður mínum. Hjer er ákaflega fáferðugt og við förum lítið. — Það verða mikil viðbrigði að fá símann, við höfum þráð hann í mörg ár. Það er langt til næstu bæja og ekki bílfært. — Við höfum von um að fá símann í haust, því stauramir komu á línuna i vor. — Við erum ákaflega þakklát öllum þeim, sem hlut áttu að þessu símamáli. Rakel á Þverá skrifar vorið 1951: Jeg var að hugsa um að senda þjer dálítinn póst í „Hlín“, ef þjer sýnist hann þess verður: Það spyrja mig margir hvernig jeg fari að því að láta hænurnar mínar verpa árið um kring. — Nú er orðið dýrt að sækja alt í kaupstaðinn, enda líka aldrei gert það, en efnalega rannsókn hef jeg enga á því, sem jeg gef þeim, aðra en reynsluna: — Jeg tek rófukálið strax og jeg fer að taka upp og sker það niður á bretti og læt það í tunnu í smá- lögum og læt mjólkursýru á það, læt það svo bíða þar til það hefur samlagað sig, hræri í því við og við. Svona held jeg áfram þar til tunnan er orðin full. Það þarf ekki mikla sýru á það, kálið er svo safamikið. Jeg bleyti svo með þessu í kjarnfóðrinu hæsnanna. Eins nota jeg alt blóð, sem til fellur úr hrossum, og það sem ekki þarf til heimilsnota, læt í það kál og dálítið af rúgmjöli og sýð svo í pokum, hafi jeg ekki vambir, en mjer þykir best að hafa þær, læt í þær heilar og þá þarf líka minna mjöl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.