Hlín - 01.01.1956, Page 8

Hlín - 01.01.1956, Page 8
6 Hlin kvaddar til ráða. — llúsmæðrunum, auk heldur öðrunr konum, datt ekki í lntg að taka þátl í samræðum gesta, eða rjettara sagt, þær tóku ekki þátt í þeim, þær sátu heldur ekki til borðs nreð gestunr, en þær þjónuðu til borðs. — Ætli nraður muni ekki þá tíma, þeir eru ekki' svo langt undan landi. Nú er öldin önnur. — Nú eru konur jafnokar karla við mentun og störf. — Sjálfstæðar. — Undirlægjuskapur- inn mátti missa sig. Hin almenna vakning lrófst með því að nrentun kvenna variaukin. — En með aukinni nrentun var konun- um fengin vopn í hendur til framsóknar og samtaka, enda lrafa þær notað sjer þau vopn þessi 100 ár, sem talið er að hreyfingin sje aðallega bundiir við. En enginn viðburður, engin vopn, urðu þeinr sigur- sælli í.baráttunni, þó merkilegt sje, en heinrsstyrjaldirnar tvær. — Fátt er svo að öllu ilt að ekki boði nokkuð gott. — Tvær heimsstyrjaldir með öllum sínunr ógnunr og skelfingum lrafa lyft konum upp í hin æðstu sæti þjóð- fjelágsins, bætt kjör þeirra í öllum stjettum og aukið álit þeirra meðal hárra og lágra. I’að þurftu tvær heims- styrjaldir til þess að þetta nrætti takast. Konurnar sýndu með óeigingirni sinni og fórnfýsi á þessum ógnatímum, að þær voru þess verðar að teljast jafnokar karlmannanna, sem unnu á vígvöllunum. — Þær fórnuðu sínu helgasta. Þæ-r tóku að sjer störf' karhnanna, þegar þeir þurftu að yfirgefa heimili sín og franrleiðsl- una, og bættu þeim á sín verk, þótt þau væru þeim harla ókunn, og það sýndi sig að þeim mátti treystia, þær unnu verkin með prýði. — Menn hlutu að viðurkenna dugnað þeirra og afrek. — Og að seinna stríðinu loknu var þeim opnuð leið til hverskyns rjettinda í flestum löndum. Og konurnar tóku þeinr fagnandi. — Aldrei hefur sanrtakamáttur kvenna verið sterkari eir jressi árin. — Aldrei hafa konur hrint fleiri nauðsyrijamálum áfram með sameiginlegu átaki en einmitt þessi árin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.