Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Qupperneq 6
Tímarit Máls og menningar Nú í sumar átti ég þess kost að kynnast ofurlítið starfi og skipulagi norska útgáfufélagsins PAX sem hefur þótt fyrirmynd um lýðræðisleg vinnubrögð. Það félag gefur út um 40 bækur á ári, fastir starfsmenn eru 20, þar af 7 í hálfu starfi (þess má geta til gamans að Mál og menning gefur út um 20 bækur á ári og hefur 3 fastráðna starfsmenn í vinnu). Auk þessara starfsmanna vinna starfshópar utan forlagsins að tilteknum bókum. Æðstu völd í PAX hefur alls- herjarfundur starfsmannanna, bæði fastráðinna og starfshópa, en kaupendur bók- anna áttu þar enga aðild að til skamms tíma. Fyrir skömmu hafa verið boðin út svonefnd hlutabréf sem velunnarar félagsins kaupa og fá í staðinn afslátt af útgáfubókum. Þessir hluthafar eru einnig boðaðir á allsherjarfund. Löngu áður en þessi nýbreytni var tekin upp þótti mönnum slíkt stjórnarform of þungt í vöfum. Allsherjarfundum var því fækkað í einn á ári og stjórn kosin úr hópi starfsmanna til að fara með framkvæmdavald milli funda. Staða þessara hlut- hafa er greinilega mjög áþekk stöðu félagsmanna Gagns og gamans, og yfirleitt er þetta fyrirkomulag allrar virðingar vert. Ef Mál og menning tæki þessa skipulagshætti sér til fyrirmyndar mundi allt breytast, ekki aðeins stjórnskipun heldur einnig rekstur félagsins. Mál og menn- ing hefur aldrei leitað tii félagsmanna sinna um fjárframlög né fórnir af neinu tagi. Ef hart hefur verið í ári hefur hins vegar verið reynt að freista þeirra, sem og annarra, með gylliboðum um hagstæð bókakaup. Félagsgjald er ákaflega lágt og skyldukaup engin, félagið hefur nú orðið treyst eingöngu á „frjálsan mark- að“ með öllum þeim sveiflum tísku, duttlunga og almenns efnahags sem hon- um fylgja. Ef skipulaginu yrði breytt í þessa veru færi fyrst að reyna á sam- stöðu almennra félagsmanna, og það á þessum tíma lítillar félagshyggju. Áður en í slíkt yrði ráðist þyrfti að efla, eða öllu heldur búa til, virkt félagsstarf meðal þeirra sem hingað til hafa aðeins fengið Tímaritið sent og keypt eina bók, tvær eða enga fyrir jólin. Ég er þeirrar skoðunar að það gæti orðið félag- inu til styrktar að boða til opins félagsfundar a. m. k. einu sinni á ári til að skiptast á skoðunum um útgáfustefnu félagsins. Það er þó svolítið erfitt um vik því að félagsmenn eru dreifðir um allt land. Ein dýrmætasta arfleifð Máls og menningar er einmitt sú víðtæka skírskotun sem það hefur náð og má með engu móti glata. í því sambandi væri fróðlegt að forvitnast um stéttasamsetn- ingu þess hóps sem nú hefur gengið í Gagn og gaman, hvort þeim félagsskap hefur auðnast að ná til alþýðu manna eða hvort hann er bundinn við samþættan hóp stúdenta og menntamanna eins og því miður virðist vera raunin með hlið- stæð forlög annars staðar á Norðurlöndum þrátt fyrir lofsverða viðleitni. „Mál og menning vill vera lifandi félag, sem aldrei festist í formum,“ sagði Kristinn E. Andrésson í fyrsta hefti Tímaritsins 1940. Það er engin ástæða til að halda í gamlar og úreltar starfsvenjur ef völ er á öðru betra, og sjálfsagt er að gera breytingar á skipulagi Máls og menningar, en þær verður þá að gera 228
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.