Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 14
Tímarit Máls og menningar beinlínis ekki. Honum þótti slíkt fela í sér alltof mikið umstang og innan- tóm formsatriði og vildi heldur ráða tíma sínum sjálfur. Annars er mjög sóst eftir konsúlsembættum hér í bænum. Sjálfur var hann næstum ítalskur í útliti. Svolítið levantískur, arabískur eða eitthvað í þá áttina. Systkini hans höfðu líka mjög suðrænt eða austur- lenskt yfirbragð. Eða kannske gyðinglegt. A Færeyjum eiga margs konar kynþættir sína fulltrúa. Jafnvel ber hér oft fyrir augu fólk af negra- eða mongólskum stofni. Hvernig sem á því stendur. — En þegar ég segi gyð- inglegt, þá kemur það reyndar heim við sitthvað í skapgerð föður míns. Hann minnti um margt á Símon Levy, þann sem Goldschmidt segir frá í ógleymanlegri sögu sinni, „Maser“. Meðal annars átti hann við sama sam- viskuvandamál — eða geðflækju — að stríða. Hann var ákaflega naumur á fé en var jafnframt inrætt sterk skyldutilfinning til góðverka — og fyrir kom að hann væri einstaklega örlátur. Móðir mín var af dönskum ættum. Og talaði dönsku. Afi hennar fluttist til Færeyja um miðja síðustu öld. Hann var bakari og kom á fót fyrsta bakaríinu í Þórshöfn. Síðan hóf hann mjög umsvifamikinn verslunar- rekstur með mörgum skipum og miklum saltfiskútflutningi. Hann var reyndar gerður heiðursborgari Þórshafnar á áttræðisafmæli sínu og er einn um að hafa hlotið þá viðurkenningu til þessa. Nú, en ég ætlaði að segja svolítið frá móður minni. Hún var mjög tón- elsk. Hún lék á píanó og hafði gengið í gegnum talsvert strangan skóla. Móðir hennar, amma mín, var frá Kaupmannahöfn. Eg hef nú víst sagt svo mikið frá henni hér og þar í bókum mínum að lesendur mínir eru sjálfsagt orðnir nákunnugir henni. Það var hún sem þekkti allar heimsins óperuaríur og safnaði söngvum frá öllum löndum. — En móðir mín lék sem sagt á píanó, og hún átti til að sitja endalaust við gamla, lága píanóið sem við áttum. Tímum saman, dögum saman svo að segja. A fyrstu bernsku- árum mínum Iék hún mest Chopin. Þess vegna stendur minningin um óbrotið bernskuheimili mitt í Þórshöfn næstum eingöngu undir merki Chopins. Síðar sökkti hún sér niður í sónötur Mozarts og Beethovens. Annars hljómaði alltaf tónlist í húsinu. Móðursystrum mínum þótti mjög gaman að syngja, bæði einraddað og margraddað. Elsti bróðir móður minnar, sem hafði siglt um öll heimshöfin sem skipskokkur, hafði einu sinni með sér til Þórshafnar fónógraf. Það var alger nýlunda og þótti óskap- lega spennandi. Þetta var víst 1904 eða 5 og það var yfirþyrmandi tón- 236
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.