Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 21
Viðtal vtð William Heinesen furðulegan hátt rammur hversdagsleikinn og óbeislaðar ímyndanir. Hún kom út 1952, og eftir það verður aftur langt hlé á ritstörfum mínum. Um það bil fimm ár. A þeim tíma skrifaði ég lítið, en málaði aftur á móti fjölda mynda. Meðal annars fékk ég það verkefni að mynd- skreyta forsalinn í nýja barnaskólanum í Þórshöfn, það urðu margar góðar myndir, teiknaðar á mjög einfaldan hátt til að skírskota til barnanna. Efniviðurinn var sóttur til fornra færeyskra dansa. Eg hófst handa við þetta verk af miklum áhuga og naut hjálpar Zachariasar, næstelsta sonar míns, sem er afkastamikill myndlistarmaður. Ahugi fyrir málaralist — og myndlist yfirleitt — er óhemju mikill hér í Færeyjum um þessar mundir og við eigum marga ágæta nútímamálara og teiknara. Nokkrir af ungum listamönnum okkar eru sjálfmenntaðir, aðrir hafa hlotið menntun sína á listakademíunni í Kaupmannahöfn, og Lögþing Færeyja veitir einnig myndarlega styrki til menntunar ungra lista- manna og til að kaupa verk þeirra á færeyska listasafnið. Sjálfur er ég sjálfmenntaður málari þó að ég hafi málað og teiknað allt mitt líf, en sonur minn er menntaður á Islandi og á akademíunni í Kaupmannahöfn. Eftir þetta fimm ára hlé tók ég afmr til við bókmenntastörf. Arið 1957 kom út smásagnasafnið / töfrabirtu, og síðan hefur hvað rekið annað, skáldsögur, smásögur og ljóð eins og fram kemur í upptalningunni hér að framan. Hans Kirk — Við Hans Kirk hitmmst fyrst þegar við vorum ungir — sáumst að- eins við og við — en 1947 kom hann hingað til Þórshafnar ásamt konu sinni, og hér fengum við gott tækifæri til að vera saman. Ég held að ég dái Kirk mest allra þeirra manna sem ég hef kynnst. Það er einkennilegt að sem ég sit hér og reyni að orða hvað ég hafi dáð svo mjög í fari hans, þá vefst mér mnga um tönn. Það er svo lítið sagt þó að maður kalli hann heilsteypta persónu, óspilltan, vandaðan, réttsýnan eða öðrum undarlegum orðaleppum úr minningargreinum. Kirk var marg- þættur og lifandi persónuleiki og ekkert mannlegt var honum óviðkom- andi. Hann var mjög yfirvegaður og ákaflega lærður, en alþýðumaður í framkomu og öllum lífsháttum. Hann var mjög gagnrýninn á sjálfan sig '— og mjög næmur og umburðarlyndur gagnvart skoðunum annarra. 243
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.