Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 40

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 40
Tímarit Máls og menningar Þeir eyða löngum stundum við að drepa bjöllur og skordýr, laðast að og forðast í senn máf sem rotnar í fjörunni. Eftir það finnst þeim þeir þurfa hreinsunar við og þeir leita upp á afskekktan fjallstind þar sem leikurinn markast af trúarlegum helgisiðum. Sá sem segir söguna er móttækilegur fyrir áhrifum þar sem hann sker sig úr hópnum að því leyti að vera hvorki sannfærður trúmaður né trúleysingi. Honum finnst hann sjá andlit guðs þar uppi og þessi staður verður síðan hluti af lífi hans og myndar and- stæðu við hið daglega líf, en á þeim vettvangi er hann skotinn í stúlku sem er alin upp á trúleysingjaheimili. Hann getur ekki sameinað þessar andstæður enda þótt hann reyni að opinbera fyrir henni helgi fjallsins, og sögunni lýkur með því að hann virðist vera að vakna til skilnings á því að fjallið sé einskis virði. Astarfýsnin sem afl sem grefur undan þjóðfélaginu er einnig megin- efni tveggja skyldra smásagna í safninu Don Juan fra Tranhuset. I titil- sögunni er lýst þeim óróa sem erlendur skipbrotsmaður veldur meðal betri borgara þegar honum er bjargað á land hjá Kolti í lok síðustu aldar og fluttur til Þórshafnar þar sem hann ákveður að setjast að. I Ijós kemur að hann er gæddur miklu kynferðislegu aðdráttarafli sem veldur því að dóttir konsúlsins — auk margra annarra — lætur „fallerast“. Þetta orð er sett innan gæsalappa vegna þess að í smásögunni er þessi hefðbundna skilgreining einmitt dregin í efa og Don Juan-goðsögnin skoðuð í nýju ljósi. Hvað gerst hefur verður aldrei alveg Ijóst því að sagan er að lang- mestu leyti samsett af ólíkum vitnisburði mismunandi sögumanna. Eitt er hins vegar alveg víst, mannlegur munuðleiki á sér ekki samastað í þessu litla borgarasamfélagi og það neyðist því til að gera hann útlægan. Sjómaðurinn endar með því að lifa lífi hins útskúfaða svipað og Vitlausa- Matta sem býr einangruð í útjaðri bæjarins í sérbyggðum kofa. Það er einmitt einkennandi að þessi tvö, sem „hafa ekki aðlagast" samfélaginu, steypa hvort öðru í glötun. Sagan lýsir, eins og fleiri af fyrri verkum Heinesens, grundvallarandstæðunni milli ásthneigðarinnar og borgaralegs samfélags. Sama viðfangsefni kemur fram í breyttri mynd í smásögunni „Balladen om Dobbelt-Simon og Kildse-Kalsa“. Hér er ástarfýsninni beinlínis beitt sem vopni gegn þjóðfélaginu sem ekki skilur tilteknu fólki eftir aðra möguleika. Kildse-Kalsa, sem er óskilgetið barn borgarastéttarinnar og á þannig fárra kosta völ í þjóðfélaginu, öðlast þjóðfélagslegt öryggi með því að færa sér í nyt kynferðislegt aðdráttarafl sitt. Athæfi hennar verður 262
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.