Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 44

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 44
límarit Máls og menningar skólanna má — samkvæmt opinberu skjali menntamálaráðuneytisins — leyfa að velja sér til umfjöllunar bók „þar sem orðalag er slíkt, klám og guðlast ... að ekki er einleikið um sorann og orðfærið sem hrannast í þessa mynd og enginn glans stendur af“ svo vitnað sé orðrétt í grein móðurmálsverndarans. Oskeikulum mælikvarða hefur líka verið brugðið á það háskarit því Gunnar þessi hefur valið sér kafla og beðið Morgunblaðið að birta þá (til viðvörunar náttúrlega) og það kom honum ekki á óvart þegar ritstjórinn sagði „að Mbl. mundi ekki birta kaflana þar sem í þeim væri klámyrði sem Mbl. hefði aldrei prentað“. Þetta vill títtnefndur Gunnar hafa til marks um það að þessa ónefndu bók eigi ekki að hafa í skólakerfinu. Raunar er ósk hans einfaldlega: Það vildi ég að enginn lcesi þessa bók! Vonandi furðarðu þig á því hvað þetta komi Turninum á heimsenda við, en það stendur raunar í sambandi við nokkrar svolítið skrítnar hugs- anir sem mig langar að skrifa þér í staðinn fyrir umfjöllunina um Heine- sen sem þú varst að biðja um. Trúlega mótmælum við því af öllum kröfmm að Morgunblaðið geti stillt sér upp við hverjar skóladyr í landinu til að gæta þess að fremur algeng orð úr daglegu tali fólks fái þar ekki aðgang. Vonandi mótmælum við fyrst og fremst af praktískum ástæðum. Rökrétt afleiðing svona hugs- unar væri nefnilega sú að hætt yrði að hleypa börnunum útúr skólastof- unum yfirleitt. Og hver yrðu laun skólafangavarða einsog kennarar eru leiknir? Hitt verð ég þó að viðurkenna að sjálfur hef ég komist að svipaðri niðurstöðu og Gunnar því ég banna birtingu verka minna í kennslubókum skólanna — enda þótt ég ekki telji það í mínu valdi að banna nemendum að velja verk mín sjálfviljugum til umfjöllunar. A hinn bóginn skortir mig það fávísinnar samansaumaða hugrekki sem þarf til að taka þvílíka ákvörðun vegna ritverka sem aðrir en ég hafa ráðstöfunarrétt yfir. Enda hafa nógir orðið til að blása sig uppí það hugrekki: Göbbels, Zdanjoff, Gunnar Finnbogason og hvað þeir heita allir þessir móðurmáls- skömmtunarstjórar — gjörvallar pappírsbirgðir landsins hrykkju varla til að gera lista yfir þá alla með smáletri. Og hver veit nema það einmitt sýni mjúklátan styrk þessa sem við köllum skáldskap að hann skuli enn vera stundaður þó mannkynið hafi einlægt verið reiðubúið að lúta fjandmönnum hans. Því skáldskapur og 266
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.