Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 52
Tímarit Máls og menningar orðið langar, og eru þeim raunar engin ákveðin takmörk sett að því leyti. Það er undir rithöfundinum komið hvort lesandanum þykir ritgjörðin of löng. Sigurður Nordal lýkur essay sinni, Samhengið í íslenskum bókmenntum, með þessum orðum: Menning framtíðar vorrar verður að rísa á traustum grundvelli fortíðar. Draumar vorir mega verða að því skapi djarfari sem minnið er trúrra og margspakara. Halldór Laxness hefur á síðari árum birt fjölda ritgjörða um íslenskar fornbókmenntir, en raunar er alllangt síðan hann tók að velta fyrir sér vandamálum á því sviði, því að eins og hann segir í langri grein frá 1945, Minnisgreinar um fornsögur, gemr íslenskur rithöfundur „ekki lifað án þess að vera síhugsandi um hinar gömlu bækur“. Raunar hafði hann tíu árum áður kvatt sér hljóðs út af stafsetningu á prentuðum út- gáfum fornsagna og mælt eindregið með því að útgáfur ætlaðar alþýðu manna væru prentaðar með nútímastafsetningu. Þetta er stutt grein og vakti engan styr en var fyrirboði stærri atburða nokkrum árum seinna. Arið 1941 spurðust þau válegu tíðindi að Halldór væri að búa Laxdælu til prentunar með löggiltri stafsetningu og þótti sýnt að „heimskommún- isminn“ stæði á bak við þetta tilræði við íslenska menningu. Þetta varð upphaf heiftarfullra árása á Halldór í dagblöðum, og á alþingi var lagt fram frumvarp til laga sem bannaði þvílíka óhæfu. Frumvarpinu var flýtt eins og unnt var gegnum allar umræður, en á meðan hömuðust þeir Halldór og útgefandinn, Ragnar Jónsson, við að koma Laxdælu gegnum öll stig prentunar. Þetta tókst á tveimur sólarhringum að því er Halldór segir í formála fyrir síðari útgáfu sinni af Laxdælu (1973), og varð löggjöfin of sein að því er snerti þessa Laxdæluútgáfu. Onnur grein þessara dæmalausu laga var svo látandi: „Hið íslenzka ríki hefur eitt rétt til að gefa út íslenzk rit, sem samin eru fyrir 1400. Þó getur ráðu- neyti það sem fer með kennslumál, veitt öðrum leyfi til slíkrar útgáfu, og má binda leyfið því skilyrði, að fylgt sé samræmdri stafsetningu fornri. Þrátt fyrir ákvæði þessarar greinar hefur Hið íslenzka fornritafélag heimild til útgáfu fornrita.“ Þeim Halldóri og Ragnari þótti rétt að láta dómara skera úr um rétt- mæti þessara laga og gáfu næsta ár út Hrafnkelssögu með nútímastafsetn- ingu, og án þess að biðja leyfis. Fyrir þá útgáfu fengu þeir fésekt í undir- rétti, en Hæstiréttur sýknaði þá, þar eð meirihluti réttarins kvað upp þann 274
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.