Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 55
Essayistinn Halldór Laxness leg staðreynd utan hverrar sögu, hversu sennilegt sem kvæði eða vísa kann að virðast á sínum stað. Halldór hefur komið auga á athyglisverða hluti í þessu sambandi, sem nánar verður komið að hér á eftir. Arið 1946 skrifar hann eftirmála við nýja prentun Grettissögu með nútímastafsetningu og víkur að ást Islendinga á útilegumannasögum að fornu og nýju. Því efni gerir hann þó rækilegri skil tveim árum seinna í Lítilli samantekt um útilegumenn. Hér skal ekki orðlengt um það efni, en mörgum árum seinna var að frumkvæði Halldórs gerð vísindaleg rannsókn á hnúm einni sem legið hafði í beinahrúgu í Surtshelli, og kom þá í ljós að hnútan væri frá tíundu öld eða lítið eitt eldri. Ekki gat það þó komið Halldóri á óvart, því að hann hafði komist að þeirri niður- stöðu áður að mannvirki í hellinum gætu verið þúsund ára gömul, jafn- vel frá landnámsöld, þótt hann legði engan trúnað á fornar né nýjar sagnir um það hverjir þar hefðu verið að verki. I grein frá 1952, Ari og Dicuil, ræðir hann í stuttu máli frásögn Ara í Islendingabók af þeim mönnum, „er Norðmenn kalla papa“, og verið hafi fyrir á Islandi þegar Ingólf og félaga bar þar að landi. Dicuil skrifar í bók sinni, De mensura orbis terræ, frá því um 825, að klerkar sem dvalist hafi í eynni Thule febr.—ágúst fyrir þrjátíu árum hafi sagt sér frá sólargangi og fleira sem hann greinir frá. Þykir lýsingin benda ein- dregið til að um Island sé að ræða og talin sanna sögn Ara. Halldór hefur ekki vefengt að írskir einsetumenn hafi komið hingað og ein- hverjar minjar þeirra eða verksummerki fundist hér að upphafi land- námsaldar, þó að hann trúi því ekki að Norðmenn hafi fundið hér írskar bækur og bagla (biskupsstafi). Mörgum árum seinna kemur Halldór aftur að þessu efni í greininni Mannlíf hér fyrir landnámstíð (Tímarit Máls og menningar 1965, Vín- landspúnktar 1969). Tilefnið var að þá hafði komið upp sú hugmynd og verið hampað í blöðum og tímaritum af ýmsum áhugamönnum, að fjölmenn byggð Ira hefði verið á Islandi fyrir landnám Norðmanna. Þeir síðarnefndu hefðu drepið þessa friðsömu írsku bændaþjóð, en hirt búpening þeirra. Halldór bendir á að ritaðar heimildir hafi ekki neinar frásagnir af þvílíku landnámi hér og að ekki hafi fundist neinar forn- leifar sem styðji þessa hugmynd, írskir einsetumunkar (anakóretar) hafi hvergi numið land í eiginlegri merkingu, þótt þeir hafi víða sest að á eyðistöðum fjarri mannabyggðum. „I augum þeirra var alt bústáng bein- línis frá djöflinum.“ Hvorki fornleifafræðingar né sagnfræðingar taka 277
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.