Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 68
Tímarit Máls og menningar Ákveðin þyngd? Ekki íást um það sem við ekki skiljum, við skulum halda áfram héðan. Og nú er það þröngur gangur sem tekur við og út frá veggjunum koma undarlegar bylgjur svo þú engist sundur og saman. En þá verður breyting þegar skyndilega kalt loft kemur þér til lífsins aftur. Þið skjótist inn um enn einar dyrnar og þar er fyrir maskína búin til úr alls konar rusli. Allt snýst og malar, ásar trissur og hjól. Þið stansið og horfið á þennan undar- lega grip. Taktu nú eftir, segir konan. Þú gerir það og sérð þá að lyftist armur sem teygir sig að litlu stjórn- borði, ýtir á takka og snýr öðrum.2 Um leið verður sprenging og vélin liðast í sundur. Ogurleg reykjarstybba stígur upp frá brakinu og þekur sviðið gulum mekki. Þú þreifar þig áfram, hrasar um draslið og rennur í ærandi hávaða eftir gólfinu. Loksins geturðu skreiðst á fætur og hleypur til dyra sem glittir í innar í salnum. Konan er horfin. Þú ert afmr einn. Ruslið og reykurinn er að baki. Það er undarlega hljótt og kyrrt. Þú stendur kyrr en samt erm á hreyfingu. Það er myrkur. Tíminn líður. Framundan sérðu Ijós. Þú hugleiðir þá atburði sem gerst hafa, reynir að forma spurningar til að spyrja en veist jafnframt að saman- lögð vísindin geta ekki svarað nema fáu. Þú færist nær ljósinu, Ijósið nálg- ast þig. Hvaða svör eru það sem sífellt vekja nýjar spurningar? Þú ímyndar þér eitthvað. A hverju byggist ímyndunin? Er hún fjarhrif úr annarri vídd? Er til einhver vídd sem þér er ókunnugt um? Birtan fellur nú á fæmr þína og þú sérð að færiband hreyfir þig áfram. Það glampar á gler og þú brunar hljóðlaust inn í bjartan sal þar sem kófsveittir menn em að skapa listaverk úr leir og járni. Þú rennur í hug- anum yfir orðaforðann: Líkan. Stytta. Portrett. Höggmynd. Bysta. Lík- neskja. Skissa. Hér er þrívíð kúnst á stöllum, stílfærð eftirmynd mannslíkamans þar sem hugsað er um formið. Fyrst er þar abstrakt uppröðun með tilvísun á ákveðinn part búksins: brjóst og rasskinn. Þá kemur pússuð og pólemð mynd af kynlausum manni, síðan hver af annarri í ýmsum stílum og gerð af misjafnri kunnátm: Stíft upphaf! Einfalt samræmi! Ofhlæði! Hin stig- bundnu skeið þróunarinnar sem listasagan greinir frá. 2 Verk eftir Jean Tinguely. 290
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.