Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 75

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 75
Shakespeare á meðal vor tón, og er tvíræð; önnur merkingin er hæðin, og hin grimmileg. Eða tök- um smá-lexíu í stjórnmála-hentistefnu, sem gæti verið fyrirmynd raun- verulegs háðleiks. Svona fer Shakespeare að: HAMLET: Sjáið þér þetta ský? það er næstum eins og úlfaldi í laginu. PÓLONÍUS: Seisei já, það er einsog úlfaldi, reyndar. HAMLET: Mér sýnist það einsog hreysiköttur. PÓLONÍUS: A bakið einsog hreysiköttur. HAMLET: Eða einsog hvalur? PÓLONÍUS: Rétt einsog hvalur. (111,2) III Hamlet er eins og svöppur. Sé hann ekki sýndur með stíluðum eða fyrnsk- um hætti, þá sýgur hann óðara í sig öll málefni vorra tíma. Hann er furðu- legasta leikrit sem samið hefur verið; einmitt vegna þess sem því er áfátt. Hamlet er mikill leikvettvangur, þar sem hver persóna fær meira eða minna dapurlegt hluuærk og hrottalegt, og stórbrotin orð á tungu. Hver persóna hefur óvægri kvöð að gegna, kvöð sem höfundurinn hefur á lagt. Sjálf leikgerðin er óháð persónunum; hún var áður til komin. Hún markar kjör og sifjar persónanna innbyrðis, leggur þeim orð í munn og segir þeim fyrir um látbragð. En hún lætur ósagt hverjar persónurnar eru. Eitthvað er það, sem þær taka með sér inn í leikinn. Og það er af því sem það kemur, að unnt er að sýna í leikritinu Hamlet ýmsar manntegundir. Leikari tekur jafnan við tilbúnu hlutverki, sem ekki var samið einvörð- ungu handa honum. Að þessu leyti er Hamlet vitaskuld ekki frábrugðinn öðrum leikritum. A fyrstu æfingu sitja leikararnir við borð. „Þú verður kóngurinn“ - segir leikstjórinn - „Þú verður Ofelía, og þú verður Laertes. Nú lesum við leikritið“. Þá er það komið í kring. En í leiknum sjálfum gerist eitthvað svipað. Hamlet, Laertes, Ofelía, þau verða einnig að leika hlutverk sem þeim eru fengin, hlutverk sem þau rísa gegn. Þau eru leik- arar í sjónleik sem þau skilja ekki alltaf til hlítar, en hafa dregizt inn í. 297
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.