Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 79
Shakespeare á meðal vor peysu og bláum samfestingi. Bókin, sem hann heldur á, er ekki eftir Mon- taigne, heldur eftir Sartre, Camus eða Kafka. Hann stundaði nám í París, eða Brussel, eða jafnvel - eins og hinn rétti Hamlet - á Vittinbergi. Hann kom aftur til Póllands fyrir þremur eða fjórum árum. Honum er mjög til efs, að unnt sé að koma veröldinni fyrir í fáeinum einföldum staðhæfing- um. Oðru hverju stríðir á hann sú hugsun, að tilveran sé firra frá rótum. Þessi síðasti og nútízkasti Hamlet kom aftur til landsins á tímum mikill- ar spennu. Vofa föður hans krefst hefnda. Vinir hans ætla honum að berjast til síns erfða-ríkis. Hann vill hverfa á brott að nýju. Hann gemr það ekki. Allir draga hann inn í stjórnmálin. Hann hefur verið tældur til að lenda í nauðungar-stöðu, stöðu sem hann kýs ekki, en honum er þröngvað í. Hann þráir innra frelsi, og vill ekki gefa höggstað á sér. Að lokum tekur hann þeim valkosti sem honum er fenginn; en aðeins að verknaðinum til. Hann lætur til leiðast, en aðeins í verki, ekki í hugsun. Hann veit að öll framkvæmd er einföld í sniðum, en hann aftekur að hugsun sinni sé haldið í svo naumum skefjum. Hann vill ekki leggja framkvæmd að jöfnu við kenningu. Hann er í svelti hið innra. Hann telur málstað lífsins tapaðan frá upp- hafi. Hann vildi fremur komast hjá þessu mikla tafli, en áfram hlítir hann reglum þess. Hann veit að „þótt menn geri ekki það sem þeir vilja, bera þeir ábyrgð á lífi sínu“. Og að „það skiptir ekki máli hvað gert hefur verið úr oss; það sem máli skiptir, er hvað vér sjálf gerum úr því, sem úr oss hefur verið gert“. Stundum hyggur hann, að hann sé tilvistarsinni; í annan tíma — aðeins marxisti sem gert hefur uppreisn. En hann veit, að „dauðinn hverfir lífinu í örlög“. Hann hefur lesið La Condition Humaine eftir Malraux. Þetta viðhorf hins nútízka Hamlets er vörn hans fyrir innra frelsi sínu. Þessi Hamlet óttast, mest af öllu, hreinskorna skilgreiningu. En hann verður að hafast að. Ofelía kynni að vera með hárbúnað eins og daman hans Leónardós, með hnút, eða hárið á henni hrynur laust niður; kannski er hún með fléttu, eða hnakka-skúf.. En einnig hún veit, að lífið er von- laust brauk frá byrjun. Svo hún kærir sig ekki um að leggja of mikið undir í sínu lífstafli. Það eru atvikin sem knýja hana til að ofleika. Piltur- inn sem hún er með hefur dregizt inn í hærri stjórnmál. Hún hefur sofið hjá honum. En hún er dóttir konungsráðgjafa; hlýðin dóttir. Hún fellst á að ræða við Hamlet með föður sinn á hleri. Kannski ætlar hún að bjarga Hamlet. En hún lendir í gildrunni sjálf. Atvikin hafa rekið hana í öng- 301
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.