Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 88
Þorleifur H. Bjarnason Ráðherravalið 1911 í Tímariti MM 1975 birtist samtímalýsing Þorleifs H. Bjarnasonar á stjórnmála- barátmnni hérlendis á árunum 1909 til 1911, og bar hún fyrirsögnina Ráðherra- dagar Björns Jónssonar. Lauk Þorleifur þar frásögn sinni, er alþingi var sett 15. febrúar 1911 og hreyfing var komin á ýmsa flokksbræður Björns Jónssonar í þá átt að fá hann til þess að hverfa úr ráðherraembætti. I grein þeirri, sem hér fer á eftir, lýsir Þorleifur svo því, sem gerðist um þingtímann, en þá frásögn nefnir hann Miscellanea frá Alþingi íslendinga 1911 og ýmsu er gerðist um þcer mundir í stjórnmálum vorum. Þessi grein sem hin fyrri er í skjölum Þorleifs, sem geymd eru í Skjalasafni Reykjavíkurborgar. Til hægðarauka hefur kaflafyrirsögnum verið skotið inn í lesmálið, og ennfremur hafa bein pennaglöp verið leiðrétt og spássíu- greinar færðar inn í meginmál girtar hornklofum. Eins og fram kom í lýsingu Þorleifs H. Bjarnasonar á valdaferli Björns Jóns- sonar héldu heimastjórnarmenn uppi harðskeyttri sókn á hendur ráðherra og voru áhrifamestu skotfæri þeirra þær tiltektir hans að skipa nefnd til þess að rannsaka hag landsbankans, víkja Tryggva Gunnarssyni úr stöðu bankastjóra og setja hina þingkjörnu gæzlustjóra bankans af. Heimastjórnarmenn fylgdu þessari sókn sinni eftir inn á þingið 1911, en þar komu þeir því til vegar að skipuð var nefnd í efri deild til þess að rannsaka gerðir landsstjórnarinnar í bankamálinu með meiru. Nefnd þessi lagði svo fyrir deildina tillögu til þingsályktunar, sem samþykkt var, en í henni var skorað á ráðherra að hlutast til um það, að Kristján Jónsson yrði tafarlaust aftur settur gæzlustjóri við landsbankann. Heimastjórnarmönnum tókst að vekja allmikla óánægju með stjórn Björns Jóns- sonar og veikja pólitíska stöðu hans. Þessi óánægja náði einnig inn í raðir flokks- manna ráðherrans, en það var þó einkum afstaða hans í sambandsmálinu, sem vakti kurr meðal þeirra. Margir þingmenn sjálfstæðisflokksins voru komnir á þá skoðun, að réttast væri að hafa ráðherraskipti og helzt þannig að Björn Jónsson sleppti stjórnartaumum af fúsum vilja. Þegar ráðherrann vildi ekki á þetta fallast, sáu þeir ekki annað úrræði en bera fram tillögur um vantraust á hendur honum. Eftir að vantraustið var samþykkt í neðri deild, baðst Björn Jónsson lausnar, og var þá tekið til við að reyna stjórnarmyndun og komu tvö ráðherraefni til greina, Kristján Jónsson og Skúli Thoroddsen, en lyktir urðu þær, að Kristján bar hærra hlut. Út af þessum málalokum spunnust háværar deilur bæði um það, hvort beitt hefði verið þingræðislegum aðferðum við stjórnarmyndunina og hvort þingræðisreglan hefði verið virt. Jafnframt var rætt um þingræðið almennt, grundvallaratriði þess 310
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.