Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 97
RáðherravaliS 1911 Er þjarkið stóð sem hæst, vildi Hannes Hafstein, að heimastjórnar- menn í deildinni notuðu atkvæðamagn sitt til að skera niður umræður, en Lárus aftók það í alla staði, sagði sem satt var að það væri fjarstæða, sem mundi síðar verða notað sem vopn á móti þeim, og Ijet þá Hannes Hafstein sansast á það. En við Þ. H. Bjarnason sagði H. Hafstein litlu síðar að rjett væri að fá kaupmenn til þess að draga flagg á stöng í tilefni af tilnefningu Kristjáns, en Þorleifur gat þess, að nógur tími væri til að gera það, þegar heimastjórnarmenn væri komnir í meiri hluta og fengi mann úr sínum flokki fyrir ráðherra; ljetu þeir síðan úttalað um það. Kl. AVi frestaði forseti fundi til kl. 5 og fór þá heim til Björns Jónssonar ráðherra. Kl. 5 hófst aptur deildarfundur. Kom þá fram tillaga frá 4 þingdeildar- mönnum að vísa málinu með rökstuddri dagskrá aptur til nefndarinnar og bíða frekari rannsóknar. L. H. Bjarnason bað sjer hljóðs til að tala um tillöguna, en forseti brást ómjúkur við. Síðan lýsti forseti yfir úr forseta- sætinu, „að það hefði borizt sjer til eyrna fregn um, að útnefndur væri ráðherra og hann hefði heyrt á orðum nokkurra þingdeildarmanna, að þeim þætti með þessari útnefningu gengið of nærri þingræðinu (parla- mentarisme), að minnsta kosti þjóðkjörinna þingmanna, og því vildu deildarmenn fá tóm til að eiga fund með sjer og ráðgast um þetta.“ Orð þessi skrifaði eg samstundis í vasabók mína og bar þau samstundis undir viðstadda heyrnarvotta Eggert Briem skrifstofustjóra, Jón Þórarinsson fræðslumálastjóra og Þórð lækni Edilonsson og kváðu þeir orðin hafa fallið svo. Lárus vítti þessi orð forseta og kvað þau höggva of nærri konunginum. Kvaðst þá forseti ekki hafa meint þetta, tók orðið af Lárusi og frestaði síðan fundi um V2 stund. Að því búnu hófust aptur umræður og fóru úr því stillilega og rólega; þó leið alllangur tími, að forseti daufheyrðist við að gefa framsögumanni orðið. Loks lauk um- ræðum kl. IVa og fór atkvæðagreiðsla eins og segir í Þingtíðindunum. Kl. 7.55 símaði Verax Berlingi svolátandi símskeyti. Justitiarius Jonsson genindsat Kontroldirektör Landsbanken 9 mod 3. Gagen refunderet 8 mod 3. Kristján Jónsson gerður flokksrækur. Vantrauststillaga borin fram Mánudaginn þ. 13. mars kl. 9 að kveldi hjeldu sjálfstæðismenn kvöld- 319
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.