Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 129
Þekkingin er þjóðfélagsafl telja hana ákveðinni stjórnmálastefnu til tekna, þ. e. svokallaðri frjáls- hyggju eða líberalisma. Þegar Darwin talar um að hæfusm tegundirnar og einstaklingarnir lifi af („survival of the fittest") hefur það verið tek- ið sem réttlæting á því samfélagi samkeppninnar sem við vesturlanda- menn eigum við að búa. Jafnvel kynþáttafordómar hafa verið röksmdd- ir með tilvísun til þróunarkenningarinnar (sósíaldarvínisminn). Þessi yfir- færsla er að sjálfsögðu algerlega út í hött því að kenning Darwins tekur eingöngu til óspilltrar náttúru en ekki til mannlegs samfélags þar sem kúgun og ójöfnuður þrífst á allt öðrum forsendum en í heimi dýra og jurta. Þróunarkenning Darwins fellur í sama farveg og fyrrgreindar rann- sóknir jarðfræðinga að því leyti að hún beinir athygli manna að sögu og framþróun. Aður hafði það verið höfuðviðfangsefni náttúrufræða að gera grein fyrir heiminum eins og hann er á líðandi stundu. Þannig stuðlaði kenning Darwins að nýjum og hreyfanlegri (,,dýnamískari“) viðhorfum til umhverfis og þekkingar. Lýsenkóisminn Nýlegt dæmi úr sögu líffræðinnar sýnir mjög glöggt hvernig vísindastarf- semi gemr tengst stjórnmálum. Fyrir skömmu lést í Sovétríkjunum mað- ur að nafni T. D. Lysenko. Hann naut ekki mikillar frægðar þegar hann dó en mátti muna sinn fífil fegri fyrr á árum, þ. e. á tímabilinu 1930— 60. Þá vann hann sér frægð fyrir nýstárlegar kenningar í líffræði og erfðafræði. Kjarni þeirra var sá að eiginleikar, sem hver lífvera ávinnur sér á lífsferlinum, erfist áfram til afkomendanna. Þessi kenning varð af ýms- um ástæðum mjög þóknanleg stjórnvöldum austantjalds á Stalínstíman- um og var talin geta reist við landbúnað í Sovét eins og þá var full þörf á. Jafnframt þótmst menn þarna hafa fundið „marxísk vísindí‘ í and- stæðri merkingu við „borgaraleg vísindi“. Svo mikið er víst að lýsenkó- isminn skipti líffræðingum heimsins í tvær andstæðar fylkingar og fór svo að lokum að þær töluðust ekki við, en slíkt er nánast einsdæmi í samfélagi náttúruvísinda. Margvíslegar ástæður lágu til þess að lýsenkóisminn náði jafntraustri fótfesm og raun bar vitni. Þekking manna á erfðum var ekki jafnglögg í upphafi máls og hún er nú. Auk þess koma til mjög sterk pólitísk hreyfiöfl sem átm upptök sín bæði í ástandi mála innan Sovétríkjanna og í einangrun þeirra á alþjóðavettvangi. Þó bentu glöggir marxistar á að 351
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.