Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 135

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 135
Þekkingin er þjóðfélagsafl íslensk þekkmgarfrceði Flest af því sem hér hefur verið sagt um þekkingu og fræðslu getur átt við um vestrænan menningarheim yfirleitt, a. m. k. á vissum þróunar- skeiðum í hverju landi. Hins vegar höfum við Islendingar nokkra sér- stöðu sem byggist á því að við höfum frá upphafi búið við allsérstæð lífsskilyrði og framleiðsluhætti. Af þeim leiðir semsé að með þjóðinni hafa þróast sérstök viðhorf til þekkingar. Þau eru að sjálfsögðu mjög margslungin og fara m. a. eftir stéttum og atvinnugreinum. Mér er ekki kunnugt um að þessu efni hafi verið gerð einhver skil í rituðu máli. Eg ætla mér ekki þá dul að gera tæmandi grein fyrir því hér en vil þó fitja upp á nokkrum atriðum. Það er viðtekin skoðun að bókmennt og bókleg þekking hafi átt meiri ítök í íslenskum almenningi en tíðkast með ýmsum öðrum þjóðum. Þessi skoðun á við ýmis rök að styðjast og verða ekki bornar verulegar brigður á hana hér. Þessi bóklega þekking hefur þó verið býsna takmörkuð að umtaki, m. a. vegna einangrunar. Til að mynda hefur hún snúist mjög einhæft um minnisatriði, sbr. það að sá hefur verið talinn „gáfaðastur“ sem hefur haft best minni. Verkleg og hagnýt þekking hefur á hinn bóginn ekki verið í jafnmikl- um metum hér og víða annars staðar. Islensk alþýða hefur að vísu lagt nokkra rækt við verklega þekkingu, svo sem handlagni, útsjónarsemi og listfengi. En þessi þekking hefur ekki öðlast jafntrausta, formlega viðurkenningu og t. d. í Vestur-Evrópu þar sem hvers konar handverk styðst við aldagamlar hefðir sem eiga rætur að rekja til gildanna á mið- öldum. Viðhorf íslenskra skóla Þótt ekki sé auðvelt að henda reiður á þekkingarfræði íslensku þjóðar- innar í heild, er hitt auðveldara að lýsa þeim viðhorfum til þekkingar sem íslenskt skólakerfi hefur miðast við allt fram á þennan dag. Þau eru í fyrsta lagi mjög mómð af stöðnunarhyggjunni sem mér hefur orðið tíð- rætt um hér á undan. Skólakerfi okkar er í því efni langt á eftir ýmsum nágrannalöndum okkar. I öðru lagi eru íslenskir skólar mjög einskorðaðir við bóklega þekkingu. Einmitt að því leyti eru þeir mjög frábrugðnir því sem gerist í löndunum í kringum okkur, bæði austan hafs og vestan. Mér þykir forvitnilegt að hugleiða þennan mismun nokkru nánar. 357
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.